Morgunblaðið - 21.08.2010, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 21.08.2010, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2010 Í dag getur enginn kvartað yfir því að ekki sé nóg um að vera í Reykjavík og nágrenni því nú er Menningarnótt. Reyndar hefst menningarveislan blaðamenn renndu yfir viðarmikla dagskrá Menn- ingarnætur í vikunni og valdi hver fimm lokkandi viðburði. fyrir hádegi og stendur fram undir miðnætti en engu að síður hefur þetta heiti haldist á þessum mikla menningardegi og -veislu. Þrír menningar- Morgunblaðið/Golli Stuð Páll Óskar og Hjaltalín á tónleikum á Miklatúni á Menningarnótt 2008. Menningardagurinn Menningarnótt HHHH „Hinn fullkomni sumarsmellur“ - W.A. San Francisco Chronicle SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 7 NICOLASCAGE - JAYBARUCHEL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK NÚ ÞURFA HUNDAR OG KETTIR AÐ SNÚA BÖKUM SAMAN EF EKKI Á ILLA AÐ FARA FYRIR MANNFÓLKINU... SÝND Í Frábær ástar- saga með Amöndu Siefried úr Mamma Mia ásamt óskars- verðlaunaleik- konunni Vanessu Redgrave og Íslandsvininum Gael Garcia. Ástin blómstrar á vínekrum Ítalíu í þessari hjartnæmu mynd Ástin á ávallt skilið annað tækifæri HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÆÐISLEG FJÖLSKYLDUMYND MEÐ FRÁBÆRUM HÚMOR SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.23D -43D -63D L SALT kl.8 -10:10-10:50 14 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.2 -4-6 L THE SORCERERS APPRENTICE kl.3:40-8-10:20 7 LETTERS TO JULIET kl.5:50-8-10:20 L SHREK: FOREVER AFTER m. ísl. tali kl.2 -4-6 L INCEPTION kl.7 -8-10 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4:20 L INCEPTION kl.2 -5-8-10:50 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 - 3D m. ísl. tali kl. 1:303D L / ÁLFABAKKA / LETTERS TO JULIET kl. 8:10-10:30 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L THE LAST AIRBENDER kl. 5:503D -83D 10 THE SORCERERS APPRENTICE kl. 5:40-10:50 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 1:303D - 3:403D L VÖFFLUKAFFI Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is  Menningarnæturljósmyndasýning á Kjarvalsstöðum og Camera Obscura. Annars vegar koma gestir með eigin ljós- myndir og hengja upp og hins vegar fá gestir að kynnast frumstæðustu gerð ljós- myndunar. Camera Obscura þýðir myrkt herbergi og á það verður gert pínulítið gat sem hleypir ljósi inn þannig að mynd birt- ist á veggnum á móti af því sem fyrir utan herbergið er. Hvort tveggja gæti verið skemmtilegt, nú eða hundleiðinlegt.  Sólskoðun með Stjörnuskoð- unarfélaginu á Austurvelli frá kl. 13 til 17. Hver er ekki til í að sjá sólina með berumaugum? Stjörnuskoðunarfélag Sel- tjarnarness og Stjörnu- fræðivefurinn ætla að bjóða fólki að skoða sólina með sér- stökum sólarsjónaukum, fyr- ir framan styttuna af Jóni Sigurðssyni. Vonandi verður ekki skýjað.  Þungarokkshljómsveitin Wistaria við Óðinstorg kl. 19.30-20. Hressandi að þeyta flösu á þessum óvenjulega stað fyrir þungarokkstónleikahald.  Ari Eldjárn fer með gamanmál í Ferðamálastofu, Geirsgötu 9, kl. 13-13.30. Ari er einhver fyndnasti uppistandari Ís- lands og óborganlegur í eftirhermum. Hann nær Bubba Morthens svo vel að halda mætti að Bubbi taki sér bólfestu í líkama hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.