Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010 Í dag getur enginn kvartað yfir því að ekki sé nóg um að vera í Reykjavík og nágrenni því nú er Menningarnótt. Reyndar hefst menningarveislan blaðamenn renndu yfir viðarmikla dagskrá Menn- ingarnætur í vikunni og valdi hver fimm lokkandi viðburði. fyrir hádegi og stendur fram undir miðnætti en engu að síður hefur þetta heiti haldist á þessum mikla menningardegi og -veislu. Þrír menningar- Morgunblaðið/Golli Stuð Páll Óskar og Hjaltalín á tónleikum á Miklatúni á Menningarnótt 2008. Menningardagurinn Menningarnótt HHHH „Hinn fullkomni sumarsmellur“ - W.A. San Francisco Chronicle SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 7 NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU... SÝND Í Frábær ástar- saga með Amöndu Siefried úr Mamma Mia ásamt óskars- verðlaunaleik- konunni Vanessu Redgrave og Íslandsvininum Gael Garcia. Ástin blómstrar á vínekrum Ítalíu í þessari hjartnæmu mynd Ástin á ávallt skilið annað tækifæri HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.23D -43D -63D L SALT kl.8 -10:10-10:50 14 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.2 -4-6 L THE SORCERERS APPRENTICE kl.3:40-8-10:20 7 LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L SHREK: FOREVER AFTER m. ísl. tali kl.2 -4-6 L INCEPTION kl.7 -8-10 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4:20 L INCEPTION kl.2 -5-8-10:50 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 - 3D m. ísl. tali kl. 1:303D L / ÁLFABAKKA / LETTERS TO JULIET kl. 8:10-10:30 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L THE LAST AIRBENDER kl. 5:503D -83D 10 THE SORCERERS APPRENTICE kl. 5:40-10:50 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D L VÖFFLUKAFFI Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is  Menningarnæturljósmyndasýning á Kjarvalsstöðum og Camera Obscura. Annars vegar koma gestir með eigin ljós- myndir og hengja upp og hins vegar fá gestir að kynnast frumstæðustu gerð ljós- myndunar. Camera Obscura þýðir myrkt herbergi og á það verður gert pínulítið gat sem hleypir ljósi inn þannig að mynd birt- ist á veggnum á móti af því sem fyrir utan herbergið er. Hvort tveggja gæti verið skemmtilegt, nú eða hundleiðinlegt.  Sólskoðun með Stjörnuskoð- unarfélaginu á Austurvelli frá kl. 13 til 17. Hver er ekki til í að sjá sólina með berumaugum? Stjörnuskoðunarfélag Sel- tjarnarness og Stjörnu- fræðivefurinn ætla að bjóða fólki að skoða sólina með sér- stökum sólarsjónaukum, fyr- ir framan styttuna af Jóni Sigurðssyni. Vonandi verður ekki skýjað.  Þungarokkshljómsveitin Wistaria við Óðinstorg kl. 19.30-20. Hressandi að þeyta flösu á þessum óvenjulega stað fyrir þungarokkstónleikahald.  Ari Eldjárn fer með gamanmál í Ferðamálastofu, Geirsgötu 9, kl. 13-13.30. Ari er einhver fyndnasti uppistandari Ís- lands og óborganlegur í eftirhermum. Hann nær Bubba Morthens svo vel að halda mætti að Bubbi taki sér bólfestu í líkama hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.