Morgunblaðið - 11.05.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.05.2010, Blaðsíða 32
Kvikmyndin Prince of Persia: The Sands of Time var frumsýnd í kvikmyndahúsinu Vue í London í fyrrakvöld með tilheyrandi stjörnuskini og rauðadregilsgöngu. Að- alleikarar myndarinnar mættu í sínu fínasta pússi, þau Jake Gyllenhaal, Gemma Arterton og Ben Kingsley og síðast en ekki síst hann Gísli okkar Íslendinga, Gísli Örn Garðarsson. Gísli fer með hlutverk The Vizier (Vesírinn á ís- lensku), leiðtoga klíku sem reynir að hafa hendur í hári prinsins, sem Jake Gyllenhaal leikur. Prinsinn hefur undir höndum mikinn töfrahníf sem gerir mönnum kleift að spóla aftur í tíma. Kvikmyndin verður frum- sýnd á Íslandi 19. maí nk. Reuters Gísli Örn Flottur í teinóttu á rauða dreglinum. Getty Images for Disney Prince of Persia Gísli Örn í hlutverki sínu. Persíuprins í London Í aðalhlutverki Gemma Arterton og Jake Gyllenhaal skemmtu sér vel. Skór Söngkonan Paloma Faith var í flottum skóm. Leikarinn Ben Kingsley með konu sinni, Daniela Barbosa De Carneiro. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE SÝND Í REYKJAVÍK Í 3D SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA HHHHH „Fáránlega skemmtileg, fullkomlega uppbyggð og hrikaleg rússíbana- reið sem sparkar í staði sem aðrar myndir eiga erfitt með að teygja sig í“ - Empire – Chris Hewitt HHHHH “Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér.” – Fbl.-Þ.Þ HHHHH – H.G. – Poppland Rás 2 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI Svalasta mynd ársins er komin! Hörku hasarg rínmyn d með Bruce Willis, Tracy M organ (30 Roc k) og S ean Wi lliam S cott se m kemur öllum í gott sk ap. Þegar harð- naglinn Bruce Willis fær vitleysing sem félaga neyðist hann til að taka til sinna ráða. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 600 kr. Tilboðið gildir ekki á 3D 600 kr. 600 kr. Tilboð 600 kr. / ÁLFABAKKA IRON MAN 2 kl. 5:20D -8D -10:40D 12 DIGITAL CLASH OF THE TITANS kl. 8:10-10:40 12 IRON MAN 2 kl. 5:20-8 VIP-LÚXUS AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 5:50 L COP OUT kl. 5:40-8-10:20 14 HOTTUBMACHINE kl. 8 - 10:20 12 OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 5:50 L KICK-ASS kl. 5:50-8-10:40 14 COP OUT kl. 5:50-8:10-10:30 14 IRON MAN 2 kl. 5:40D -8:10D -10:45D 12 KICK-ASS kl. 8:10-10:40 14 AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D m. ísl. tali kl. 63D L / KRINGLUNNI GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR 600 kr. Tilboð –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O R 48 90 9 1/ 10 Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt sérblað um Tísku og förðun föstudaginn 21.maí Í Tísku og förðun verður fjallað um tískuna sumarið 2010 í förðun, snyrtingu, fatnaði, umhirðu húðar- innar dekur og fleira. MEÐAL EFNIS: Förðunarvörur. Sumarförðun. Nýjustu snyrtivörurnar. Krem. Sólarvörur og sólarvörn. Hvað verður í tísku í sumar. Meðferð á snyrtistofum. Ilmvötn. Kventíska. Herratíska. Fylgihlutir. Skartgripir. Og fullt af öðru spennandi efni. PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 17. maí. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Tíska og förðun P NTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS FYRIR 17. MAÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.