Morgunblaðið - 13.01.2010, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.01.2010, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2010 TÖKUR á níunda kafla Weird Girls verkefnisins, eða Weird Girls Project, fóru fram í upphafi árs í Höfðaturn- inum við Höfðatorg. Það er Kitty Von Sometime sem stýrir hópnum og í þetta sinnið var um að ræða mynd- band fyrir sveitina Crookers, sem ger- ir út frá New York. Það var kanadíski myndlistarmaðurinn Juliana Espana Keller sem stýrði upptökum. Nístingskuldi var á toppi bygging- arinnar og aðstoðaði Björgunarsveitin Ársæll við framkvæmdir. Helltu stúlkurnar í sig ljúffengu og sjóðandi heitu kakói til að halda á sér hita. Myndbandið sjálft verður svo frum- sýnt í endaðan janúar en hér má sjá stillur. Skringileiki í hæstu hæðum Ljósmyndir/Juliana Espana Keller Halló! Skrítnu stelpurnar í allri sinni dýrð. Drungi Horft yfir frostkalda Reykjavík. BANDARÍSKA leikkonan Demi Moore er með söfnunaráráttu á háu stigi ef marka má nýlegar færslur hennar á Twitter. Moore stærði sig um helgina af gömlu eintaki af tuskuapanum Georg forvitna sem hún fann á flóamarkaði í Pasadena í Los Angeles. Áður hafði eiginmaður hennar, Aston Kutcher, skrifað um dúkkusafn Moore sem telur þús- undir eintaka. Moore fór með fimmtán ára gamla dóttur sína á flóamarkaðinn og ritaði um atburðinn í kjölfarið á Twitter-síðu sína, auk þess sem hún birti mynd af leikfangaapanum. Þrá- hyggja hennar fyrir leikfangaöpum virðist hafa fylgt henni frá unga aldri og á hún fjölmarga apa af öll- um stærðum og gerðum. Moore safnar þó ekki aðeins öp- um. Kutcher greindi frá því nýverið, að hún eigi um þrjú þúsund dúkkur auk annarra þúsunda Barbie-dúkka. Kutcher sagðist meira að segja hafa reynt að fá hana til að opna safn. Demi Moore safnar leikfangaöpum Safnari Demi Moore. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Faust (Stóra svið) Fim 14/1 kl. 20:00 fors. Lau 23/1 kl. 20:00 aukas Mið 10/2 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 frums Fim 28/1 kl. 20:00 4.K Fim 11/2 kl. 20:00 Lau 16/1 kl. 20:00 2.K Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Fös 12/2 kl. 20:00 8.K Mið 20/1 kl. 20:00 aukas Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Fös 22/1 kl. 20:00 3.K Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Sun 17/1 kl. 19:00 Mið 27/1 kl. 19:00 aukas Lau 13/2 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas Sun 24/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 17/1 kl. 14:00 Lau 30/1 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 31/1 kl. 14:00 Lokasýn Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í janúar Djúpið (Nýja svið) Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 22:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Lau 13/2 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Endurómun (None) Mið 13/1 kl. 20:00 Fim 14/1 kl. 20:00 Flogaveikum er ekki ráðlagt að sjá sýninguna vegna blikkljósa Bláa gullið (Litla svið) Sun 17/1 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 aukas Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Harry og Heimir –yfir 75 uppseldar sýningar Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Fös 12/2 kl. 19:00 Ný sýn Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Lau 13/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Ný sýn Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Ný sýn Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fös 26/2 kl. 19:00 Ný sýn Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Ný sýn Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Lau 6/2 kl. 19:00 Ósóttar pantanir seldar daglega ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ „Besta leiksýning ársins“ Mbl., GB Mbl., IÞ Uppl. um sýningar og miðasala 551 1200 www.leikhusid.is Sigurvegarar úr einleikarakeppni SÍ og Lista- háskóla Íslands koma fram á árlegum tónleikum, auk þess sem tvö ný verk ungra og efnilegra tónskálda fá að hljóma. Tryggðu þér miða á www.sinfonia.is eða í síma 545 2500. Námsmenn og ungt fólk fær 50% afslátt af miðaverði. „Til að semja tónverk þarftu aðeins að muna eftir lagi sem engum hefur dottið í hug áður.“ Robert Schumann Dagur vonar sýnt í Prag tvo vetur í röð Í BLAÐINU í gær sagði frá því að sýningar á leikriti Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar, væru hafnar í Kolowrat-leikhúsinu í Prag. Það rétta er að leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í Prag í nóvember árið 2008 og Kolowrat er aðeins eitt af sviðum þjóðleikhússins. Sýningin gekk allan síðasta vetur og var aftur tekin upp í haust og mun væntanlega ganga fram í miðjan maí í ár. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.