Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 36

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 36
1967 - 1968 Föatud. 13. okt. og laugard. 14. okt. 1967 - Gamla bío HAFNARBORGIN ( Hamnstad) Svíþjóö 1948 - Stjórn : Ingmar Bergman. DAGDRAUMAR ( Meshes of the Afternoon ) Bandaríkin 1943. Föstud. 20. okt. og laugard. Zl.okt. - Gamla bí’ó KVENNADRAUMAR ( Kvinnodröm ) Svíþjóö 1955 Stjórn og handrit : Ingmar Bergman. Aukamynd frá FræÖslumyndasafni ríkisins. 21. október - 2. nóvember Málverkasýning f kjallara Casa Nova. Yfirlitssýning á verkum Þorvalds Skúlasonar listmálara 28. okt. Bókmenntakynning á Sal. Þórbergur Þóröarson kynntur. Matthías Johannessen talaöi um rithöfundinn. Flytjendur : Einar Thoroddsen, Kristfn Hannesdóttir, Steinunn SigurÖardóttir og Þórarinn Eldjárn. Aö lokum sagöi Þórbergur þrjár fraegar sögur. 2. nóvember Fiöluleikur á Sal. Jack Glatzer lék á fiölu. 3. nóvember Valtýr Pétursson talaöi um portrait myndlist. Föstud. 3. nóv. og laugard. 4. nóv. - Gamla bío ALEXANDER NEVSKY. Rússland 1938. Stjórn : Sergei M. Eisenstein. Aukamynd fengin frá MÍR. 7. nóvember Leiklistarkynning. Ævar Kvaran, Klemenz jónsson og Oddur Björnsson töluöu um verkefni Þjóöleikhúss- ins veturinn 1967-'68. 14. nóvember Skólaskáldavaka. Gústaf A. Skúlason, Hrafn Gunn- laugsson, Ingólfur örn Margeirsson, Mjöll Snæsdótt- ir, Þórarinn Eldjárn, Kristinn Einarsson og Einar ólafsson lásu úr verkum sfnum. 17. nóvember Tónlistarkynning. ÞorgerÖur Ingólfsdóttir talaöi um tónlist. Föstud. 17.nóv. og laugard. 18. nóv. - Gamla bío DON QUIXOTE. Rússland 1957 - SUÓrn : Grigori Kosentzev. Aukamynd fengin frá MlR. 28. nóvember Bókmenntakynning á fþökulofti. Jónas Svafár og Pétur Pálsson lasu og sungu eigin verk. Föstud. l.des. og laugard. 2. des. - Gamla bío SERYOZHA. Rússnesk 1961. Stjórn Georgi Danelia og Igor Talankin. Aukamynd frá MÍR. 5. desember Þrjar bandarískar kvikmyndir á Sal. 6. desember Tíú tilbrigöi eftir Odd Björnsson frumflutt á Sal. Leikstjóri : Brynja Benediktsdóttir. Flytjendur t Sý;ný Pálsdóttir, GÚstaf A. Skúlason og Anna Julíana Sveinsdóttir. 8. desember ÞorgerÖur Ingólfsdóttir talaöi um tónlist. Föstud. 15.des. og laugard. 16. des. - Gamla bio : L'ATALANTE. Frakkland 1934. Stjórn: Jean Vigo. HIROSHIMA. La Tableau de la Bombe Atomique. Japan 1952. GerÖ af Tadashi Imae og H. Asyama, 17. desember Lokuö skólaskáldavaka. 19. desember Jólavaka f Casa Nova . 4. janúar 1968 Jazztónleikar á Sal. Flytjendur : bandarískf snill- ingurinn Clifford Jordan, Pétur östlund, ÞÓrarinn ólafsson o. fl. Föstud. 5. jan. og laugard. 6.jan. - Gamla bío ÍTALSKUR STRAHATTUR ( Un chapeau de paille d'ltalie. Frakkland 1927. Þögul. Stjórn og sviösetning : René Clair. Föstud. 19.jan. og laugard. 20.jan. - Gamla bío KARLINN r TUNGLINU ( Pierrot de fou ). Frakkland 1965. Stjórn og handrit: Jean-Luc Godard. Föstud. 26.jan. og laugard. 27. jan. - Gamla bfó RITUAL IN TRANSFIGURED TIME. USA 1945-46. Stjórn: Maya Deren. STJARNA HAFSINS ( L'étoile de mer ). Frakkland 1928. Stjórn, handrit og myndataka : Man Ray. SMAMUNIR ( Fait divers ). Frakkland 1924. Stjórn : Clapde Autant-Lara. BLÓÐ SKALDSINS ( Le sang d'un poete ). Frakk- land 1930. Stjórn, sviösetn. og handrit: Jean Cocteau. Föstud. 9. íeb. og laugard. 10. feb. - Gamla bió FÉLAGAR ( Paisa ). rtalía 1946. Stjórn : Roberto Rosselini. Föstud. 16. feb. og laugard. 17.feb. - Gamla bfó ASKA OG DEMANTAR ( Popiol i diament ). Pólland 1958. Stjórn : Andrzej Wajda. NÓTTIN ( Noc ). Pólland 1961. Heimildarkvikmynd Stjórn : Tadeusz Makarczynski. 17. íebrúar - 3. marz Málverkasýning f kjallara Casa Nova. Sýnd voru verk Jóhanns Briem listmalara. 25. febrúar - Lokuö skáldavaka.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.