Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1968, Side 20

Skólablaðið - 01.04.1968, Side 20
150 við grillurnar. Þær eru ómissandi partur af mér . Mer er sama hvað þeir a hvit- sloppunum segja, ^þeir koma mer ekki við. Það gera hinir sjuklingarnir ekki heldur. Ég er ánægður a meðan eg fæ mat og her- bergið. Minn heimur er Rut, ritvelin, sýnirnar og herbergisfélaginn. Ég vil ekki missa af þeim, engu þeirra. Ja, óg minntist a herbergisfelaga minn. Hann er kynvillingur. Ég hef dálíitið gam- an af að athuga hann. Hann heldur oft hrókaræður yfir mer um kynvillu. Þa dæsir hann oft og tekur 1 nefið. Hann er alltaf að girða sig 1 návist minni, en hann háttar alltaf 1 myrkri. Kynvilla er lokatakmarkið, segir hann. Hun er hastig þróunarinnar. Öll mikil- menni hafa verið kynvillt. Og hvort kyn a að vera sjálfu sór nægt. Og svo gengur hann um gólf og tautar reiðilega fyrir munni ser. Honum er illa við kvenfólk. Hann segir stúlkur vergjarnar og ætíð reynandi að tæla unga menn. Hann segir ast ekki vera til nema 1 kerlingarbókum og undir áhrif- um eiturlyfja. Börn geta þó elskast áður ± en þau fa kynhvöt segir hann þetta er ekki hægt nei nei og ræskir sig. Svo hysjar hann buxurnar upp um sig og verður heimspekilegur á svip. Hann vitnar 1 SÓkrates, sem sagði að gamlir menn ættu að elska unga menn og kenna þeim um leið. Hann dregur oft karlmenn með sór hing- að inn. Þetta eru oítast ungir og kvenlegir strákar. Sjalfur er hann stór og feitur. Hann reyndi einu sinni við mig, en eg neit- aði. Tæki hann upp á því” að gera það aftur, veit óg ekki hvað óg mundi gera. Ég heyri hávær öskur. Ég hleyp fram til að athuga hvað er á seyði. Ég finn ekk- ert. Raddirnar heyrast jafn hátt alls stað- ar 1 husinu, og eg virðist vera sá eini sem 1 þeim heyrir. Það heyrist ekki orðaskil, en þær eru háværar og ákafar. Það er eins og hver þeirra só alltaf að reyna að komast að. Kosturinn við að vera geðveikur er sá að það tekur enginn mark a manni. Ég geng oft um umhverfið og skoða mig um. Þó forðast óg of mikið samneyti við fólkið. Það er hálf hrætt við okkur af hæl- inu. Það er bara einn sem forðast mig ekki og talar við mig. Það er líka hún Rut. Ég rakst einu sinni á hana standandi við húsgrunn, horfandi a velarnar vinna. Einhvern veginn tók óg hana tali, Yið fórum að vera oft saman á daginn. Við gengum og skoðuðum, hlupum og lók- um okkur. Einhvern tíma var óg glaður og kyssti hana. Hún var blóðheit. MÓr fannst hun dyrleg. Einn dag ákváðum við að hittast aftur um kvöldið. Það var ágúst og farið að skyggja. Ég sá eitthvað flaksast, og Rut hljóp í fang mór. Hún var í sparikjólnum. Hun var eitthvað svo andstutt, og eg faðm- aði hana þótt að mór. Alltof lengi, og hun ýtti mér frá sór. Hún leit niður svo gengumvið út á engið það var dá- lítil gola og við lögðumst í skjól eg fann að henni var kalt og vissi að eg var klaufskur eg vissi ekki hvað eg atti að gera óg grúfði mig yfir hana og kyssti háls hennar óg strauk hana aðeins og svo var þetta einhvern veginn búið mer fannst óg sofa Við hlupum heim. Það var hrollur í mer, og ég kyssti hana flausturslega bless. viðsátumhjáhælinuoghorfðumyfirfjörðinn- íatttilfjallsinss jórinnvarspegilslóttur oghann- speglaðisbr. geometriufjallinusemvareitt- ólgandilitahaflíkastþví’semþaðværibrennandi- ógkitlaðirutoghúnhlópopularbeatermúsíkí’orð- um Á mörkum heilbrigðar skynsemi er gaman að leika sór. Ef satt skal segja held óg meira upp a ímyndunina en sannleikann. ruthopparíkringummig viðerumíparí'sarle - ikogógvonaaðógvinni þaðersvogamanútiíg - óðaveðrinu þaðlekursinnepúrguðisemerm- eðnefúrgulli guð er með kvef engillinne - rorðinns vofeituraðhanngeturekkihreyftsig geislabaugurinnhanserorðinnryðgaður sa - mterhanngóðurengill löggan er hinum me- gin við hornið rutogkynvillingurinnsitjas - amanogkys sast Drottinn guð er listfengur og lystar- góður. Mennt gefur magasár. Frh. á bls. 160. J

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.