Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.11.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 08.11.2011, Qupperneq 40
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja TILBOÐSDAGAR Gerið gæða- og verðsamanburð Listh Lök, hlífðardýnur, sængurver og valdar vörur. VALHÖLL, dýnur, á tilboði, 80 og 90 cm með botni og fótum, áður á 69.900, nú aðeins 59.900. (Gildir ekki með öðrum tilboðum) Leður hægindasófi 3 sæta 169.900 Hægindastóll 79.900 Listhúsinu Laugardal 12 mánaða vaxtalausar greiðslur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 Hágæða svæðisskiptar heilsudýnur 2x90x200 Nú aðeins 399.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum Hægindasófi í ljósu leðri 2 sæta verð áður 179.900 tilboðsverð 99.900 FREYJA / SAGA Queen rúm 129.900 ÞÓR Queen rúm 149.900 Frá mér til þín 800,- Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Á annan veg verðlaunuð Mynd Hafsteins Sigurðssonar, Á annan veg hlaut Eystrasalts- verðlaunin á Norrænu kvikmynda- hátíðinni í Lübeck um helgina. Verðlaunin eru mikill heiður fyrir Hafstein sem þar með fetar í fót- spor leikstjóra á borð við Lars Von Trier, Susanne Bier og Friðrik Þór Friðriksson sem áður hafa unnið þessi verðlaun. Hafsteinn, Davíð Óskar Ólafsson framleiðandi og Árni Filippusson, kvikmyndatöku- maður og framleiðandi, veittu verðlaununum við- töku í Þýskalandi en svo skemmtilega vildi til að Sverrir Þór Sverrisson og Bragi Þór Hinriksson voru fengnir til að afhenda verðlaunin. Alls voru níu íslenskar myndir á hátíðinni í ár. Pókerhátíð í Hveragerði Íslandsmótið í Póker hófst á Hótel Örk í Hveragerði um helgina. Alls hófu 183 keppendur leik á föstu- dag en á sunnudagskvöld stóðu níu eftir sem munu klára mótið á svokölluðu lokaborði á Hótel Reykjavik Natura næsta laugardag. Meðal þátttakenda í mótinu voru nokkrir knattspyrnumenn, þeirra á meðal nafnarnir Magnús Sverrir Þorsteinsson og Magnús Þórir Matthíasson í Keflavík og Íslands- meistarinn Magnús Már Lúðvíks- son í KR. Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi Háskólans í Reykjavík og fyrrum fréttamaður á Stöð 2, keppti einnig á mótinu. Af þeim 183 sem hófu leik á föstudag voru einungis tíu konur en ein þeirra, Ragnhildur Sigurðardóttir, stendur næstbest að vígi fyrir lokaborðið eftir að hafa leitt mótið nær allan sunnudaginn. - áp, mþl 1 Rændu sex þúsund eintökum af Modern Warfare 3 2 Venesúelamær kjörin Ungfrú heimur 3 Kornhæna í vörslu lögreglunnar á Selfossi 4 Sjakalinn aftur fyrir rétt í Frakklandi 5 Hjólastólnum stolið af fötluðum manni

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.