Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010
Kvikmyndatímaritið Empire greinir
frá því á vef sínum að leikkonan
Noomi Rapace sé orðin eftirsótt í
Hollywood. Fyrirtækið Warner
Brothers sé spennt fyrir því að hún
leiki í framhaldi Sherlock Holmes,
Sherlock Holmes 2, og Paramount
hafi augastað á henni fyrir næstu
Mission: Impossible-kvikmyndina,
þá fjórðu í röðinni. Þá hafi Rapace
hitt fjölda leikstjóra vegna ýmissa
kvikmynda, The Last Voyage of the
Demeter, The Raven, Hansel and
Gretel: Witch Hunters og This
Means War. Þetta hefur Empire eft-
ir kvikmyndavefnum Deadline.
Einnig hafi Rapace hitt leikstjórann
Ridley Scott og veltir sá sem fréttina
skrifar því fyrir sér hvort það hafi
verið vegna mögulegrar kvikmyndar
í Alien-bálknum, forsögunnar.
Rapace hlaut mikið lof fyrir túlk-
un sína á Lisbeth Salander í kvik-
myndunum sem gerðar voru eftir
bókum Stiegs Larssons um Saland-
er og Kalle Blomkvist.
Morgunblaðið/Eggert
Eftirsótt Noomi Rapace ætti að geta valið úr kvikmyndahlutverkum.
Rapace í Hollywood
Kvikmyndafyrirtækið Warner Brothers
hefur lögsótt svissneskan smokkaframleið-
anda, Magic X, fyrir brot á höfundarrétti.
Magic X hefur í ein fjögur ár selt Harry
Popper-smokka en Warner er framleið-
andi kvikmyndanna um galdrastrákinn
Harry Potter. Lögmaður Warner segir
greinilegt að verið sé að nota vörumerkið
Harry Potter til að hagnast á því og því
hafi smokkafyrirtækið gerst sekt um brot
á höfundarrétti.
Í mál vegna
smokka
Galdrar Harry Potter á lítið skylt við smokkana Harry Popper.
HHH
-M.M., Bíófilman
HHH
„Óhætt að mæla með Salt sem
ofbeldisglaðari sumarafþreyingu“
S.V., MBL
SÝND Í SMÁRA-, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI
HHHH
„Salt er blautur draumur
hasarmyndafíkla“
-Þ.Þ., FBL
HHH
„Jolie stendur sig vel sem kvenkyns
útgáfan af Jason Bourne og myndin er
hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem
ég hef séð í allt sumar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHH
„Salt er þrælgóð...
Unnendur hasarmynda
fá hér eftirlætisverk“
-Ó.H.T., Rás 2
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10
POWE
RSÝN
ING
Á STÆ
RSTA
DIGIT
AL
TJALD
I LAN
DSINS
KL. 10
HHHH
-Þ.Þ., FBL
HHH
-M.M., Bíófilman
Expendables kl. 3:20 - 6:40 - 9 - 11:20 B.i. 16 ára Salt kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Vampires Sucks kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Karate Kid kl. 3 (650) - 8 - 10:50 LEYFÐ
Ljóti andarunginn og ég kl. 4 (650) LEYFÐ Babies kl. 6 LEYFÐ
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓI
-H.G., MBL
Sýnd kl. 2 (950 kr), 4, 6 og 8
HHH
S.V., MBL
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 (POWERSÝNING)
Sýnd kl. 2 (650 kr) Sýnd kl. 10
HHHHH
Fyrir alla KARLMENN í heiminum þá er þessi
mynd mesta veisla sem hægt er að fara á. Það
er einfaldlega upplifun að sjá þessa mynd.
Gillz - DV
HHH
T.V - Kvikmyndir.is
HHH
„James Bond í G-Streng”
-E.E., DV
HH
E.E., DV
HHHH
„Magnad madur, magnad”
ÞÞ-FBL
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!
Sýnd kl. 2 (950 kr)
HHH
The Expendables uppfyllir
það sem hún lofar...
S.V. - MBL
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
-bara lúxus
Sími 553 2075
Kreditkorti tengdu Aukakrónum!