Morgunblaðið - 31.12.2009, Page 23

Morgunblaðið - 31.12.2009, Page 23
Undanfarin ár hefur Kadeco leitt þróun og uppbyggingu á Ásbrú. Á árinu 2009 náðust margir markverðir áfangar í samstarfi við mikinn fjölda kraftmikilla og metnaðarfullra aðila. Gróskumikið þekkingarsamfélag er tekið að rísa með gríðarlegum tækifærum fyrir íslenska þjóð. Uppbygging á Ásbrú Atlantic Studios gerir samning við Kadeco. Á Ásbrú búa nú um 2000 manns. Keilir fær formlegt leyfi til að kenna atvinnuflug. Eldvörp, frumkvöðla- og fyrirtækjahótel tekið í notkun. Gamla varnarsvæðið heitir nú ÁSBRÚ. Framkvæmdir hafnar við gagnaver Verne Global á Ásbrú. Sænski frumkvöðullinn Kaj Mickos heldur fjölsóttan fyrirlestur um nýsköpun á Ljósanótt Kadeco og Iceland Health ehf. undirrita viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á heilsutengdri ferðamennsku á Ásbrú. Janúar: Virkjun - miðstöð mannauðs á Suðurnesjum opnar. Febrúar: Girðingar umhverfis varnarstöð fjarlægðar. Nám í flugumferðarstjórn og atvinnuflugmannsnám hefst hjá Keili. Mars: Innileikjagarður opnar á Tómstundatorgi. Stofnun Heilsufélags Reykjaness. Fyrsta sólóprófið á flugvél Keilis. Alþjóðabjörgunarsveitin fær húsnæði á Keflavíkurflugvelli til afnota. Samstarfssamningur milli Keilis og háskólans í Peking í Kína um samstarf í flugnámi og orkufræðum. Apríl: Gamla varnarsvæðið heitir nú ÁSBRÚ. Fyrstu flugfreyjurnar/-þjónarnir útskrifast með full réttindi frá Keili. Háskóli Íslands, Kadeco, Keilir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, HS Veitur og HS Orka hf. skrifa undir samstarfssamning um uppbyggingu rannsóknaseturs í orkuvísindum. Maí: Hárgreiðslustofan Fimir fingur opna. Eldvörp, frumkvöðla- og fyrirtækjahótel tekið í notkun. Nú þegar hafa 6 fyrirtæki hafið starfsemi í húsinu, þau eru: Altech – verkfræðiráðgjöf, Icelandic Waterline – nýsköpun, Kapex – viðskiptaráðgjöf, Moon – hugbúnaðargerð, ÓM Ráðgjöf – verkfræðistofa og Skissa – auglýsingastofa. 5 ára markmið Keilis náðist á tveimur árum. 500 nemendur stunda nám við Keili, 25 fastráðnir starfsmenn og lausráðnir kennarar tæplega 70. Á Ásbrú eru tæplega 2000 íbúar, nemar og fjölskyldur þeirra, í um 700 íbúðum sem Keilir hefur til útleigu. HBT hefur formlega framleiðslu á rafbjögunarsíum. Þjálfunarbúðir Ríkislögreglustjóra flytja á Ásbrú. Detox Jónínu Ben opnar. Júní: Keilir fær formlegt leyfi til að kenna atvinnuflug. 167 nemendur brautskráðir frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, við hátíðlega athöfn í Andrews leikhúsi á Ásbrú. Framkvæmdir hafnar við gagnaver Verne Global á Ásbrú. Júlí: Kadeco og Keflavíkurflugvöllur gera samstarfssamning um sameiginleg verkefni á starfssvæði þeirra. Atlantic Studios gerir samning við Kadeco um uppbyggingu kvikmyndavers á Ásbrú og gerir leigusamning í því skyni á byggingu #501. Ágúst: Fyrsta útskrift Keilis úr frumkvöðlanámi og flugumferðastjórn. Námsframboð Keilis orðið mjög fjölbreytt. Tekið var við tæplega 800 umsóknum í 11 námsleiðir. Fyrsta námið til háskólagráðu hefst hjá Orku- og tækniskólanum á vegum Keilis og Háskóla Íslands. Boðið er upp á tvær brautir: orkutæknifræði og mekatróník. Nemendur í frumkvöðlanámi hafa fengið 11 milljónir í styrki vegna viðskiptahugmynda sinna. Fyrstu leikskólaliðar Keilis útskrifaðir. September: Kaninn - útvarpsstöð tekur til starfa á Ásbrú og er með aðstöðu sína í Officeraklúbbnum. Þrjár nýjar kennsluvélar flugakademíu Keilis koma til landsins. Taekwondo-deild Keflavíkur flytur starfsemi sína í íþróttahúsið á Ásbrú. Sænski frumkvöðullinn Kaj Mickos heldur fjölsóttan fyrirlestur um nýsköpun á Ljósanótt. Kadeco og Iceland Health ehf. undirrita viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á heilsutengdri ferðamennsku á Ásbrú. Október: Kadeco gerir samstarfssamning við hagsmunasamtök frumkvöðla: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna (SFH), félag kvenna í frumkvöðlastarfsemi (KVENN) og Áhugasamtök um tæknimiðstöð fyrir almenning og kennslu (Átak). Hlaupaskálinn á Ásbrú opnaður almenningi. Skissa í samstarfi við Jónsson & Le’Macks opnar nýja auglýsingastofu á Ásbrú. Stofan er til húsa í Eldvörpum. Nóvember: Bryn Ballett akademían flytur í glæsilegt húsnæði á Ásbrú. Alkemistinn hefur starfsemi á Ásbrú. Legóhönnunarkeppni grunnskólanema, First Lego League, haldin á Ásbrú. Desember: Atlantic Studios afhent húsnæði #501 eftir endurbætur undir kvikmyndaver. óskar samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Í REYKJANESBÆ www.asbru.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.