Fréttablaðið - 08.11.2011, Blaðsíða 16
8. nóvember 2011 ÞRIÐJUDAGUR16
Elskulegur eiginmaður minn,
tengdasonur, bróðir og mágur,
Jónas Guðmundsson
frá Norðurgarði, áður til heimilis
að Ljósheimum 18A,
sem lést á Dvalarheimilinu Mörk þriðjudaginn
1. nóvember, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju
fimmtudaginn 10. nóvember kl. 13.00.
Sólveig Jóhannsdóttir
Sigurbjörg Jónsdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir Gunnar Haraldsson
Sigmar Eiríksson Sigríður Ástmundsdóttir
Pétur Eiríksson Jóna Jónsdóttir
Sævar Eiríksson Inga Finnbogadóttir
Valdimar Eiríksson Guðbjörg Hrafnsdóttir
Soffía Ellertsdóttir Tómas Tómasson
Ásdís Jónsdóttir
og börn.
Ástkær faðir okkar, fósturfaðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Júlíus Helgi Helgason
frá Súðavík, Sogavegi 172, Reykjavík,
lést á Hrafnistu DAS í Reykjavík föstudaginn
21. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Guðmundur Júlíusson
Ágúst Júlíusson
Ólafur Júlíusson Sólveig Róshildur Erlendsdóttir
Ásthildur Ketilsdóttir
Sigríður Ketilsdóttir
afa- og langafabörn.
Systir okkar,
Guðný Björnsdóttir
Skútagili 2, Akureyri
(áður Syðri-Brennihóli),
lést að morgni fimmtudags 3. nóvember.
Jarðarförin verður frá Glerárkirkju fimmtudaginn
10. nóvember kl. 13.30.
Bræður hinnar látnu,
Björn og Guðmundur Karl.
Elskuleg móðir okkar, stjúpmóðir,
tengdamamma, amma og langamma,
Margrét Jónsdóttir
frá Gjögri, Strandasýslu,
áður til heimilis á Kópavogsbraut 12,
lést miðvikudaginn 2. nóvember á Heilbrigðisstofnun
Sauðárkróks. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju
11. nóvember kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar
er bent á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks.
Þorsteinn B. Einarsson Ester Grímsdóttir
Hrefna Einarsdóttir Gylfi Jóhannesson
Hansína Bjarnfríður Einarsdóttir Jón Rafn Högnason
Bryndís Einarsdóttir Vigdís Rasten
Guðrún Agnes Einarsdóttir Einar Jónsson
Fríða Björk
Einarsdóttir
Einarína Einarsdóttir Stefán Öxndal
Reynisson
Gunnar Jens Elí Einarsson
Pálmi Einarsson Oddný Anna
Björnsdóttir
Olga Soffía Einarsdóttir Brynjar Björn
Gunnarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Þorsteinn Björnsson
Bergstaðastræti 8, Reykjavík,
sem lést að heimili sínu þriðjudaginn 1. nóvember,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju
miðvikudaginn 9. nóvember kl. 15.00.
Anna V. Heiðdal
Jón Örn Þorsteinsson Ólína S. Þorvaldsdóttir
Ingvar Björn Þorsteinsson Sigríður Júlíusdóttir
Ólafur Gunnar Guðlaugsson Herdís Finnbogadóttir
Daníel Magnús Guðlaugsson Hafdís Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Eiginmaður minn, faðir okkar,
fósturfaðir, tengdafaðir og afi,
Ólafur Oddsson
menntaskólakennari,
Hjallalandi 1, Reykjavík,
lést á hjartadeild Landspítalans fimmtudaginn
3. nóvember. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni
í Reykjavík fimmtudaginn 10. nóvember klukkan 13.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð
dr. phil. Jóns Jóhannessonar prófessors, banka-
reikningur: 137-05-68106, kt. 571292-3199 eða í síma
525-4000.
Dóra Ingvadóttir
Guðrún Pálína Ólafsdóttir Per Matts Henje
Helga Guðrún Ólafsdóttir Jón Freyr Magnússon
Anna Kristín Pétursdóttir Hjörtur Þór Grjetarsson
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Erlendur Björnsson
prentari,
Hjallaseli 20, Reykjavík,
sem lést þriðjudaginn 1. nóvember, verður jarðsunginn
frá Seljakirkju, föstudaginn 11. nóvember. kl. 13.00.
Aðalheiður Jónsdóttir
Laufey Erlendsdóttir Björn Vilhelmsson
Björn Erlendsson
og afabörn.
Hjartans þakkir sendum við öllum
þeim sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför
hjartkærs eiginmanns míns, föður,
tengdaföður, afa og langafa,
Gunnars Ó. Þ. Egilson.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks og starfsfólks
Hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða fyrir frábæra
aðhlynningu og hjúkrun.
Ása Gunnarsdóttir
Gunnar H. Egilson Dagný Helgadóttir
Helga Egilson Stefan Hansen
Nana Egilson Gunnar Kári Magnússon
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar,
Lilja Heiður
Þórarinsdóttir
sem lést 1. nóvember, verður jarðsungin
frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn
11. nóvember, klukkan 11.00.
Sigríður Elín Þórðardóttir Ásgeir Björgvin Einarsson
Hrafnhildur Þórðardóttir
Ástríður Þórðardóttir Björn Þór Sigbjörnsson
Heimir Sigurbjörnsson Elísabet Eiríksdóttir
ömmubörn og langömmubörn.
Rangæingafélagið í Reykja-
vík heldur árlega árshátíð
sína laugardaginn 12.
nóvember næstkomandi.
Félagið var stofnað 12. des-
ember 1935 og hélt upp á 75
ára afmæli sitt í fyrra.
Veislustjóri verður Loftur
Pétursson og heiðursgest-
ur Ísólfur Gylfi Pálmason,
sveitarstjóri Rangárþins
eystra. Að Rangæinga sið
verður boðið upp á ýmis
skemmtiatriði og mun dans-
hljómsveitin Klassík sjá um
að dansþyrstir geti iðkað
danslist sína.
Stjórn félagsins svarar
frekari fyrirspurnum um
árshátíð átthagafélagsins
en einnig er fjallað um hana
í Gljúfrabúa, riti félagsins
í ágúst. Mikilvægt er að
ganga frá miðapöntunum
fyrir morgundaginn, mið-
vikudaginn 9. nóvember.
Rangæingar fagna
SELJALANDSFOSS UNDIR EYJAFJÖLLUM Fagurt er í Rangárþingi og
á Rangæingafélagið sumarhús í Hamragörðum við Seljalandsfoss.
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Aðgengilegt rit
Anna Rósa Róbertsdóttir
grasalæknir gaf á dögunum
út bókina Anna Rósa grasa-
læknir og íslenskar lækn-
ingajurtir, notkun þeirra og
tínsla en þar birtist í fyrsta
sinn á prenti samantekt á
þeim vísindalegu rannsókn-
um sem gerðar hafa verið á
íslenskum lækningajurtum.
Gerð er grein fyrir lækn-
ingamætti íslenskra jurta,
sögu þeirra og notkun og
greint frá aðferðum við
vinnslu auk þess sem gefn-
ar eru uppskriftir. Fjöldi
ljósmynda prýðir bókina en
heiðurinn af þeim á Erling
Ólafsson, skordýrafræð-
ingur á Náttúru-
fræðistofnun
Íslands. Þær eru
allar prentaðar
á heila síðu til
þess að ekki fari
á milli mála
hvernig jurt-
irnar líta út.
„ H é r e r
komin frábær
bók þar sem
A nna Rósa
sameinar
vísindalega
nálgun og aldagamla þekk-
ingu á íslenskum lækninga-
jurtum. Verkið einkennist
af faglegum og ítarlegum
lýsingum á jurtum og eigin-
leikum þeirra ásamt mjög
fallegum myndum. Bókin
er einstakt uppflettirit sem
getur nýst hverjum þeim
sem hefur áhuga á íslenskri
náttúru í öllum hennar fjöl-
breytileika – þessi bók á
eftir að verða sígilt verk,“
segir Dr. Jan Triebel, sér-
fræðingur í orku- og end-
urhæfingarlækningum
og fyrrverandi yfirlækn-
ir á Heilsustofnun NLFÍ í
umsögn um bókina.
Anna Rósa lærði grasa-
lækningar í Eng-
landi og hefur
starfað við fagið
í tvo áratugi. Hún
sérhæfir sig í notk-
un íslenskra lækn-
ingajurta.
MYNDUM PRÝDD
Bókin er prýdd skýrum
ljósmyndum svo ekki
fari á milli mála hvernig
jurtirnar líta út.
Eiginmaður minn,
faðir og tengdafaðir,
Baldur Jóhannesson
verkfræðingur,
lést á Landspítalanum sunnudaginn 6. nóvember.
Elínborg Kristjánsdóttir
Sigrún Baldursdóttir Emil Þór Sigurðsson
Sigurður Baldursson Kristín Bernharðsdóttir
Brynjar Baldursson Anna Herdís Eiríksdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.