SunnudagsMogginn - 09.10.2011, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 09.10.2011, Blaðsíða 46
46 9. október 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Í poka eru nokkrar glerkúlur, allar af sömu stærð. Átta þeirra eru svartar, allar hinar eru rauðar. Lík- urnar á því að draga rauða kúlu úr pokanum eru 2/3. Hver er heildarfjöldi rauðra kúlna í pokanum? Sú þyngri: Skráðu allar heilar tölur sem eru minni en 50 og hafa nákvæmlega þrjá þætti. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 16 Sú þyngri: 4, 9, 25 og 49

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.