Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.10.2011, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 13.10.2011, Qupperneq 28
13. október 2011 FIMMTUDAGUR28 Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Andrés Eiðsson húsasmíðameistari Sléttuvegi 15, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 7. október. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 14. október kl. 13.00. Sigurrós Gísladóttir Svava Björnsdóttir Sigurbjörn Björnsson Eiður Björnsson María M. Guðmundsdóttir Gísli Björnsson Anna D. Tryggvadóttir Anna Björnsdóttir Róbert B. Agnarsson Sigurrós Birna Björnsdóttir Guðmundur Kr. Hallgrímsson afabörn og langafabörn Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Þorgils Jóhannssonar Sóleyjarima 11. Ingibjörg Ýr Þorgilsdóttir Pétur Christiansen Jóhann Þorgilsson Hrefna Ólafsdóttir Guðlaugur Gauti Þorgilsson Linda Sif Bragadóttir Styrmir Þorgilsson María Vera Gísladóttir barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Helgu Þóru Jakobsdóttur áður til heimilis Drekavöllum 18, Hafnarfirði. Böðvar Guðmundsson Guðmundur Böðvarsson Jakob Már Böðvarsson Gísli Ölvir Böðvarsson Þóra Sigurjónsdóttir Hlíf Böðvarsdóttir Kristmann Larsson og barnabörn Systir okkar, Þorbjörg Sigurðardóttir Austurbrún 6, Reykjavík, andaðist á Borgarspítalanum miðvikudaginn 28. september. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Systkini hinnar látnu. Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Herdís Jónsdóttir kennari, Auðbrekku 29, Kópavogi, lést á heimili sínu að kvöldi þriðjudagsins 4. október. Jarðarförin fer fram frá Digraneskirkju föstudaginn 14. október kl. 15.00. Halldór Snorri Gunnarsson Berglind Björk Halldórsdótti Hannes Þór Baldursson Svanhildur Sif Halldórsdóttir Hjalti Geir Pétursson Lovísa Lára Halldórsdóttir Ársæll Rafn Erlingsson Gunnar Már Halldórsson og ömmubörnin þrjú. Innilegar þakkir til allra fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls og jarðarfarar elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Þorvaldar Björnssonar kennara og organista. Sérstaklega þökkum við starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. hæð og Drafnarhúsi í Hafnarfirði, fyrir góða umönnun á liðnum árum. Kolbrún Steingrímsdóttir Steingrímur Þorvaldsson Helga Sjöfn Guðjónsdóttir Guðrún Þorvaldsdóttir Guðmundur E. Finnsson Hólmfríður Þorvaldsdóttir Gunnar Sigurðsson Björn Þorvaldsson Anna Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, besti vinur, faðir og stjúpfaðir, Ingvar Ólafsson tölvunarfræðingur, Sæbólsbraut 24, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 14. október kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast Ingvars er bent á styrktarsjóð fyrir Einstök börn, www.einstokborn.is. Kolbrún Olgeirsdóttir Kristín Sóley Ingvarsdóttir Kristófer Guðni Ingvarsson Ásgeir Bjarni Ingvarsson Ester Brynjólfsdóttir Örn Brynjólfsson Birgitta Ásbjörnsdóttir Askja, Hekla og Katla Guðmundur Þór Brynjólfsson Ragnheiður Benediktsdóttir Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa, Jóns Trausta Kárasonar fyrrum aðalbókara Pósts og síma, sem lést 24. október sl. Við þökkum sérstaklega starfsfólki á Hjúkrunarheimilinu Eir fyrir mikla alúð og vinsemd. Bjarghildur Stefánsdóttir Gylfi Jónsson Þórunn Ásgeirsdóttir Birgir Jónsson Dagrún Þórðardóttir Kári Jónsson Hermína Hermannsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Finnski hönnuðurinn Pia Holm hélt fyrirlestur og vinnustofunámskeið í Hönnunarsafni Íslands um liðna helgi. Pia er sjálf- stætt starfandi hönnuður í Finnlandi og hannar meðal annars munstur fyrir Mari- mekko. Hún segir náttúruna veita sér mestan innblástur og Ísland hafi komið sér á óvart. „Ég hafði klisjukennda hugmynd um Ísland og sá fyrir mér fornt sögusam- félag,“ segir hún hlæjandi, en þetta var fyrsta heim- sókn hennar til landsins. „Birtan kom mér skemmti- lega á óvart og landslag- ið, sem er allt öðruvísi en í Finnlandi. Þar eru til dæmis engir svartir steinar eins og ég sá á ströndinni á Snæfellsnesi,“ útskýrir hún hrifin. Pia er lærður fatahönnuð- ur en hefur að mestu unnið við myndskreytingu bóka og tímarita og munstur- gerð. Árið 2006 sendi hún munstur inn í samkeppni hjá Marimekko sem var valið til prentunar á rúmföt, dúka og bakka. Hún segir það hafa verið stóra tækifærið henn- ar og nú prýða reglulega munstur eftir hana heimil- islínur Marimekko og fleiri fyrirtækja. Munstur Piu byggja á sjálfstæðum „myndum“ frekar en símunstri. Hún tekur ljósmyndir og skiss- ar úti í náttúrunni áður en hún vinnur munstrin í klippimyndir og málar. „Ég vil halda í það handgerða í lokaútfærslunni, að pensil- strokur sjáist og óregluleg formin endurspegli hvaðan þau koma.“ Finnskir textílhönnuð- ir byggja á sterkri munst- urhefð meðan prenthefð í textíl á sér litla sögu hér á landi. Pia segist hafa fundið fyrir þessum mun á vinnu- stofunámskeiðinu. „Ykkar textílsaga byggir meira á vefnaði og prjóni og ég fann að ég var að kynna ólíkar vinnuaðferðir en þátttak- endur áttu að venjast. Það var mjög skemmtilegt og allir mjög áhugasamir. Ég vona að ég hafi haft einhver áhrif. Íslensku litirnir og formin höfðu allavega áhrif á mig sem munu örugglega skila sér í verkum mínum.“ Heimasíða Piu er www.hap- pydesign.fi. heida@frettabladid.is Heillaðist af haustlitum VIÐ EIGIÐ VERK Verk finnska hönnuðarins Piu Holm hanga uppi á Hönnunarsafni Íslands en hún hélt vinnustofunámskeið fyrir íslenska textílhönnuði þar um liðna helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hundrað og fimmtíu ára afmælis Bjarna Þorsteins- sonar, tónskálds og þjóð- lagasafnara, verður minnst á föstudaginn með tónleikum í Grafarvogskirkju. Á tónleikunum munu hátt á þriðja hundrað söngvara og hljóðfæraleikara flytja lög eftir Bjarna Þorsteinsson og íslensk þjóðlög í fjölbreytt- um útsetningum. Á meðal flytjenda eru Kristín Ólafs- dóttir þjóðlagasöngkona, Hlöðver Sigurðsson tenór, Jón Svavar Jósepsson bari- tón, Voces Thules, Spilmenn Ríkínis, Háskólakórinn undir stjórn Gunnsteins Ólafsson- ar, Flensborgarkórarnir tveir undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og Skólakór Kársness undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur. Þá er von á ævisögu Bjarna Þorsteinssonar, sem Viðar Hreinsson rithöfundur skrifar. Bókin varpar ljósi á starf Bjarna, en hann bjó og starfaði í hálfa öld á Siglu- firði. Bjarni safnaði þjóðlög- um og samdi eigin tónlist. Hann var einnig skeleggur prestur og mikilvirkur bæj- arstjórnarmaður og af mörg- um kallaður „faðir Siglu- fjarðar“. Tónleikarnir eru haldn- ir til styrktar Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði og hefjast klukkan 20. - rat Fagurt syngur svanurinn MINNINGARTÓNLEIKAR Voces Thules koma fram á tónleikunum í Grafarvogskirkju 14. október í tilefni af 150 ára afmæli Bjarna Þor- steinssonar þjóðlagasafnara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.