Monitor - 07.04.2011, Síða 18

Monitor - 07.04.2011, Síða 18
18 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 BUDDY OG SOCKS CLINTON Fyrrverandi Bandaríkjaforse tinn Bill Clinton átti bæði hund og kött er hann bjó í Hvíta húsinu. Kötturinn Socks flu tti inn með Clinton-fjölskyldun ni en hundurinn Buddy var gjöf. H illary Clinton skrifaði bókina Dea r Socks, Dear Buddy: Kid‘s Le tters To The First Pets um tvíeyk ið. Simpansinn Bubbles og hu ndur- inn Tinkerbell eru með fræ gustu gæludýrum veraldar. Svíni ð hans George Clooney er þó líkleg a það furðulegasta. Gæludýr fræga fólksins SOPHIE, SOLOMON,LUKE, LAYLA OGGRACIE WINFREY Oprah Winfrey hefur verið valin besti frægi hundaeigandinn af tímaritunum The New York Dog og The Hollywood Dog en hún á hundana Sophie, Solomon, Luke, Layla og Gracie. Allir fimm hundarnirbúa með Winfrey í íbúð hennar í Chicago. BIT-BIT SPEARS Öfugt við Opruh Winfrey hefur Britney Spears verið valin versti frægi hundaeigandinn í sömu könnun og Oprah var valin sá besti.Britney fékk sér þrjá chihuahua- hunda sem fengu nöfnin Lacy, Lucky og Bit-Bit árið 2004 en nú áhún engan. Ekki er vitað hvað Britn-ey gerði til að losa sig við hundanaen talið er að þeir hafi fengið betriheimili. MAX CLOONEY Það má vera að George Cloo ney verði eilífðarpiparsveinn en hann hélt tryggð við svínið Max í heil átján ár. Óskarsverðlaunale ikarinn fékk Max að gjöf árið 1989 og tók hann yfirleitt með sér h vert sem er. Þegar Max dó vegna elli árið 2006 sagði Clooney að ekkert gæludýr gæti komið í stað s vínsins. MEATBALL SANDLER Svaramaður Adam Sandler í brúðkaupi hans árið 2003 v ar enginn annar en bolabíturinn Meat ball. Leikarinn hafði áður unnið m ikið með föður Meatball í kvikmyndin ni Little Nicky en gerði seinna stutt mynd um dag í lífi Meatball sem hann unni mjög. Bolabíturinn dó fjögurra ára gamall úr hjartaáfalli en Sandler og e iginkonan Jackie eiga núna bolabítinn Matzoball. TINKERBELLHILTON Vinir koma og fara hjá Paris Hiltonen kjölturakkinn Tinkerbell fylgdi henni eins og skugginn frá árinu 2002. Tinkerbell varð eitt frægastagæludýr sögunnar í raunveruleika-þáttunum The Simple Life og gefinnhefur verið út sérstakur þáttur um ævi chihuahua-hundsins. Árið 2004 hvarf Tinkerbell og bauð Parisþá 5 þúsund dollara í fundarlaun. Tinkerbell fannst skömmu seinna,Paris til mikillar gleði. Árið 2006 beitTinkerbell Paris í handlegginn svo húnþurfti að fara á spítala og hefur ekkisést til hundsins síðan. BUBBLES JACKSON Simpansinn Bubbles kom fram með söngvaranum Michael Jackson í heil tíu ár. Oft voru Jackson og Bubbles klæddir í eins föt og Bubbles var meira að segja með sinn eigin lífvörð. Eftir andlát Jackson var Bubbles flutturá dýrabúgarð í Kaliforníu þar sem hann er sagður lifa góðu lífi.

x

Monitor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.