Monitor - 08.09.2011, Blaðsíða 4

Monitor - 08.09.2011, Blaðsíða 4
4 Monitor FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2011 M yn d/ Si gu rg ei r KEMUR MEÐ NEW YORK TIL ÍSLANDS Hvenær byrjaðir þú að d ansa? Ég er búin að dans a síðan ég man eftir mér. Ég var alltaf að herma e ftir vídjóum á MTV þegar ég var pínulítil. Michael Jac kson og einhver hip hop-vídj ó. Hvar lærðir þú? Ég lærði hip hop-dans í Kramhú sinu og magadans hérna hei ma. Svo fór ég út og hef lært aðallega í New York. Ég fór fyrst þangað 2007 og var það sumarið í einkatímu m hjá helstu street-dan s- kennurum í heiminum. Aðal hip hop-kennarinn minn er Buddha Stretch en ha nn er iðulega titlaður se m fyrsti hip hop-danshöfu ndurinn. Hann vann me ðal annars sem danshöfund ur fyrir Michael Jackson . Hann kenndi mér hip h op, popping, locking og house sem eru þessir helstu „s treet“-stílar og undirbjó mig mjög vel til þess að ken na og stækka senuna hé r á Ís- landi. Þar fékk ég nefnil ega bæði grunninn í dan sinum en kynntist líka sögunn i vel. Hvenær uppgötvaðir þú að hip hop væri stefnan sem þú vildir leggja áhe rslu á? Ég hef verið hip h op- haus síðan ég var níu ár a en þá keypti ég fyrstu 2Pac plötuna mína. Þá var ek ki aftur snúið. Svo kennir þú líka danc ehall og waacking? Þess ir stílar eru mjög skemmt ilegir, í dancehall eru m iklar mjaðmahreyfingar og þe im stíl fylgir mikil tækn i. Sexí og flottur stíll. Waacking kemur frá samkynhneig ða samfélaginu í Los Angel es. Það er rosalega kven legur stíll og mikið öðruvísi. Hvar hefur þú lært þessa dansa? Ég læri waacking aðallega hjá Tyrone Proc tor sem dansaði á Soul T rain í gamla daga og það var þar sem stíllinn m.a. va rð til. Hann var á staðnum þe gar stíllinn var í mótun. Svo læri ég líka mikið hjá læ rling hans sem heitir Au s. Ég læri líka hjá fleirum e nda er allt morandi í þe ssu í New York. Vogueing læ ri ég svo aðallega hjá Be nny Ninja sem hefur komið mikið við sögu í Americ a‘s Next Top Model. Hverjir eru það sem hafa mótað þig sem dansara? New York og senan þar hefur mótað mig mest. Ég er svo mikið þar. Ég fer þan gað á hverju ári og dvel með þessum helstu dönsuru m. Það er alveg frábært að vera með öllum þeim sem ég leit upp til áður fyrr. Það er í raun ekki hægt að lýsa þ ví hvernig það er að ver a með þessum mögnuðu döns urum á dansgólfinu. Getur hver sem er bara m ætt á svæðið og byrjað að hanga með aðalliðinu ? Já, ef maður er einlægu r, elskar dansinn og virkil ega sýnir að maður hafi áhuga á því að læra réttan grun n þá vill fólk kenna man ni. Heldur dansinn í upprun a sinn? Er þetta komið af götunni og inn í dans sali? Nú er þetta orðin sv o fullorðin sena. Í gamla d aga var þetta bara úti á götu. Auðvitað er þetta e nnþá á götunni en þau s em byrjuðu senuna eru orð in fullorðin í dag og lifa á því að kenna þetta í stú díói. En á hverju kvöldi eru klúbbakvöld og þar hitti r maður allt aðalfólkið o g þar er dansað alla nóttina. Þ annig heldur „street“-fíl ingur- inn sér í þessu. En hvernig er senan á Ís landi? Ég finn að meðvitu nd dansara er að verða me iri en hún þarf að vera s terkari svo þetta geti náð einhv erri fótfestu. En ég vona inni- lega að senan nái að stæ kka og nái fótfestu á Ísla ndi. Svo ertu með eigin fatal ínu. Já, ég er grafískur hö nn- uður. Ég lærði það í Lista háskólanum og þar kyn ntist ég helling af flottum fat ahönnuðum. Mig hefur alltaf dreymt um að gera eigin línu síðan ég byrjaði að fara til New York. Þar sé ég að dansarar eru að ge ra sína eigin boli og svona og svo hafði ég fundið fy rir því að það var markaðu r hér fyrir þessu því að f ólk spurði mig oft: „Hvar fæ rðu svona „baggy“ buxu r?“ En ég er að selja þessa línu í danstímunum mínum og viðtökurnar hafa verið m jög góðar. jrj Brynja Pétursdótti r er hæfileikarík stúlka se m bæði kennir dans og hann ar sína eigin fatalínu. Hip hop virðist vera henn i í blóð borið og hún vill smita fleiri Íslendinga af bakteríunni. Fyrstu sex: 031084 Fullt nafn: Brynja Pétursdóttir Uppruni: Lauganes, Reykjavík Starf: Danskennari og eigandi fatalínu Síða: www.brynjapeturs.is

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.