SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 09.10.2011, Qupperneq 24

SunnudagsMogginn - 09.10.2011, Qupperneq 24
24 9. október 2011 V ið sáum það snemma eftir komuna til landsins að Íslendingar eru sjálfstætt fólk. Mjög svo. Þeir voru ekki sérlega vinalegir fyrst í stað en það breyttist fljótt og mér fannst afskaplega gott að vera á Ís- landi. Mörgum strákanna þótti heldur lítið við að vera en ég var hæstánægður og var vonsvikinn þegar ég þurfti að yfirgefa landið. Ég veit ekki hvort þú trúir því, en það er hreina satt!“ Svo mælir bandaríski ljósmyndarinn Emil Edgren sem nú stendur á níræðu og unir hag sínum vel vestur í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni, Lucille. Edgren þjónaði í bandaríska hernum ungur maður, var sendur til Íslands árið 1942, rúmlega tvítugur að aldri og starf- aði hér í 18 mánuði. Hann fékk ljósmyndabakteríuna snemma og áh hafa myn var e í sam Hv myn halda hann svara Sk Kyrr var s og flj gren Það v fann allan Dagbók frá veröld sem var Bandaríski herljósmyndarinn Emil Edgren var iðinn við kol- ann á Íslandi á stríðsárunum. Myndir hans eru komnar á bók. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Verslunin Framtíðin sem stóð við Kirkjuveg 14 í Hafnarfirði. Húsið var rifið fljótlega eftir að myndin var tekin. Beðið Fjórir s FundaKvöldmaturinn alveg að verða tilbúinn, segir undir þessari mynd í bókinni. Fríður flokkur barna brosir til ljósmyndarans. Íslendingum var yfirleitt mjög vel við að láta mynda sig, segir Edgren. Emil Edgren með myndavélina sína uppi á húsþaki í London á stríðsárunum.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.