Morgunblaðið - 22.12.2009, Side 10

Morgunblaðið - 22.12.2009, Side 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2009 Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðu-sambands Íslands, bloggar um það að gera eigi kröfu um að Björg- ólfur Thor Björgólfsson fái ekki að taka þátt í fjárfestingu Verne Hold- ing hér á landi, að því er virðist þar sem í henni felist skattaafsláttur.     Þegar hann erspurður álits á því hvort annar viðskiptajöfur, Jón Ásgeir Jó- hannesson, eigi að fá að eignast Haga á nýjan leik með þeim af- skriftum skulda sem því fylgir vefst honum tunga um tönn.     Þegar spurt er um hugsanlegendurkaup Jóns Ásgeirs á Hög- um, sem óhjákvæmilega myndu fela í sér tugmilljarða afskriftir skulda sem Jón Ásgeir hefur sjálfur stofnað til, þá telur Gylfi ekki jafn einfalt að svara eins og þegar Björgólfur Thor á í hlut.     Þegar spurt er um Jón Ásgeirkoma fram einhver undarleg sjónarmið um það að mikilvægt sé að hann fái að eiga Haga áfram því að þá verði að minnsta kosti til ein- hverjar eignir og verðmæti sem hægt yrði að ganga að, ef til skaðabóta- skyldu kæmi í kjölfar rannsóknar á hruninu.     Það þarf hins vegar ekkert aðspyrja um Björgólf Thor, um hann er bloggað óumbeðið og því haldið fram að hann megi ekki koma með fjármagn inn í landið. Jón Ásgeir má hins vegar fá afskrifað og eignast á ný það sem hann hefur misst.     Víst má telja að til að skilja svonamálflutning þurfi að setja upp al- veg sérdeilis sterk Samfylkingargler- augu. Er ekki full ástæða til að forseti ASÍ taki ofan þau gleraugu sín og reyni að horfa á mannlífið út frá sjón- arhóli hins almenna vinnandi manns. Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ og auðmennirnir SÍÐASTLIÐINN föstudag var nýtt tölvusneið- myndatæki tekið í notkun á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík. Um er að ræða nýtt svokallað átta sneiða tæki sem keypt var frá General Electric sem mun gjör- breyta möguleikum til sjúkdómsgreiningar á ýms- um sjúkdómum um leið og ferðum sjúklinga og skjólstæðinga mun fækka verulega til Reykjavík- ur. Kaupfélag Suðurnesja gaf stofnuninni 30 millj- ónir króna að gjöf fyrir tveimur árum til kaupa á tækinu, en með vaxandi starfsemi hefur þörf fyrir slíkt tæki orðið enn brýnni. Á árinu 2007 var ekk- ert húsnæði fyrir hendi sem hægt var að nýta fyrir tækið. Á haustdögum 2009 varð unnt með aðkomu Fasteigna ríkissjóðs að breyta og endurhanna herbergi á röntgendeildinni til að unnt væri að koma sneiðmyndatækinu fyrir. Guðjón Stefánsson, fyrrverandi kaupfélags- stjóri Kaupfélags Suðurnesja og formaður sjóðs sem stofnaður var í kringum gjöfina, kveikti form- lega á nýja sneiðmyndatækinu við mikinn fögnuð viðstaddra. Á myndinni er Guðjón ásamt Stellu M. Thorarensen yfirgeislafræðingi og Magnúsi Har- aldssyni (liggjandi), sem var einnig fulltrúi gef- enda við athöfnina. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ásamt Suðurnesjabúum öllum á Kaupfélaginu mikið að þakka, segir í tilkynningu. Nýtt sneiðmyndatæki í notkun Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg -1 skýjað Algarve 17 skýjað Bolungarvík -1 skýjað Brussel 1 skýjað Madríd 2 súld Akureyri -4 snjókoma Dublin 1 léttskýjað Barcelona 5 skúrir Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 1 léttskýjað Mallorca 13 alskýjað Kirkjubæjarkl. -3 heiðskírt London 2 skúrir Róm 9 skúrir Nuuk -4 léttskýjað París 2 heiðskírt Aþena 8 heiðskírt Þórshöfn 2 skýjað Amsterdam -2 alskýjað Winnipeg -16 skýjað Ósló -12 snjókoma Hamborg -2 heiðskírt Montreal -9 skýjað Kaupmannahöfn -4 léttskýjað Berlín -1 skýjað New York 1 skýjað Stokkhólmur -8 skýjað Vín -7 þoka Chicago -2 alskýjað Helsinki -12 snjókoma Moskva -10 snjókoma Orlando 12 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 22. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3.30 1,0 9.48 3,5 16.09 1,0 22.12 3,2 11:23 15:31 ÍSAFJÖRÐUR 5.22 0,6 11.35 1,8 18.11 0,5 23.59 1,6 12:10 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 2.01 1,0 7.47 0,4 14.10 1,1 20.26 0,2 11:55 14:34 DJÚPIVOGUR 0.33 0,5 6.48 1,8 13.13 0,5 19.07 1,6 11:02 14:51 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á miðvikudag (Þorláksmessa) Norðlæg átt, víða 8-13 m/s og él, en úrkomulítið S-lands. Frost 1 til 10 stig, minnst syðst. Á fimmtudag (aðfangadagur jóla) Norðaustan strekkingur með snjókomu á Vestfjörðum, ann- ars hægari og él, en bjart S- lands. Frost 2 til 12 stig. Á föstudag (jóladagur), laugardag (annar í jólum) og sunnudag Útlit fyrir austlæga átt með snjókomu eða slyddu S- og A- lands, éljum fyrir norðan, en annars úrkomulítið. Hlýnar heldur í bili. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Norðan 8-15 m/s, hvassast úti við austurströndina. Snjókoma eða él norðan og austan til á landinu en annars yfirleitt létt- skýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst. UM miðjan desember var búið að bólusetja 76.842 Íslendinga við svínainflúensu og sama dag höfðu verið fluttir inn 112.500 skammtar af bóluefni. Um 18% þeirra sem hafa verið bólusettir eru undir tví- tugu og þar af eru 533 ungbörn á fyrsta ári. 36,7% bólusettra eru á aldrinum 20-50 ára og 28,5% á aldrinum 50- 70 ára. Tæp 17% bólusettra eru yfir sjötugu. Fram kemur í nýjasta hefti Farsóttafrétta frá embætti Land- læknis, að 4. desember höfðu Lyfja- stofnun borist 65 tilkynningar um atvik í tengslum við bólusetn- inguna. Flest atvikin voru væg, en hjá einum einstaklingi komu fram alvarleg ofnæmisviðbrögð skömmu eftir bólusetninguna. Fullyrt er að öryggi svínaflensubóluefnisins sé engu minna en annarra bóluefna. Tæp 77 þúsund bólusett

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.