Morgunblaðið - 31.12.2009, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 31.12.2009, Qupperneq 23
Undanfarin ár hefur Kadeco leitt þróun og uppbyggingu á Ásbrú. Á árinu 2009 náðust margir markverðir áfangar í samstarfi við mikinn fjölda kraftmikilla og metnaðarfullra aðila. Gróskumikið þekkingarsamfélag er tekið að rísa með gríðarlegum tækifærum fyrir íslenska þjóð. Uppbygging á Ásbrú Atlantic Studios gerir samning við Kadeco. Á Ásbrú búa nú um 2000 manns. Keilir fær formlegt leyfi til að kenna atvinnuflug. Eldvörp, frumkvöðla- og fyrirtækjahótel tekið í notkun. Gamla varnarsvæðið heitir nú ÁSBRÚ. Framkvæmdir hafnar við gagnaver Verne Global á Ásbrú. Sænski frumkvöðullinn Kaj Mickos heldur fjölsóttan fyrirlestur um nýsköpun á Ljósanótt Kadeco og Iceland Health ehf. undirrita viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á heilsutengdri ferðamennsku á Ásbrú. Janúar: Virkjun - miðstöð mannauðs á Suðurnesjum opnar. Febrúar: Girðingar umhverfis varnarstöð fjarlægðar. Nám í flugumferðarstjórn og atvinnuflugmannsnám hefst hjá Keili. Mars: Innileikjagarður opnar á Tómstundatorgi. Stofnun Heilsufélags Reykjaness. Fyrsta sólóprófið á flugvél Keilis. Alþjóðabjörgunarsveitin fær húsnæði á Keflavíkurflugvelli til afnota. Samstarfssamningur milli Keilis og háskólans í Peking í Kína um samstarf í flugnámi og orkufræðum. Apríl: Gamla varnarsvæðið heitir nú ÁSBRÚ. Fyrstu flugfreyjurnar/-þjónarnir útskrifast með full réttindi frá Keili. Háskóli Íslands, Kadeco, Keilir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, HS Veitur og HS Orka hf. skrifa undir samstarfssamning um uppbyggingu rannsóknaseturs í orkuvísindum. Maí: Hárgreiðslustofan Fimir fingur opna. Eldvörp, frumkvöðla- og fyrirtækjahótel tekið í notkun. Nú þegar hafa 6 fyrirtæki hafið starfsemi í húsinu, þau eru: Altech – verkfræðiráðgjöf, Icelandic Waterline – nýsköpun, Kapex – viðskiptaráðgjöf, Moon – hugbúnaðargerð, ÓM Ráðgjöf – verkfræðistofa og Skissa – auglýsingastofa. 5 ára markmið Keilis náðist á tveimur árum. 500 nemendur stunda nám við Keili, 25 fastráðnir starfsmenn og lausráðnir kennarar tæplega 70. Á Ásbrú eru tæplega 2000 íbúar, nemar og fjölskyldur þeirra, í um 700 íbúðum sem Keilir hefur til útleigu. HBT hefur formlega framleiðslu á rafbjögunarsíum. Þjálfunarbúðir Ríkislögreglustjóra flytja á Ásbrú. Detox Jónínu Ben opnar. Júní: Keilir fær formlegt leyfi til að kenna atvinnuflug. 167 nemendur brautskráðir frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, við hátíðlega athöfn í Andrews leikhúsi á Ásbrú. Framkvæmdir hafnar við gagnaver Verne Global á Ásbrú. Júlí: Kadeco og Keflavíkurflugvöllur gera samstarfssamning um sameiginleg verkefni á starfssvæði þeirra. Atlantic Studios gerir samning við Kadeco um uppbyggingu kvikmyndavers á Ásbrú og gerir leigusamning í því skyni á byggingu #501. Ágúst: Fyrsta útskrift Keilis úr frumkvöðlanámi og flugumferðastjórn. Námsframboð Keilis orðið mjög fjölbreytt. Tekið var við tæplega 800 umsóknum í 11 námsleiðir. Fyrsta námið til háskólagráðu hefst hjá Orku- og tækniskólanum á vegum Keilis og Háskóla Íslands. Boðið er upp á tvær brautir: orkutæknifræði og mekatróník. Nemendur í frumkvöðlanámi hafa fengið 11 milljónir í styrki vegna viðskiptahugmynda sinna. Fyrstu leikskólaliðar Keilis útskrifaðir. September: Kaninn - útvarpsstöð tekur til starfa á Ásbrú og er með aðstöðu sína í Officeraklúbbnum. Þrjár nýjar kennsluvélar flugakademíu Keilis koma til landsins. Taekwondo-deild Keflavíkur flytur starfsemi sína í íþróttahúsið á Ásbrú. Sænski frumkvöðullinn Kaj Mickos heldur fjölsóttan fyrirlestur um nýsköpun á Ljósanótt. Kadeco og Iceland Health ehf. undirrita viljayfirlýsingu um sameiginlega uppbyggingu á heilsutengdri ferðamennsku á Ásbrú. Október: Kadeco gerir samstarfssamning við hagsmunasamtök frumkvöðla: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna (SFH), félag kvenna í frumkvöðlastarfsemi (KVENN) og Áhugasamtök um tæknimiðstöð fyrir almenning og kennslu (Átak). Hlaupaskálinn á Ásbrú opnaður almenningi. Skissa í samstarfi við Jónsson & Le’Macks opnar nýja auglýsingastofu á Ásbrú. Stofan er til húsa í Eldvörpum. Nóvember: Bryn Ballett akademían flytur í glæsilegt húsnæði á Ásbrú. Alkemistinn hefur starfsemi á Ásbrú. Legóhönnunarkeppni grunnskólanema, First Lego League, haldin á Ásbrú. Desember: Atlantic Studios afhent húsnæði #501 eftir endurbætur undir kvikmyndaver. óskar samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Í REYKJANESBÆ www.asbru.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.