Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Síða 24

Skólablaðið - 01.04.1968, Síða 24
iMrurDonn PÉTUR CUMNARSSOH Fjörðurinn skerst inní" landið langur og mjor, girtur fjöllum á þrjár hliðar og endalausu úthafi á þá fjórðu. Af miskunnarleysi gefur landslagið hvergi færi á byggð, með einni undantekningu þó. Fyrir tilslökun fjalls verður a einum stað undirlendi og þar hefur á óákveðnum tíma risið þorp. Lengst af var þorp þetta ósannað fyrir umheiminum og svo væri enn ef fisktegund sem bankastjórar nefna silfur hafsins hefði ekki þóknast að gæða það lifi og marg- efla þess hag. I" þessu þorpi við þennan fjörð sem skerst inní dáldið van- hugsað land, vaknar fólk árla morguns. Það horfir párðum augum í morgun- sárið og ser fjöllin sem eru einsog flakandi 1 sárum eftir ótal læki sem trilla niður hlíðarnar. ~í vor voru þeir einsog hlandfor, svo smáskirðust þeir og nú eru þeir silfurtærir. Það er nýbyrjað sumar.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.