Fréttablaðið - 05.10.2011, Page 40

Fréttablaðið - 05.10.2011, Page 40
32 5. október 2011 MIÐVIKUDAGUR – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 65 89 1 0/ 11 Lægra verð í Lyfju Gildir til 18. október. 20% afsláttur af Efalex Eflir og styrkir hugsun, einbeitingu, sjón og hormónajafnvægi. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! MIÐVIKUDAGUR: JÓN OG SÉRA JÓN 18:00, 20:00, 22:00 SVÍNASTÍAN 18:00, 20:00, 22:00 THORS SAGA 18:00, 20:00, 22:00 Á ANNAN VEG 20:00, 22:00 ANDLIT NORÐURSINS 18:00 ÍSLENSKUR TEXTI. ENGLISH SUBTITLES. Svínastían með Noomi Rapace Þ.Þ. Fréttatíminn Thors saga Frá Thor Jensen til Björgólfs Thors Íslenski kvikmyndaleik- stjórinn Baltasar Kormák- ur virðist vera kominn með annan fótinn inn í Holly- wood. Honum standa til boða tvö mjög spennandi kvikmyndaverkefni en hann vonast til að geta gert annað þeirra á Íslandi. Samkvæmt vefútgáfu bandarísku kvikmyndabiblíunnar Variety stendur Baltasar Kormáki til boða að leikstýra tveimur verk- efnum í Hollywood. Annað þeirra er framhald á samstarfi hans við bandaríska stórleikarann Mark Wahlberg og hin er kvikmynd sem byggð er á sannsögulegum atburð- um sem gerðust á Everest-fjalli. „Það verkefni er mjög flott og ég er mjög spenntur fyrir því. Ég er akkúrat að funda með fulltrúum frá framleiðslufyrirtækinu Work- ing Title í London út af því núna,“ segir Baltasar Kormákur í samtali við Fréttablaðið. Myndin segir frá því þegar tólf reyndir fjallgöngugarpar létu lífið í grennd við tind Everest. Baltasar segir það vera til skoðunar að taka stóra hluta myndarinnar hér á landi og Vatnajökull verið helst nefnt í því samhengi. „Það er auð- vitað ekki hægt að gera myndina á Everest og menn eru mjög áhuga- samir um að koma með hana til Íslands,“ segir Baltasar. Tökur færu jafnframt fram í Nepal, en Baltasar var ekki reiðubúinn að upplýsa hvaða leikarar kæmu til greina í aðalhlutverkin. Hin myndin sem leikstjóranum stendur til boða að leikstýra er síðan 2 Guns, en Mark Wahlberg mun væntanlega leika aðalhlut- verkið. Baltasar og Wahlberg unnu saman að gerð Contra- band, en stikla þeirrar mynd- ar sló rækilega í gegn á mynd- ba ndavefnum YouT ube. Myndin er byggð á myndasögu Stevens Grant og er sögð eiga að vera hálfgerður nútíma- vestri í anda mynda á borð við Out of Sight og Get Shorty. „Það eru myndir sem taka sjálfar sig ekkert of hátíðlega,“ segir Balt- asar, en viðræður standa yfir við aðra stóra stjörnu um að leika í myndinni. Handritið er skrifað af David O. Russell, sem var maður- inn á bak við verðlaunamyndina The Fighter. Hlutirnir eru því augljóslega fljótir að gerast í Hollywood og Baltasar viðurkennir að þetta sé auðvitað hálfgerður draumur. „Þetta er náttúrlega eitthvað sem mann hefur lengi langað til að gera en það getur líka alltaf komið bak- slag og því er mjög mikilvægt að halda fast í ræturnar, ég er því ekki að fara neitt frá Íslandi þótt þessi verkefni standi til boða.“ freyrgigja@frettabladid.is Baltasar Kormákur vill gera Everest-kvikmynd á Íslandi GÓÐUR VINUR Samstarf Marks Wahlberg og Baltasars Kormáks virðist hafa gengið mjög vel því leikarinn vill fá íslenska leikstjórann fyrir sína næstu mynd. Baltasar stendur einnig til boða að leikstýra kvikmyndinni Everest sem gerist á toppi hæsta fjalls heims en til greina kemur að taka upp stóran hluta þeirrar myndar á Vatnajökli. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND Í 2D & 3D 5% RÁS 2. K.I. - PRESSAN.IS RAUÐHETTA 2 2D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L ELDFJALL LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L WARRIOR KL. 10.15 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L ABDUCTION KL. 8 - 10 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYNDANA RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 8 - 10.15 7 ELDFJALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L PROJECT NIM KL. 6 - 8 L LE HAVRE KL. 6 - 10 L BOBBY FISCHER KL. 8 - 10 L FRÉTTABLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ABDUCTION 8 og 10.15 RAUÐHETTA 2 - 3D 6 - ISL TAL JOHNNY ENGLISH 6, 8 og 10.15 COLOMBIANA 8 og 10.15 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar K.I. - Pressan.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar  -FRÉTTATÍMINN Þ.Þ ET CR MAGNAÐUR ÞRILLER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR LADDI VICTORIA BJÖRK FERRELL isio.bMSA iiRTITÉRFRUÐÚSL D NSSGA I ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 L L L 7 V I P 12 12 L L L L 16 16 7 CONTAGION kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D CONTAGION Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 5:50 - 8 2D JOHNNY ENGLISH kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10:10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 6 3D DRIVE kl. (5:50 vip) - 8 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:20 2D L L L KRINGLUNNI 16 16 12CONTAGION kl. 6 - 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 5:50 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE LION KING - 3D ótextuðu M/ Ensku. Tali kl. 8 3D DRIVE kl. 8:10 - 10:20 2D THE LION KING m/ísl tali kl. 5:30 3D CONTAGION kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 5:30 2D DRIVE kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:20 2D SHARK NIGHT kl. 10:30 3D 16 AKUREYRI 12 L L L KONUNGUR LJÓNANNA 3D kl. 6 CONTAGION kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 HRAFNAR SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 SHARK NIGHT kl. 10:10 12 L L KEFLAVÍK 14 CONTAGION kl. 10:10 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 30 MINUTES OR LESS kl. 10:10

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.