Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010 Kvikmyndatímaritið Empire greinir frá því á vef sínum að leikkonan Noomi Rapace sé orðin eftirsótt í Hollywood. Fyrirtækið Warner Brothers sé spennt fyrir því að hún leiki í framhaldi Sherlock Holmes, Sherlock Holmes 2, og Paramount hafi augastað á henni fyrir næstu Mission: Impossible-kvikmyndina, þá fjórðu í röðinni. Þá hafi Rapace hitt fjölda leikstjóra vegna ýmissa kvikmynda, The Last Voyage of the Demeter, The Raven, Hansel and Gretel: Witch Hunters og This Means War. Þetta hefur Empire eft- ir kvikmyndavefnum Deadline. Einnig hafi Rapace hitt leikstjórann Ridley Scott og veltir sá sem fréttina skrifar því fyrir sér hvort það hafi verið vegna mögulegrar kvikmyndar í Alien-bálknum, forsögunnar. Rapace hlaut mikið lof fyrir túlk- un sína á Lisbeth Salander í kvik- myndunum sem gerðar voru eftir bókum Stiegs Larssons um Saland- er og Kalle Blomkvist. Morgunblaðið/Eggert Eftirsótt Noomi Rapace ætti að geta valið úr kvikmyndahlutverkum. Rapace í Hollywood Kvikmyndafyrirtækið Warner Brothers hefur lögsótt svissneskan smokkaframleið- anda, Magic X, fyrir brot á höfundarrétti. Magic X hefur í ein fjögur ár selt Harry Popper-smokka en Warner er framleið- andi kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter. Lögmaður Warner segir greinilegt að verið sé að nota vörumerkið Harry Potter til að hagnast á því og því hafi smokkafyrirtækið gerst sekt um brot á höfundarrétti. Í mál vegna smokka Galdrar Harry Potter á lítið skylt við smokkana Harry Popper. HHH -M.M., Bíófilman HHH „Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldisglaðari sumarafþreyingu“ S.V., MBL SÝND Í SMÁRA-, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI HHHH „Salt er blautur draumur hasarmyndafíkla“ -Þ.Þ., FBL HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 HHHH -Þ.Þ., FBL HHH -M.M., Bíófilman Expendables kl. 3:20 - 6:40 - 9 - 11:20 B.i. 16 ára Salt kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Vampires Sucks kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Karate Kid kl. 3 (650) - 8 - 10:50 LEYFÐ Ljóti andarunginn og ég kl. 4 (650) LEYFÐ Babies kl. 6 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓI -H.G., MBL Sýnd kl. 2 (950 kr), 4, 6 og 8 HHH S.V., MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 2 (650 kr) Sýnd kl. 10 HHHHH Fyrir alla KARLMENN í heiminum þá er þessi mynd mesta veisla sem hægt er að fara á. Það er einfaldlega upplifun að sjá þessa mynd. Gillz - DV HHH T.V - Kvikmyndir.is HHH „James Bond í G-Streng” -E.E., DV HH E.E., DV HHHH „Magnad madur, magnad” ÞÞ-FBL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! Sýnd kl. 2 (950 kr) HHH The Expendables uppfyllir það sem hún lofar... S.V. - MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.