Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010 sveitarinnar Munnfylli af galli. Húsið verður opnað kl. 23, kostar 1000 krónur inn og 18 ára aldurs- takmark.  Ljósmyndatónsýning Veiðimenn norðursins opnar kl. 14 í fyr- irlestrasal Listasafns Reykjavíkur. Um er að ræða myndaröð eftir ljós- myndarann Ragnar Axelsson sem var sérstaklega gerð fyrir Look 3- ljósmyndahátíðina í Charlottesville í Virginíu í Bandaríkjunum. Í myndaröðinni eru myndir eftir Ragnar teknar á Grænlandi á ár- unum 1987 til 2010. Sýningin teng- ist öðrum uppákomum grænlenskra listamanna á Menningarnótt.  Tónlistardagskráin gerist ekki mikið fjölbreyttari en sú sem verð- ur boðið uppá í bakgarðinum hjá Nikita-búðinni í dag. Þar koma m.a. fram Moses Hightower, Nóra, And- vari, Forgotten Lores, Sometime, Nista, Úlpa, Retron, Orphic Oxtra og Klink. Að sjálfsögðu verður hjólabrettapallurinn opinn og því tilvalið að taka brettið með og njóta tónlistarinnar. Moses Hightower byrjar veisluna kl. 13 og Klink stíg- ur síðast á svið kl. 19.25.  Ef fólk þyrstir í meiri list þá er Gallerí Crymo við Laugaveg 41a klárlega staðurinn til að svala þeim þorsta en þar sýna tónlistar- og myndlistafólkið Sindri Már Sigfús- son, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Ingi- björg Birgisdóttir og Örvar Smára- son verk eftir sig í dag. Dyrnar verða opnaðar kl. 14 og haldast opnar til kl. 23.30. faðmlög í boði Hlutverkaseturs við Janusbúðina á Laugavegi. Það má gefa og þiggja faðmlag, það er eitthvað svo gott við að faðma og þetta er svo falleg hugmynd að ég ætla að eiga leið þar um og knúsa sem flesta.  Viðburður með tit- ilinn Ekki er allt sem sýnist er eitthvað sem forvitnir verða að sjá. Milli kl. 18 og 23 á Skólavörðustíg við Bankastræti munu fimmtán aðilar fara úr buxum og skóm og skilja hvort tveggja eftir. For- vitnilegt? Já mjög. Morgunblaðið/Heiddi FAÐMLÖG Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is  Það er engin lestarstöð á Ís- landi og því er tilvalið að verða fyrir smásjónblekkingu á Lækj- artorgi þar sem inngangur að lest- arstöð verður uppi allan daginn. Þessi innsetning á að vekja fólk til umhugsunar um nærumhverfi sitt og verða þeir sem láta blekkjast mjög auðveldlega eflaust fyrir mikilli upplifun.  Það er mikið um að vera fyrir börnin á Menningarnótt og í Þjóð- menningarhúsinu við Hverf- isgötu verða fjölskylduvænar sýningar allan daginn; barna- horn, spæjaraleikur og leið- sagnarhandrit um goð- sögulega dreka. Ekki skemmir fyrir að Þjóð- menningarhúsið er eins og ævintýrakastali fyrir börn og fullorðna með ímynd- unarafl.  Í Kvennafrístjaldinu á Austurvelli verða listakonur með margs konar uppákomur og listaverkið Litróf íslenskra kvenna verður kynnt. Konur eru hvattar til að koma með snyrtivör- ur til að leggja listaverkinu lið. Þetta verður örugglega skemmti- leg og litrík uppákoma sem vekur okkur konur til umhugsunar.  Hver vill ekki knúsast um stund? Milli kl. 14 og 16 verða Faðmlag Það er um að gera að faðma sem flesta á Menningarnótt. Flottir Hljómsveitin Úlpa skemmtir gestum í Nikita-garðinum í dag. Morgunblaðið/Kristinn TÓNLIST Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is  Það verður fjölbreytt dagskrá í Slippsalnum á milli 18 og 21 í dag, en þar verður boðið upp á tónlist, uppistand og myndlist. Þar koma fram Valgeir Guðjónsson, Moses Hightower, Nóra, 3 raddir & Beat- ur, Valdimar og grínistarnir Mar- grét Erla Maack, Ragnheiður Maí- sól Sturludóttir og Saga Garðarsdóttir úr Uppistöðufélaginu. Þá opnar Valgeir einnig sýningu á málverkum sínum.  Þegar formlegri dagskrá í mið- bænum lýkur, stígur hljómsveitin Seabear á svið á miðnætti á Só- dómu Reykjavík og verður upp- hitun í höndum dularfullu hljóm- FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ Ý Í Á Ú HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í ÁLFABAKKA HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 HHH „Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldis- glaðari sumarafþreyingu“ S.V., MBL HHH -M.M., Bíófilman HHHH „„Salt er blautur draumur hasarmyndafíkla“ -Þ.Þ., FBL SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHH “James Bond í G-Streng” -E.E., DV HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 2 -4-6-8 L KNIGHT AND DAY kl. 10 12 KARATE KID kl. 5:10 - 8 L 22 BULLETS kl. 10:50 16 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 1 L LEIKFANGASAGA 3 kl. 3 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 23D-43D -63D L LETTERS TO JULIET kl. 8 -10 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 7 INCEPTION kl. 10:20 12 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 2-4-6 L LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:10 L THE LAST AIRBENDER kl. 5:50 - 8 10 THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 10:10 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L / KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI INCEPTION kl. 8 -10:10 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30-3:40 L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE  Vöfflukaffi. Allt í lagi, kannski ekki það allra frumlegasta að gera á Menning- arnótt en hver fær staðist ókeypis vöfflu með sultu og rjóma? Og þær verða gefnar víða, m.a. í Ingólfsstræti 21 A, Þingholts- stræti 27, Grettisgötu 6a, Baldursgötu 1, Freyjugötu 28, Hallveigarstíg 6 og víðar (sjá menningarnott.is). Menn geta jafnvel farið í vöfflugöngu, byrjað kl. 14 og þrætt svo öll vöffluhúsin hvert af öðru þar til bú- ið er að raða í sig vöfflum fyrir næstu mánuði. Girnilegt Vöfflurnar verða ekki svona skrautlegar á Menningarnótt en ljúf- fengar engu að síður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.