Morgunblaðið - 25.03.2010, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 25.03.2010, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Pétur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón: Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Andrarímur (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brúin á Drinu eftir Ivo Andric. Árni Blandon les sögulok. (29:29) 15.25 Mánafjöll: Uppistand. Um- sjón: Marteinn Sindri Jónsson. (12:18) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni: Tove og Jón Engilberts. Brynja Benediktsdóttir ræðir við hjónin Tove og Jón Eng- ilberts um áhuga þeirra á leiksýn- ingum. Áður flutt 1969. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 19.27 Sinfóníutónleikar: Hindemith og Ravel. Bein útsending frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Matthías málari, sinfónía eftir Paul Hindemith. Dafnis og Klói eftir Maurice Ravel. Kór: Hamrahlíð- arkórarnir. Kórstjóri: Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Stjórnandi: Eva Ollikai- nen. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.13 Boðunardagur Maríu. Þáttur frá 1982. Umsjón: Nína Björk Árnadóttir. Lesari: Gunnar Eyjólfs- son. 22.35 Útvarpsperlur: Dásamlega brekkaFjallað um Skíðaskálann í Hveradölum. Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. (Frá 1991) (2:2) 23.25 Bláar nótur í bland: Suður- Amerískir tónar. Umsjón: Ólafur Þórðarson.(e) 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 15.40 Kiljan Umsjón: Egill Helgason. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (21:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (Klima nørd) Dönsk þátta- röð. Hvað er að gerast í loftslagsmálum? Og hvað getum við gert? Prófess- orinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. (1:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Eli Stone (Eli Stone) Leikendur: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Na- tasha Henstridge, Loretta Devine og Laura Benanti. 21.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Feli- city Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Herstöðvarlíf (Army Wives) (30:32) 23.00 Glæpurinn (Forbry- delsen 2) Leikstjóri er Kristoffer Nyholm. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Mikael Birkkjær, Nicolas Bro, Ken Vedsegaard, Stine Prætorius, Morten Suurballe, Preben Krist- ensen, Charlotte Guldberg og Flemming Enevold. (e) Bannað börnum. (5:10) 24.00 Kastljós (e) 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Sjálfstætt fólk Um- sjón: Jón Ársæll Þórð- arson. 10.55 Útbrunninn 11.50 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 12.35 Nágrannar 13.00 Heimilið tekið í gegn 13.45 Ljóta-Lety 15.15 The O.C. 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður/Markaður- inn/Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (10:22) 20.10 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan Raun- veruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborg- arafabrikkan. 20.45 NCIS 21.30 Suðurbærinn (Sout- hland) 22.15 Í vondum málum (Breaking Bad) 23.05 Twenty Four 23.50 Í skjóli nætur (Jesse Stone: Night Passage) 01.15 Sögustrákarnir 03.05 Bréfin frá Iwo Jima (Letters from Iwo Jima) 05.20 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan 05.50 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Mexíkó – Ísland Út- sending frá landsleik. 14.50 PGA Tour Highlights (Transitions Champions- hip) 15.45 Inside the PGA Tour 16.10 Bestu leikirnir (Breiðablik – Keflavík 02.07.09) 16.40 Atvinnumennirnir okkar (Ólafur Stefánsson) 17.15 Spænski boltinn (Barcelona – Osasuna) Út- sending frá leik. 18.55 Spænski boltinn (Getafe – Real Madrid) Bein útsending. 21.00 Mexíkó – Ísland 22.40 UFC 111 Count- down 23.00 Spænski boltinn (Getafe – Real Madrid) Útsending frá leik. 08.00 Running with Scis- sors 10.00 Die Another Day 12.10 Grettir: bíómyndin 14.00 Running with Scis- sors 16.00 Die Another Day 18.10 Grettir: bíómyndin 20.00 Strictly Sinatra 22.00 Brokeback Mount- ain 00.10 Journey to the Cent- er of the Earth 02.00 Hot Fuzz 04.00 Brokeback Mount- ain 08.00 Dr. Phil 08.45 Innlit / útlit 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit 12.50 Innlit / útlit 13.20 Pepsi MAX tónlist 15.25 Girlfriends 15.45 7th Heaven 16.30 Djúpa laugin Ragn- hildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marínósdóttir 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model Kynnirer Lisa Snowdon. 19.00 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson. 19.30 Fréttir 19.45 The King of Queens 20.10 The Office 20.35 Parks & Recreation – NÝTT! 21.00 House Þáttaröðum lækninn skapstirða, dr. Gregory House. 21.50 C.S.I: Miami 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife 00.15 The L Word 01.05 Fréttir 01.20 The King of Queens 01.45 Pepsi MAX tónlist 17.00 The Doctors 17.45 Gilmore Girls 18.30 Seinfeld 19.00 The Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Grey’s Anatomy 22.35 Ghost Whisperer 23.20 Goldplated 00.10 Sjáðu 00.35 Fréttir Stöðvar 2 01.25 Tónlistarmyndbönd MORGNARNIR eru við- kvæmur tími. Þá er maður nýskriðinn undan hlýrri sænginni og þarf að herða sig upp í að takast á við ann- ríki dagsins. Eftir að hafa komið blessuðu barnaláninu á ról bíður mín jafnan löng ökuferð frá Seltjarnarnesi í Hádegismóa. Mér finnst ekkert sérlega freistandi að steikja heilann í mér með því að tala í far- síma alla þessa leið, enda fara tuttugu mínútur í akst- urinn, þannig að ég kveiki gjarnan á útvarpinu. Og þá er svo ljúft og ynd- islegt að heyra þátt KK, þar sem hann velur lög í hlust- irnar og talar inni á milli í knöppum stíl en af þekkingu um flytjendurna. Mín kenning er sú að KK stuðli að meira öryggi í um- ferðinni með þáttum sínum. Hann hefur góðan og breið- an tónlistarsmekk, sem þýð- ir að hálfsofandi ökumenn þurfa ekki að vera að skipta á milli stöðva í bítið. Ég rökstyð það með því að lögin eru áheyrileg, ekki svo tilraunakennd að hrelld- ir ökumenn taki ákvörðun um það í skyndi að skipta um stöð. Og þau ná yfir breitt svið, þannig að maður hittir fyrir nýja og nýja flytjendur, og þetta eru ekki allt gamlar lummur sem maður er alltaf að heyra. Það er gott að vakna með KK á morgnana. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn KK Ljúfur á morgnana. KK eykur umferðaröryggi Eftir Pétur Blöndal 08.00 Tónlist 08.30 Benny Hinn 09.00 Avi ben Mordechai 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 16.00 Bla. ísl. efni 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 21.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Way of the Master 00.30 Avi ben Mordechai 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 13.05 Lunsjtrav 13.30 Aktuelt 14.0015.00/17.00/ 21.00 14.10 Kjærlighet på cella 16.10 Urix 16.30 Halal-tv 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Jon Stewart 18.45 Berulfsens pengebinge: Norges penger 19.15 Aktuelt 19.45 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 20.20 Filmavisen 1960 20.30 På loffen i India 20.55 Keno 21.10 Urix 21.30 Designkampen 22.20 Ingen grenser 23.10 Schrödingers katt 23.40 Odda- sat – nyheter på samisk 23.55 Fra Oslo og Akershus SVT1 13.05 Skidskytte: Världscupen Khanty Mansiysk 14.30 Sverige! 15.00 Rapport 15.05 Konståkning: VM 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A- ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 19.00 Antikrundan 20.00 Plus 20.30 Debatt 21.15 Konståkning: VM 22.15 Mästarnas mästare 23.15 Uppdrag Granskning SVT2 13.10 Ordstorm 13.25 Banderoll 13.40 Tänk om… – persiska 13.45 Soptunnsråttan 14.00 Runt i naturen – teckenspråk 14.10 Pussel 14.40 På resa i Estland 15.20 Sluten avdelning 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Hitlers dagböcker 17.25 Vinna eller försvinna 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Skolfront 19.00 Babel 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Kurosawa 100 år ZDF 13.00/18.00 heute 13.03 Biathlon: Weltcup 14.30 Die Küchenschlacht 15.10 heute 15.15 Hanna – Folge deinem Herzen 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafen- kante 19.15 Der Bergdoktor 20.00 ZDF.reporter un- terwegs 20.45 Heute-Journal 21.15 Maybrit Illner 22.15 Markus Lanz 23.20 heute nacht 23.35 SOKO Stuttgart ANIMAL PLANET 13.30 Tigers Attack 14.25 The Planet’s Funniest Ani- mals 15.20 Beverly Hills Groomer 15.45 Deep Into the Wild with Nick Baker 16.15/20.00 Living with the Wolfman 17.10/21.50 Jessica the Hippo 18.10/20.55/22.45 Animal Cops Phoenix 19.05 Untamed & Uncut 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.50/22.25 Jonathan Creek 14.40 Dalziel and Pascoe 15.30/21.40 Robin Hood 16.15 Absolutely Fabulous 16.45 Lab Rats 17.15 EastEnders 17.45 The Weakest Link 18.30 Lead Balloon 19.000/ 21.10 Saxondale 19.30 Spooks 20.20/23.15 Torchwood DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Fifth Gear 19.00 Time Warp 20.00 MythBusters 21.00 Mac- Intyre: World’s Toughest Towns 22.00 Miami SWAT 23.00 Destroyed in Seconds EUROSPORT 13.15 Biathlon 14.45/20.00 Figure Skating 16.00 Curling 17.30/18.10 Track Cycling 18.00 EUROGO- ALS Flash 21.45 Dancing 23.15 Biathlon MGM MOVIE CHANNEL 13.20 One Summer Of Love 14.55 The Pride and the Passion 17.05 Death Rides a Horse 19.00 The Born Losers 20.50 Year of the Dragon 23.00 The Mod Squad NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Mystery 360 13.00 How it Works 14.00 Weir- dest Planets 15.00 Megafactories 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Salvage Code Red 18.00 Mys- tery Files 19.00 World War II: The Apocalypse 20.00 Border Wars 21.00 Camp Leatherneck: Helmand Pro- vince 22.00 Underworld 23.00 Border Security USA ARD 13.10 Rote Rosen 14.00/15.00/19.00/21.58 Ta- gesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/ 21.58 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Star- Quiz mit Jörg Pilawa 21.00 Monitor 21.30 Tagesthe- men 22.00 Harald Schmidt 22.45 Krömer – Die int- ernationale Show 23.30 Nachtmagazin 23.50 Zwei Gangster heizen ein DR1 13.30 Spise med Price 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10/23.35 Boogie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Substitutterne 15.55 Chiro 16.05 Tagkamm- erater 16.15 Den fortryllede karrusel 16.30 Fand- ango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Kongehuset indefra 19.30 Ønskehaven 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt med SAS liga 21.00 If Only 22.35 Krøniken DR2 13.00 Danskernes Akademi 13.01 Om formidling af forskningskommunikation 13.20/14.05 Viden Om 13.45 Persuasive teknologier 14.35 Persuasive de- sign 15.00 De opdagelsesrejsende 15.15 Nash Brid- ges 16.00 Deadline 17:00 16.30 Bergerac: S.P.A.R.T.A. 17.25 Postkort fra Sydeuropa 17.35 Den store fædrelandskrig 18.30/23.10 DR2 Udland 19.00 Debatten 19.40 Mord i forstæderne 20.25 Hurtig opklaring 21.10 Kærlighedens bud – passion 21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne 22.40 Ca- milla Plum og den sorte gryde 23.40 Tintin og mig NRK1 13.00 V-cup skiskyting 14.30 Ut i naturen: Magasin 15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.10 Herskapelige gjensyn 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Schrödingers katt 19.15 Fotballkrigen 19.45 Glimt av Norge 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debat- ten 21.30 Nurse Jackie 22.00 Kveldsnytt 22.15 Spekter 23.00 Himmelblå 23.45 Skavlan 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Man. City – Everton 15.45 Blackburn – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. 17.25 Aston Villa – Sun- derland (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. 19.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar. 20.00 Premier League World Enska úrvalsd. 20.30 Leeds – Newcastle, 2001 (Classic Matches. 21.00 Liverpool – Arsenal, 2001 (Classic Matches) 21.30 Premier League Re- view 22.25 Coca Cola mörkin 22.55 Portsmouth – Chelsea (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. 00.35 Man. Utd. – Liver- pool (Enska úrvals- deildin).. ínn 18.00 Kokkalíf Gestgjafi er Fritz Már. 18.30 Heim og saman Um- sjón: Þórunn Högnadóttir. 19.00 Alkemistinn Um- sjón: Viðar Garðarsson. 19.30 Óli á Hrauni Gestur er Þorsteinn Pálsson. 20.00 Hrafnaþing Hvernig verður kauphöllin reist úr öskustó, gestur er Þórður Friðjónson. Umjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm. 21.30 Birkir Jón Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. CONRAD Murray, læknir Michaels heitins Jackson, gæti misst læknaleyf- ið en saksóknari í málaferlum gegn honum, Edmund Brown, fór þess á leit við dómara í fyrradag. Murray er ákærður fyrir manndráp af gáleysi, að hafa orðið valdur að dauða Jacksons með því að gefa honum stóra skammta af ýmsum lyfseðilsskyldum lyfjum. Brown, segir Murray hafa sýnt gríðarlegt dómgreindarleysi í þjón- ustu sinni við Jackson og sett hann í lífshættu. Brown segist vilja koma í veg fyrir að Murray valdi fólki frekari skaða og því eigi að svipta hann læknaleyfinu. Verði Murray fundinn sekur um manndráp af gáleysi gæti hann átt yf- ir höfði sér allt að fjögurra ára fang- elsisdóm. Murray segist saklaus af þessum ákærum. Lögreglan í Kali- forníu segir Jackson m.a. hafa tekið inn lyfið Propofol skömmu fyrir and- látið en það mun Murray hafa útvegað honum. Reuters Murray Fyrir dómi, ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Murray gæti misst læknaleyfið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.