Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010
Þátturinn H og M er ágæt-
lega áheyrilegur dæg-
urmálaþáttur sem er á dag-
skrá Rásar 2 alla virka
morgna. Með orðum stöðv-
arinnar „ræður jákvæðni
ríkjum“ í þættinum og
„fjallað er um skemmtileg
mál líðandi stundar, í bland
við tónlist sem kemur vinnu-
deginum af stað“. Upphaf-
legir umsjónarmenn þátt-
arins voru Heiða Ólafsdóttir
og Margrét Erla Maack.
Þær eru gott teymi en nú er
Margrét Erla í afleysingum
í Kastljósinu og Guðrún Dís
Emilsdóttir hefur tekið við
af henni í útvarpinu. Ljós-
vaki er ósáttur við þessa
breytingu. Þó að sjónvarps-
áhorfendur fái að njóta
krafta Margrétar Erlu á
meðan er H og G bara alls
ekki það sama og H og M.
Loks má ljúka þessum
pistli með því að minna alla
útvarpsmenn á það að þeir
vinni í útvarpi. Alltof marg-
ir útvarpsmenn geta nafns
viðmælanda síns aðeins einu
sinni sem er mikill galli því
hlustandinn sér auðvitað
ekki þann sem rætt er við.
Það er nauðsynlegt að
skjóta nafni viðmælanda aft-
ur inn í miðju viðtali og al-
veg örugglega í lokin því
það er algjörlega óþolandi
að hlusta á skemmtilegt við-
tal sem vekur áhuga á ein-
hverju viðfangsefni en vita
bara alls ekki við hvern ver-
ið var að tala.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ernir
Góð Margrét Erla.
Það vantar M
Inga Rún Sigurðardóttir
Breski leikarinn Orlando Bloom og eiginkona hans, fyrirsætan Miranda
Kerr, eiga von á barni. Breska tímaritið OK! greinir frá því á vef sínum.
Mikið hefur verið spáð í það í slúðurblöðum hvort Kerr sé þunguð og nú
mun það vera staðfest. Kerr greindi spænskri útgáfu tímaritsins Vogue frá
því að hún bæri barn Blooms undir belti og væri komin fjóra mánuði á leið.
Bloom og Kerr giftu sig í júlí sl. og fór athöfnin leynt. Kerr er áströlsk og
hefur m.a. unnið fyrir nærfatamerkið Victoria’s Secret og Bloom hefur
gert það gott í Hollywood, m.a. í Pirates of the Caribbean-kvikmyndunum.
Reuters
Erfingi á leiðinni
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður Guð-
marsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir.
(Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir.
(Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Gísli
Einarsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Prússland – Ris og fall
járnríkis. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson.
(Aftur á miðvikudag) (5:6)
14.00 Andalúsía: syðsta byggð
álfunnar. Örnólfur Árnason
fjallar um veru sína á Spáni,
mannlíf, menningu, sögu, pólitík
og ferðamennsku.
(Áður flutt 1998) (5:8)
14.42 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu
á líðandi stundu. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
(Aftur á mánudag)
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar. Um-
sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og
Jón Árnason.
(Aftur á miðvikudag)
17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á þriðjudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist
af ýmsu tagi með Ólafi Þórð-
arsyni.
(Aftur á fimmtudag)
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld
útvarpsins – Gamla góða nýja
Ísland. Minningar, tónlist, bók-
menntir, gleði og spjall. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
08.00 Barnaefni
10.40 Kastljós (e)
11.15 Demantamót í frjáls-
um íþróttum Upptaka frá
demantamóti í frjálsum
íþróttum sem fram fór í
Zürich á föstudagskvöld.
Sigurbjörn Árni Arn-
grímsson lýsir mótinu.
13.20 Bikarmót FRÍ Sam-
antekt frá Bikarkeppni
FRÍ, sem fram fór á Sauð-
árkróki 13. og 14. ágúst.
14.00 Mótókross (e)
14.30 Íslenski boltinn
Fjallað um Íslandsmót
karla í fótbolta. (e)
15.15 Mörk vikunnar
Fjallað um íslenska
kvennafótboltann. (e)
15.40 Landsleikur í fót-
bolta Bein útsending frá
leik kvennaliða Íslands og
Frakklands í undankeppni
HM 2011 í fótbolta.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ofvitinn (Kyle XY)
Bandarísk þáttaröð um
fjölskyldu sem tekur að
sér ungan ofvita af dul-
arfullum uppruna. (37:43)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur (Hjal-
talín – KK band) Dr.
Gunni og Felix Bergsson
stjórna spurningakeppni
hljómsveita. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.45 Stúlknasveitin –
Einn heimur (The Cheetah
Girls: One World) Banda-
rísk gaman- og söngva-
mynd frá 2008.
22.10 Góði hirðirinn (The
Good Shepherd) Banda-
rísk bíómynd frá 2006. (e)
Bannað börnum.
00.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.35 égCarly (iCarly)
12.00 Glæstar vonir
13.40 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
15.55 Til dauðadags (’Til
Death)
16.25 Ameríski draum-
urinn
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það heit-
asta í bíóheiminum.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
20.20 Marley og ég (Mar-
ley & Me) Rómantísk
gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Aðalhlutverk:
Jennifer Aniston og Owen
Wilson.
22.15 Veturlangt (Winter
Passing) Gamanmynd með
dramatískum undirtóni.
Aðalhlutverk: Will Ferrell
og Ed Harris. Myndin
fjallar um unga leikkonu
sem býðst gull og grænir
skógar fyrir að gefa út ást-
arbréf föður hennar, sem
er rithöfundur, til móður
hennar sem fallin er frá.
23.50 Horfin á 60 sek-
úndum (Gone in 60 Se-
conds)
01.45 Ferðasaga kynskipt-
ings (Transamerica)
03.25 Hjartans mál (Co-
eurs)
05.25 Til dauðadags
05.50 Fréttir
09.40 PGA Tour Highlights
10.35 Inside the PGA Tour
2010
11.00 Veiðiperlur
11.30 Supercopa (Sevilla -
Barcelona)
13.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Young Boys – Totten-
ham)
15.00 KF Nörd
15.40 World’s Strongest
Man 1995
16.35 Ísland – Þýskaland
18.20 Supercopa 2010
(Barcelona – Sevilla)
20.30 Box – Juan Manuel
Marques – Juan Diaz
22.00 UFC Live Events
08.00 High Fidelity
10.00 Rock Star
12.00 Shrek 2
14.00 High Fidelity
16.00 Rock Star
18.00 Shrek 2
20.00 When Harry Met
Sally
22.00 Disturbia
24.00 Romeo and Juliet
02.00 Proof
04.00 Disturbia
06.00 Spider-Man 3
10.30 Rachael Ray
12.00 Dynasty
14.15 Real Housewives of
Orange County Raunveru-
leikasería þar sem fylgst
er með lífi fimm húsmæðra
í einu ríkasta bæjarfélagi
Bandaríkjanna.
15.00 Canada’s Next Top
Model
15.45 Kitchen Nightmares
16.35 Top Gear Félagarnir
Jeremy Clarkson, Richard
Hammond og James May
skoða allt sem viðkemur
bílum.
17.35 Bachelor
19.05 Family Guy
19.30 Last Comic Stand-
ing
20.15 Million Dollar Baby
22.30 The Fourth Angel
Spennumynd frá árinu
2001 með Jeremy Irons,
Forest Whitaker og Jason
Priestley í aðalhlut-
verkum.
00.10 Three Rivers
00.55 Eureka
01.45 Premier League Po-
ker II
15.25 Nágrannar
17.20 Wonder Years
17.45 Ally McBeal
18.30 E.R.
19.15 Ameríski draum-
urinn
20.00 So You Think You
Can Dance
22.25 Wonder Years
22.50 Ally McBeal
23.35 E.R.
00.20 Ameríski draum-
urinn
01.05 Sjáðu
01.30 Fréttir Stöðvar 2
02.15 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson – andleg
kennsla úr Orði Guðs.
14.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson fær til sín
gesti.
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson fjallar um
málefni Ísraels.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 The Way of the
Master
19.00 Bl. íslenskt efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorroẃs World
20.45 Nauðgun Evrópu
David Hathaway fjallar
um Evrópusambandið.
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
10.45 Fra Sør- og Nord-Trøndelag 11.00 Fra Nor-
dland 11.20 Fra Troms og Finnmark 11.40 Jazz juke-
boks 13.00 Vår aktive hjerne 13.30 Kriseknuserne
14.00 Olavsfestdagene 14.30 Et år i Georgia 15.30
Med apostlenes hester 16.00 Eksistens 16.30 Rundt
neste sving 17.00 Trav: V75 17.45 Filmavisen 1960
17.55 Dokusommer 18.45 Billedbrev fra Latin-
Amerika 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10
Filmskolefilmer – nye norske talenter 19.35 Memorat
20.00 Oslonatt 20.25 Hotell Safari 20.50 Tuba Atl-
antic 21.15 Et umulig vennskap 21.40 Dokusommer
SVT1
10.00 Rapport 10.05 Djursjukhuset 11.40 Någon-
stans i Sverige 12.45 Kvalster 13.45 Rapport 13.50
Allsång på Skansen 14.50 Doobidoo 15.50 Helg-
målsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15
Demons 17.00 Pip-Larssons 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Sommarkväll med Anne Lundberg
19.00 The Seventies 19.30 Friidrott 20.00 Mördare
okänd 21.40 Rapport 21.45 Studio 60 on the Sun-
set Strip 22.30 Vägen ut
SVT2
11.05 Genförändrad mat – hot eller räddning? 12.00
Bokprogrammet 12.30 Trädgårdsfredag 13.00 Ruths
gubbar 13.55 En resa med Peter Sellars 15.30
Drottningen och jag 17.00 Grävlingens hemlighet
17.50 Gå fint i koppel 18.00 Doctor Atomic 20.50
De 400 slagen 22.30 Hemliga prinsar
ZDF
11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Bar-
bara Wood: Lockruf der Vergangenheit 13.30 Kanu:
ICF Rennsport – Weltmeisterschaften 2010 14.15
Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länd-
erspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00
hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute
17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 André
Rieu – Ein Sommernachtstraum 20.30 heute-journal
20.43 Wetter 20.45 das aktuelle sportstudio 22.00
Der City Hai 23.40 heute 23.45 Police – Der Bulle
von Paris
ANIMAL PLANET
11.35 Wildlife SOS International 12.00 SSPCA – On
the Wildside 12.30 Up Close and Dangerous 13.25
Great Ocean Adventures 14.20 How Not to Become
Shark Bait 15.15 Surviving Sharks 16.10 Mark After
Dark 17.10 Pit Bulls and Parolees 18.05 I Shouldn’t
Be Alive 19.00 Sharkbite Summer 19.55 Animal
Cops: Phoenix 20.50 Untamed & Uncut 21.45 Pit
Bulls and Parolees 22.40 I Shouldn’t Be Alive 23.35
Sharkbite Summer
BBC ENTERTAINMENT
11.50 Fawlty Towers 12.50 Black Adder 14.35 Robin
Hood 15.20 Dancing with the Stars 17.05 Primeval
17.55 Whose Line Is It Anyway? 18.45 Little Britain
19.45 QI 20.15 MDA 20.45 Live at the Apollo 21.30
How Not to Live Your Life 22.00 Harry And Paul
22.30 Robin Hood 23.15 Little Britain 23.45 QI
DISCOVERY CHANNEL
11.00 American Hot Rod 12.00 Construction Int-
ervention 13.00 Machines! 14.00 Der Checker
15.00 FutureCar 16.00 Mega Engineering 17.00
Discovery Project Earth 18.00 MythBusters 20.00
Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 21.00 Tattoo
Hunter 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 Street
Customs
EUROSPORT
11.00 Canoeing 13.30 Cycling 15.00 Ski Jumping
17.15 Tennis 20.45 Fight sport 22.45 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
11.00 Crossplot 12.35 The Taking of Pelham 1 2 3
14.05 F.I.S.T. 16.30 Cheech and Chong’s The Corsic-
an Brothers 18.00 The Killer Elite 20.00 Madonna:
Truth or Dare 21.55 Women in Love
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Air Crash Investigation 12.00 Air Crash Inve-
stigations 13.00 Air Crash Investigation 15.00 Sec-
rets Of The Sphinx 16.00 Alexander The Great’s Lost
Tomb 17.00 Rameses The Great 18.00 Valley of the
Kings 19.00 Air Crash Investigations 20.00 Air Crash
Investigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00
Bombing Of Germany 23.00 Yorkshire Ripper
ARD
13.00 Die Tagesschau 13.03 Hans-Joachim Striezel
Stuck 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Römische
Skizzen 14.30 Europamagazin 15.00 Die Tagesschau
15.03 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant
15.47 Das Wetter 15.50 Die Tagesschau 16.00
Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagessc-
hau 18.15 Melodien der Herzen 20.00 Ziehung der
Lottozahlen 20.05 Tagesthemen 20.23 Das Wetter
20.25 Das Wort zum Sonntag 20.30 Boxen im Ersten
23.00 Die Tagesschau 23.05 Hügel des Schreckens
DR1
12.00 Talent 2010 12.55 Inspector Morse 14.40
Jane & Shane på Ledreborg 15.10 Før søndagen
15.20 Held og Lotto 15.30 Løgnhalsen som elef-
antpasser 16.00 Mr. Bean 16.30 TV Avisen med vej-
ret 16.55 SportNyt 17.15 Merlin 18.00 Asterix og De
Olympiske Lege 20.00 Kriminalkommissær Barnaby
21.35 En falden engel 22.45 Forbrydelser
DR2
12.05 OBS 12.10 Så er det sommer i Grønland
12.25 Moderne klassikere 12.55 Dokumania 14.55
Menneskets opståen 15.50 Hvide slaver 16.30 Dan-
mark ser grønt 17.00 Drommehaver 17.30 Bonderø-
ven retro 18.00 DR2 Tema 18.01 High Heel Confi-
dential – De hojhæledes hemmelighed 18.50 På
med stiletterne 19.20 Sko til alle tider 19.40 Rigtige
mænd går i sneakers 20.05 Sko for millioner 20.28
credits sko 20.30 Deadline 20.55 Battle for Haditha
22.25 Brotherhood
NRK1
12.15 Miss Potter 13.45 Pionertida i NRK Fjernsynet
14.45 4-4-2 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-
trekning 17.55 Hvilket liv! 18.25 Dizzie Tunes – femti
år med gla’låter 19.25 Sjukehuset i Aidensfield
20.10 Friidrett 20.35 Fakta på lørdag 21.20 Kveld-
snytt 21.35 Avsporing 23.15 Anne-Kat. ser på tv
23.45 Dansefot jukeboks m/chat
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.05 Man. Utd. – New-
castle (Enska úrvals-
deildin)
11.50 Premier League
World 2010/11
12.20 Southampton – Liv-
erpool, 2000 (PL Classic
Matches)
12.50 Rivellino (Football
Legends)
13.20 Premier League Pre-
view 2010/11
13.50 Arsenal – Blackpool
/ HD (Enska úrvals-
deildin) Bein útsending.
Sport 3: Stoke – Totten-
ham Sport 4: West Ham –
Bolton Sport 5: Wolves –
Newcastle Sport 6: Birm-
ingham – Blackburn
16.00 Wigan – Chelsea
/HD (Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending.
19.10 Leikur dagsins
21.35 West Ham – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
24.00 Everton – Wolves
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
17.00 Golf fyrir alla
17.30 Eldum íslenskt
18.00 Hrafnaþing
19.00 Golf fyrir alla
19.30 Eldum íslenskt
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Tryggvi Þór á Al-
þingi
22.00 Rey-Vm/Rey
22.30 Mótoring
23.00 Alkemistinn
23.30 Eru þeir að fá’nn
24.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.