Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.10.2011, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 13.10.2011, Qupperneq 46
6 • Mugison hefur verið dug- legur að ferðast um heiminn með tónlist sína og segist ekki hafa tölu á hringjunum sem hann hefur ferðast í kringum Evrópu. Hann ætlar samt ekki út með nýju plötuna, enda er hún íslensk í gegn, en hann vinnur að nýrri plötu á hljóð- færið sem hann smíðaði sjálfur, hið dularfulla minstrument. „Ég er að gæla við að fara út í apríl á næsta ári og spila í Evrópu, til að reyna að kynda undir hátíðunum fyrir sumarið. Þannig að ég láti vita af mér.“ Mugison gefur út sjálfur í Evrópu, en er þetta hægt án þess að njóta stuðnings út- gáfufyrirtækis? „Tónlistarbransinn er svo breyttur. Áður fyrr þorði eng- inn að gera neitt án þess að einhver væri að gefa þá út. Í dag, sérstaklega hér heima, þá þorir fólk að kýla á þetta sjálft, gera 300 eintök af plötu, gefa á Airwaves og reyna að koma sér áfram. Netið, Facebook og allar þessar nýju leiðir til að koma sér á framfæri erlendis, þetta er allt miklu opnara en áður. Í dag seljast stóru titl- arnir minna, en það er ógeðs- lega mikið af minni titlum sem seljast sæmilega. Venjulegt fólk tekur líka eftir að hérna heima hefur tónleikaaðsókn og -framboð aukist alveg þvílíkt. Það græðir enginn á útgáfu. Útgáfa er eins og nafnspjald fyrir tónlistarmenn. Þetta landslag hefur breyst rosalega mikið. Það er miklu auðveldara að gera þetta sjálfur í dag.“ Er breytingin góð eða slæm? „Mér finnst breytingin góð. Ég hef meiri trú á magni en gæðum. Gæði eru svo hverful. Mér finnst alveg geðveikt að hafa aðgang að sjúklegu magni og það eru öðruvísi leiðir til að komast að því hvað þú fílar. Í gamla daga fór maður í Hljómalind. Þar las Kiddi í karakterinn manns og prangaði inn á mann diskum sem maður elskaði. En í dag kemur tónlistin úr milljón áttum. Maður treystir nokkrum vinum sínum, nokkrum blogg- urum, örfáum gagnrýnendum. Þetta eru ótrúlega skemmti- legar breytingar sem hafa átt sér stað síðustu þrjú til fjögur árin. Þær hafa orðið til þess að 17 ára frændi minn sem tekur upp lag á símann sinn og birtir á Youtube gæti orðið næsta stóra atriðið á Hróarskeldu.“ FRAMHALD AF SÍÐU 4 m.siminn.is Náðu í appið og upplifðu Airwaves með okkur E N N E M M / S ÍA / N M 4 8 5 7 4 tónleikastaðir 32 JÓN ÞÓR SIGURÐSSON TROMMULEIKARI DIKTU 1. Nei, ég aflýsti einu sinni tónleikum vegna eymsla í leghálsi en það var eina skiptið. 1 2. Ég hringi í þyrluþjónustu Axels Haraldssonar og hann reddar málunum. 0 3. Ég var síðast handtekinn í Þýskalandi fyrir að brjótast inn í sundlaug og stökkva af 10 metra stökkpalli. 1 4. Þar sem ég rukka bara fyrir skotið, þá eru þau bara fjögur í mínum bókum. En strangt til tekið eru þau fimm útaf tvíburunum. 1 5. Nei, ég kunni ekki að stafsetja Pedro. 0 6. Nei, en kærastan mín á leðurbuxur og ég fæ þær lánaðar ef ég er í stuði. Hún saumaði þær sjálf. 1 7. Já, að sjálfsögðu. 1 8. Ætli ég myndi ekki gera það frítt, nei djók. 1 9. Egill Ólafsson. 1 10. Ég fengi mér Hulk á Sjallanum. 1 LOGI PEDRO STEFÁNSSON BASSALEIKARI RETRO STEFSON 1. Já, ég var einu sinni í kór í Hallgrímskirkju. Það var hundleiðinlegt og þegar kom að tónleikum aflýsti ég komu minni vegna eymsla í hálsi. 1 2. Fer á 3G netið og kem með status. 1 3. Í sumar í Berlín fundum við vinirnir björgunarhring á röltinu um miðja nótt. Við tókum hann með okkur því þeim fannst hann geggjað gott stofustáss. Allt í einu mætir löggan og yfirheyrir okkur en hún hafði þá verið að leita að gripnum alla nóttina. 1 4. Nei, nema enginn hafi látið mig vita. 0 5. Nei, ég myndi frekar fá mér nafn hundsins míns þó það sé reyndar frekar platónskt samband. 0 6. Já, ég á einar skjannahvítar úr ekta argentínsku albínóanauti. 1 7. Nei, en ég vildi að ég hefði það því mér finnst hann „heví“ nettur gaur. Ég hef oft hitt hann bak- sviðs og hann er með flottari poppstjörnum í Evrópu. 0 8. Bara ef ég mætti koma mínum eigin duldu skila- boðum inn í lagið sem myndu knésetja NATO. 1 9. Spike Lee, hann er algjör sleði. 1 10. Drykk sem Helgi Björns kenndi mér að gera. Gin, sódavatn, salt og pipar. 1 ROKKPRÓFIÐ 01. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEI- KUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 02. HLJÓMSVEITARRÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 03. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKINN? 04. ÁTTU ÓSKILGETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 05. ERTU MEÐ NAFN FYRRVERANDI ÁSTKONU/ELSKHUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 06. ALLIR EIGA LEÐURJAKKA, EN ÁTT ÞÚ LEÐURBUXUR? 07. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HEL- GA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 08. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATO GEGN RÍFLEGRI GREIÐSLU? 09. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA LEIKSTJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BARNUM, HVAÐ FÆRÐU ÞÉR? 7 STIG 8 STIG Á AIRWAVES: Dikta í Tjarnarbíói á laugardaginn klukkan 23.10. Retro Stefson í Hafnarhúsinu á fimmtudag klukkan 22 og á Nasa á sunnudag klukkan 22. MUGISON FLYTUR STINGUM AF OG FLEIRI LÖG Í POPPSKÚRNUM Á VÍSI.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.