Fréttablaðið - 08.11.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 08.11.2011, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 8. nóvember 2011 27 www.kexsmidjan.is HaustSúkkulaðikakameð súkkulaðikremi Lengjubikarkeppni karla A-RIÐILL Skallagrímur - Þór Þorl. 68-97 (36-53) Skallagrímur: Lloyd Harrison 20, Birgir Þór Sverrisson 12, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2. Þór Þorl: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3. ÍR - KR 98-110 (38-59) ÍR: Nemanja Sovic 22, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17, James Bartolotta 12, Kristinn Jónasson 11, Williard Johnson 8, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2. KR: Edward Lee Horton Jr. 23, David Tairu 20, Emil Þór Jóhannsson 12, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjáns- son 9, Finnur Atli Magnusson 8, Skarphéðinn Freyr Ingason 8, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2. STAÐAN KR 3 3 0 302-274 6 Þór Þorl. 3 2 1 281-239 4 ÍR 3 1 2 264-278 2 Skallagrímur 3 0 3 228-284 0 C-RIÐILL Stjarnan - Snæfell 94-95 (36-40) Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20, Justin Shouse 20/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17, Sigurjón Örn Lárusson 16, Marvin Valdimarsson 15, Guðjón Lárusson 6. Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðs., Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12, Pálmi Freyr Sigur- geirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3. STAÐAN Snæfell 2 2 0 188-185 4 Stjarnan 2 1 1 181-164 2 Tindastóll 2 0 2 160-180 0 D-RIÐILL Njarðvík - Keflavík 90-77 (47-42) Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlings- son 6, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2. Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19, Magnús Þór Gunnarsson 17, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Albertsson 2. STAÐAN Njarðvík 3 3 0 276-216 6 Keflavík 3 2 1 247-227 4 Hamar 3 1 2 222-271 2 Valur 3 0 3 222-253 0 Danska úrvalsdeildin SönderjyskE - AGF Århus 1-1 Aron Jóhannsson skoraði sitt fyrsta úrvalsdeildar- mark í leiknum og lék fyrstu 77 mínúturnar í liði AGF. Hallgrímur Jónsson og Eyjólfur Héðinsson léku allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ítalska B-deildin Bari - Hellas Verona 0-1 Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona en liðið vann í gær sinn þriðja deildarleik í röð. ÚRSLIT KÖRFUBOLTI Snæfell gerði góða ferð í Garðabæinn í gær þegar liðið vann dramatískan sigur á Stjörn- unni, 95-94, í Lengjubikar karla. Sigurkarfan kom af vítalínunni á lokasekúndu leiksins en Ólafur Torfason var þar að verki. Snæfellingar leiddu leikinn lengst af en misstu Stjörnumenn fram úr sér þegar tvær mínútur voru til leiksloka. En gestirnir náðu að jafna metin á ný og fengu villu og víti rétt áður en leiktíminn rann út þar sem þeir tryggði sér svo sætan sigur. „Við vorum með þennan leik í höndunum hérna í 23 mínútur, náum muninum upp í 21 stig en eftir það klikkar allt hjá okkur,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálf- ari Snæfells. „Þeir nýta sér það vel, finna að við erum orðnir frekar linir og safna kröftum í að vinna upp forskotið. Það féll allt með þeim um tíma þannig ég er mjög ánægður með að labba héðan út í kvöld með sigur. Ef að mínir menn halda að leikirnir séu unnir þegar tuttugu stiga munur er í körfubolta þá vita þeir ekki mikið um körfubolta,“ bætti hann við. „Við hentum þessum leik eigin- lega frá okkur í fyrri hálfleikn- um þar sem við við vorum bara ekki tilbúnir í upphafi leiksins. Við vissum að Snæfellingar byrja yfirleitt leiki mjög vel og það var engin breyting á því hér í kvöld,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þetta verður von- andi gott veganesti í næsta leik við Snæfell á föstudaginn en það er engu að síður ömurlegt að tapa og voru strákarnir niðurdregnir inn í klefa eftir leik. En ég er mjög stoltur af því hvernig þeir gáfust aldrei upp og hengdu ekki haus,“ bætti Teitur við. - kpt Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í gær en mesta spennan var í Garðabæ: Ólafur með stáltaugar á vítalínunni TRYGGÐI SIGURINN Ólafur Torfason tryggði Snæfellingum sigur á Stjörnunni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.