Monitor - 30.06.2011, Blaðsíða 3
3
fyrst&fremst
MONITOR@MONITOR.IS Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson (bjornbragi@monitor.is) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson (hilmar@monitor.is)
Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson (einar@monitor.is) Sigyn „Smjagall“ Jónsdóttir (sigyn@monitor.is)
Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson (jonragnar@monitor.is) Forsíða: Ernir Eyjólfsson Grafík: Elín Esther
Myndvinnsla: Hallmar F. Þorvaldsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 2011 Monitor
Feitast í blaðinu
Rafdúettinn
Captain Fufanu
segir frá kynnum
sínum af Köln í
Þýskalandi.
Áttir þú Pikachu
eða Poison-sleggju?
Það muna allir eftir
einhverju af
æðunum.
Útileguhelgin
mikla er
framundan, ert þú
á leið út á
land?
8
Stíllinn fjallar um
helstu hatta hennar
Kötu hertogynju
sem eru þó
misfallegir. 16
Birgitta Haukdal
saknar strákanna
í Írafár og er á
leið til
Barcelona. 12
6
Á myndina úr heita pottinum neðst á síðunni vantar stjörnublaðakonuna
Sigyn Jónsdóttur. Hún var í heitum potti á Spáni þegar myndin var tekin.
Efst í huga Monitor
4
„Upprunalegu hugmyndina átti í rauninni Óli
Palli á Rás 2. Bubbi er náttúrlega þar með þáttinn
Færibandið og ég vinn þar sem tæknimaður. Þá
byrjaði Óli Palli að segja við Bubba að hann yrði
að gera lag með mér og svo byrjaði Bubbi sjálfur
að segja við mig: „Jæja, hvenær eigum
við að gera þetta lag?“ alveg á fullu og
þetta vatt bara upp á sig.“
„Innblásturinn fyrir lagið er nátt-
úrlega „eitís“ Bubbi, bara eins og
hann var á níunda áratugnum. Ég
hamraði alveg á því að þetta yrði
að vera sú útgáfa af honum.
„Bubbi var bara hreinn fag-
maður. Hann kom inn í stúdíóið
og söng þetta bara á „no time“.
Við tókum tíu
tökur og bara
búmm,
komið.
Það
var einmitt helvíti skemmtilegt að ég var með
einhverjar Bubba-plötur á borðinu þegar hann
mætti, ég hafði verið að hlusta á þær til að fá
innblástur, og hann var ansi sáttur með það.“
Lagið, sem heitir Úlfur úlfur, var þó ansi lengi
í fæðingu. „Maður hefur oft séð svona samstörf
sem eru bara ekki nógu góð og það er bara verið
að stilla saman einhverjum nöfnum þannig að ég
vildi gera þetta alveg geðveikt. Það er búið að taka
mig næstum ár að gera lagið, maður er búinn
að leggjast í hvert einasta smáatriði. Stundum
langaði mig meira að segja bara að hætta að gera
músík, væntingarnar til þessa lags voru alveg að
fara með mig. Ég vildi bara að þetta yrði besta lag
sögunnar. Svo er maður bara loksins tilbúinn að
sleppa þessu,“ segir Berndsen léttur á því. Það
tók þó ekki allt í gerð lagsins jafnlangan tíma, því
gítarleikarinn Hrafnkell Gauti þurfti bara eina
töku í gítarsóló sitt í laginu. „Þetta er satt, ég hef
aldrei séð neinn gera annað eins í stúdíó. Hann er
alveg svaðalegur.“
Vildi gera
besta lag
sögunnar
Lagið verður frumflutt í þættinum Virkir morgnar
fimmtudaginn 30. júní kl. 11 og svo má búast við að
lagið ómi í klúbbum miðbæjarins út sumarið.
BUBBI HRIFINN
AF BERNDSEN
„Þetta er klassískur eitís–smellur. Þetta er
auðvitað tónlist sem var í kringum mann á
sínum tíma. Axlapúðar, sítt að aftan, kókaín
og mikið af kvenfólki,“ segir Bubbi Morthens
sem syngur viðlagið í sumarsmelli þeirra
Berndsen. „Ég hef alltaf verið dálítið hrifinn
af Berndsen. Mér finnst hann vera einlægur og
heiðarlegur í því sem hann er að gera. Það er mikil
ákefð í þessu hjá honum og hann er að upplifa
hlutina á sínum forsendum. Maður segir
ekki nei við svona stráka.“
Berndsen og Bubbi Morthens starfa saman í glænýju lagi sem verður frum-
flutt fyrir helgi. Lagið heitir Úlfur úlfur og kostaði næstum árs langa vinnu.
Þetta er 63. og síðasta vikublaðMonitor sem ég ritstýri, en ég
er að halda á vit nýrra ævintýra.
Ég þarf ekki að taka fram hversu
skemmtilegir og viðburðaríkir
undanfarnir 16 mánuðir hafa verið.
Frá upphafi höfum við einsettokkur að upphefja þá sem gera
góða hluti, fjalla um mál á léttum
nótum og vera jafnhress og Hemmi
Gunn. Skemmtilegast þykir mér að
blaðið hafi náð þeim mikla lestri
og árangri sem raunin er án þess
að hafa nokkurn tímann skrifað
neikvætt orð um nokkurn mann.
Við stjórninni tekur snilling-urinn Jón Ragnar Jónsson.
Honum til halds og trausts verður
það góða fólk sem hefur unnið með
mér að því að koma Monitor-skút-
unni á þann stað sem hún er í dag.
Framtíð blaðsins er björt.
Ég ætla ekki að hafa þennanpistil lengri. Mig langar að nota
plássið hér fyrir mynd sem tekin
var í vikunni af okkur sem færum
ykkur blaðið. Hún er lýsandi fyrir
þá góðu stemningu sem ríkir á
ritstjórninni. Skál fyrir ykkur
kæru lesendur.
Takk fyrir mig,
Björn Bragi
Á SJÓNUM
Á Stokkseyri
er hægt
að fara í
skemmti-
legar
kajakferðir.
Margar
mismunandi
tegundir ferða eru
í boði og geta fjölskyldur, skóla- og
vinahópar fundið eitthvað við sitt
hæfi. Það er gaman að róa um í
faðmi fugla og sela og láta öldurnar
bera sig út í hið óvænta. Eftir langa
sjóferð er svo hægt að ylja sér í
sundlaug bæjarins.
Í MUNNINN
Svo við
höldum
okkur á
Stokkseyri
þá er
upplagt að
smella sér á
veitingastaðinn
Fjöruborðið þar í bæ. Þar er hægt að
gæða sér á dýrindis humarsúpu og
eins er hægt að demba sér í heila
humarveislu. Bragðlaukarnir verða
hið minnsta ekki fyrir vonbrigðum.
Á GOLFVELLINUM
Strákarnir hjá Pro Golf eru virkilega
færir golfkennarar. Hafir þú snefil
af golfáhuga og vilt verða betri þá
er um að gera
að panta sér
einn tíma
hjá þessum
snillingum.
Þeir taka
sveifluna
í gegn og
áður en þú
veist af ertu
farinn að fara holu í
höggi alveg eins og vindurinn.
Bubbi Mort-
hens Hefði
verið Prinsa-
námskeið þegar
ég var Lítil hefði
ég grátið þar til móður mín
hefði sent mig á slík.Áfram
Prinsessunáskeið Djöfull er
þetta að verða Grátt land og
leiðinlegt. 28. júní kl. 14:09
Þórunn
Antonía
Er ì bikinìi ì
Latabæ...bara
svona basic
Þriðjudagur:) 28. júní kl. 14:33
Verið hress, ekkert stress
Vikan á...
Vala Grand
I miss my boyfr-
iend so much
aghhhhhhhhhh i
wanna hold him
and kiss him 28. júní kl. 17:42
Ingólfur
Þórarinsson
...tókum hljóm-
sveitaræfingu
áðan fyrir Írska
Daga sem eru um helgina
ásamt Bjögga Halldórs, Mér
leið svona aðeins eins og ég
væri að hitta Elvis Presley og
þrátt fyrir að vera sextugur
sagði hann samt góðar sögur
á okkar mælikvarða....
28. júní kl. 23:51
Monitor
mælir með
JÓN RAGNAR, ELGUR,
BJÖRN BRAGI OG HILMAR
Óttar Snædal
Fötin skapa
manninn.
23. júní kl. 19:50