Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 15
- 119 - ÖLUVERT hefur veriS keypt af bokum undanfariS. Jolabækurn- ar íslenzku hirSi ég ekki um aS kynna, því flestir munu þekkja þær. eru : Varulven eftir Axel Sandemose, en hann hefur lengi veriS talinn líklegur til NóbelsverSlauna. May This House Be Safe From Tigers eftir Alexander King, þekktan lista- mann og húmorista. The Murder in The Cathedral & The Cocktail Party eftir hinn alkunna T. S. Eliot. SíSarnefnda verkiS kvaS sýna makrokosmos in mikrokosmo. The Man Within eftir Graham Greene ( höfund "TrúnaSarmaSur í Havana" og "Hægláti AmeríkumaSurinn" ). Bitter Lemons og The Black Book eftir Laurence Durrel, sem Eliot segir hafa bjargaS óbundnum skáldskap. Fruhe Prosa eftir hiS indæla skáld Hermann Hesse. Auk þess : The Ballad of Peckham Rye eftir Muriel Spark. The Horses Mouth eftir Joyce Cary og Crime and Again eftir Rex Stout. Iþaka býr svo vel aS hafa nær ein- göngu fanatíkusa Oj* einhyggjumenn fyrir bókaverSi. Einna agætastur er sá, er á raunvísindi hyggur, Axel BjÖrnsson. Xeli, eins og lýsir hylla hann, hefur hafiS stórvirkar endurbætur á safninu, meS efnishyggju fyrir vígorS. Sem dæmi afkasta má nefna : "The World of Mathematics, " Larousse : "Encyclopaedia of Astronomy, " "Scientific American Reader" og "What is Science? ". Vona ég nú aS vísindasnobbar sæki fast safniS. Sverrir kaupir einnig ákaflega þegar hann er á landi hér, viS hinir kaupum slatta. M. a. nokkur bókmennta- tímarit sem koma núna í marz. AfrásiS hefur veriS, aS auk nýrra bóka kynni þáttur þessi gós skáld, sem hafa helzt veriS til hillupíýsi í safninu. Munum viS byrja á þýzkum höfundum. Sú er ástæSan, aS samfara miklum kost- um, sem þeir margir hverjir eru gædd- ir, er mjög lítil neyzla á þeim. ÞaS er aS nokkru leyti vel skiljanlegt, því fram- an af geta fæstir lesiS þýzku. En þpgar komiS er í fimmta bekk, fer þaS aS verSa auSvelt. GOETHE Fyrstur skal hér talinn Goethe. Hann er almennt talinn mesta skáld þjós- ar sinnar. Goethe byrjaSi ungur ritun og hætti ekki fyrr en viS andlát sitt, á níræSisaldri. Heljstu verk hans eru : Faust, Wilhelm Meister, Götz, JDieWahl verwandschaften o. fl. \ þar á meSal ógrynni meistaralegra ljósa, slatti af leikritum og nokkrar sögur. HöfuSverk Goethes eru Faust og Wilhelm Meister, enda var hann meS bæSi í takinu um hálfa öld. Ég hef ekki lesiS Wilhelm, en Faust er meistaraverk. Hreinasta gull. Efni beggja verka er víst hiS sama, barátta mannsins til þroska. Stíll Goethes er víSast léttur, og verk- in auSskilin. En þar meS er hreint ekki sagt aS þau séu fljótlesin. Þau þarf aS hugsa vel og melta . Sem af þessu má sjá, er skáldskapur Goethes mjög inni- haldsríkur, blátt áfram þrunginn andagift.. Hann er mjög víSa IjóSrænn og fagur, hvorttveggja í senn: skemmtilegur og auSgandi. HEINE Ætti ég as greina milli túlkunar

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.