Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 5
Kristinn Einarsson : Xjjóö tillaga um frelsun heimsins Hugsi Lind þín, tár þín ; þessi augu sem stara eins og sál þín sé líkömnuö 1 anda. Þvá allt sem áöur var er nu ekki, og þaö sem er má ekki gerast. En eg get ekkert gert. Allt mun það koma fram ; og eg les ur sviplausum augum þínum atburði annars tíma. Aðrir verða dagarnir. Því er eg hugsi. góðgerðastarfsemi vinstri handarinnar ( sem sú hægri veit ekki hvað gjörir ) er stöðugt að dragast afturur hvá ekki að gera mannkynið örvhent ? OrÖað Riddari af vasaorðunni var sæmdur sokkabandsorðunni og stakk henni auðvitað í vasann. Og riddari af sokkabandsorðunni var sæmdur fálkaorðunni en þorði ekki að taka við henni. Þetta orða ég svo 1 heiðursskyni við orðunefnd og krossa mig á eftir.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.