Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 19
- 123 - IN rann í burgöum eftir láglendinu, grunn og vxtSa á broti. Hátt holt var a® norð- anverCu viC hana nokkuO fyrir vestan hraunbörOin. Sunnan viC ána voru vallendi og moar, og þar fyrir sunnan var hraun. ÞjoOve^urinn lá eftir vatlendinu og yfir ana og sveigCi vestur meC holtinu. Þaö var sólskin þennan dag og mik- ill hiti. SíOla dags kom hvítur hestur aO ánni sunnan frá. Þetta var stór hestur og þreklegur meC reist höfuO. Hann ÓC út í ána á broti, og stanzaOi í henni miCri og drakk. SíCan óö hann áfram yfir ána og gekk skáhallt upp á holtiC og stanzaci þar og horfCi yfir mýr- lendiC. Vegurinn lá frá austri til vesturs skammt frá holtinu. Kind var á beit í vegkantinum og lambiö var hinum megin vegarins. Þaö var hvítt eins og kindin. Hinum megin viO mýrarkvosina tóku viC melar, og syöst á melunum stoO bær meC grænmáluöu þaki. Hesturinn heyröi einhvern þyt, sem kom sunnan aö og færOist nær. Hann var farinn aC þekkja þennan þyt, og hann sneri höfðinu og beiO eftir þvx, aO bifreiöin kæmi í Ijós. Hann sá rykmökk- inn hinum megin viö holtiö, og græn fólksbifreiö kom á mikilli ferö fyrir beygjuna. Kindin jarmaCi og lambiO stökk upp á veginn og hljóp yfir. Þaö ískraöi í hemlum um leiö og þaö varö fyrir vinstra framhjólinu, en samt fór afturhjóliö einnig yfir þaö, án þess aö þaö drægist meö. Kindin stökk frá veg- inum út í mýrina og jarmaöi hátt. "Ó, þú keyröir yfir þaö, " sagöi kon- an x bílnum. "Þýöir ekki aö fárast um þaö, " sagöi maöurinn viö stýriö og ók áfram. Kindin rásaöi jarmandi um mýrina, en uppi á holtinu stóö hvíti hesturinn hnarreistur og hreyfingarlaus og horföi á. II. Þaö var nokkuC kröpp beygja á.veg- inum þegar komiO var út úr hrauninu, og Asbjörn retti úr bakinu og tók bácum höndum um stýriO meOan hann tókbeygj- una. Svo lagCist hann aftur út aO hurC- inni og hafOi olnbogann út um gluggann og aöra höndina á stýrinu. Honum leiddist. Þaö var mjög heitt og sterkt sólskin og vegurinn var þurr, og nýleg- ur amerískur bíll, sem haföi fariö fram úr honum fyrir stuttu, haföi næstum fyllt bílinn af ryki. Honum var illa viC fólk, sem var aO fara x sumarleyfi á nýjum bílum. Kannski var þaC bara af

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.