Skólablaðið - 01.04.1968, Side 34
RÆ.ÐA FLUTTVIf) DIMISSION
Virðulegi rektor, kennarar,
dimittendi og önnur skola-
systkin !
Eitt er það hugtak, sem hefur reynzt
vísindamennsku nútímans ofviða. Það er
tíminn. Það er vitað um timann, að
hann líður, jafnt en þétt, og að maður-
inn er háður honum, en annars hefur
reynzt erfitt að henda reiður a honum.
En samt brjótumst við stundum undan
hinu miskunnarlausa hjóli timans. Við
stöldrum við, og einhvern veginn verðum
við óháð því, sem er að gerast i veröld-
inni i kring um okkur, og einnig ohað
tímanum, sem líður.
Þetta köllum við tímamót. Og ein-
mitt þess háttar tímamot eiga ser nu
stað hjá okkur, rúmlega tvöhundruð efstu-
bekkingum i Menntaskolanum i Reykjavík.
Við erum að yfirgefa þann skola, sem
við höfum dvalið i i um það bil fjögur
ar. Þetta er agætt tækifæri til þess að
staldra ögn við, láta tímann lúða fram-
hjá, láta sór líða vel og vera ohað öllu
öðru.
Og þvú hvarflar hugurinn víða, helzt
til baka. Ég minnist minnar eigin
barnaskólaveru og fjölmargra agætra
vina og kunningja, sem eg eignaðist þar.
Margir þeirra eru nu 1 þessum skola,
og sjalfur a eg tvo bekkjarbræður, sem
verið hafa það nær samfellt i þrettan ár.
Það er langur timi, þegar aldurinn er
ekki orðinn tuttugu ár. Ég minnist
leikjanna 1 barnaskólaportinu og allra
klækjanna, sem maður kunni ekki. Ég
minnist gagnfræðaskólans og þeirra við-
brigða, sem hann var. Okkur i barna-
skólanum var sagt fra hinum frjálsu og
litt þvinguðu kennsluhattum 1 gagnfræða-
skólanum. Við hlökkuðum til.
Og svo tók þessi skóli við, og þa hitt-
ist fyrst þessi hópur, sem nú er að ut-
skrifast saman. Her höfum við eignazt
nýja vini og fengið ny lifsviðhorf.
Á þessum árum eru stigin þau skrefin,
sem mestu máli skipta. Ég minnist
þess, þegar vinur minn, ari eldri en eg,
var að gylla fyrir mer hið akademiska
frelsi menntaskolans, sem hann kallaði
svo. Þar mátti reykja a böllum.
En nog um það.
Það var ólikt barnalegra fólk, sem
mætti her uti a flötinni i september fyr-
ir nær 4 árum, til þess að heilsa, held-
ur en það, sem nú er mætt her a Sal,
til þess að kveðja. Það var barnalegri
Stefán Friðfinnsson, sem lánaði mer
10 kr. á þriðja degi minum her i skól-
anum, en sá Stefan Friðfinnsson, sem
lánaði mór 100 kr. i fyrradag. En Stefán
er bara tákn þessa hóps. Sifellt að eld-
ast og þroskast.
Við eigum öll leiftrandi og skemmti-
legar minningar fra þessum arum, heð-
an úr skólanum. tJr náminu og úr fe-
lagsstarfseminni. Um gildi namsins þarf
vissulega ekki að fjölyrða, kannske frek-
ar um gildi fólagslífsins. Það er nu
einu sinni svo, að sumir taka virkari
þátt i fólagslifi en aðrir. Og þátttakend-
urnir, sja ekki eftir neinu, hinir maske
eftir einhverju. En skoðanir manna eru
ólikar og áhugasvið einnig.
Og svo er það allt, sem gerzt hefur
i tengslum við þennan skola, an þess þo
að vera beinlinis innan vóbanda hans.
Ferðalögin, skemmtanirnar, kaffihusin,
kunningsskapur yfirleitt. Ef til vill er
það dýrmætast af öllu.
Þessi vetur, sem nú er að liða, er
121. vetur þessa skóla. Þetta er orðið
gamalt hús, og útþenslan er mikil.
Kennslan fer fram i fjórum husum.
Nemendur eru nær eitt þusund. Það er
þvi augljóst, að þetta er risavaxið fyrir-
tæki. Einnig er það augljost, að íjoess-
um skóla er margt, sem þarfnast ur-
bóta. Kennsluhættir eru að mörgu leyti
gamaldags, nýir timar krefjast nýrra
aðferða.
Hinu ma svo ekki gleyma, að ytri
starfsskilyrði eru ekki aðalatriðið, held-