Morgunblaðið - 22.09.2010, Síða 28

Morgunblaðið - 22.09.2010, Síða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SJÁÐU NÚ! FYRSTA BORÐ! FLOTT GRAFÍK STENDUR HÉR AÐ ÞÚ EIGIR AÐ FESTA AFTUR Á ÞIG HAUSINN OG REYNA AÐ NÝJU ÞÚ ÆTLAR EKKI AÐ SÆKJA ÞETTA ER ÞAÐ? NEIBB! ÞEGAR ÉG DEY ÞÁ VIL ÉG AÐ FÓLK MYNNIST MÍN FYRIR EITTHVAÐ ANNAÐ EN AÐ ELTA SPÍTUR KONANA ÞÍN RÉÐ MIG TIL AÐ KENNA ÞÉR MANNASIÐI HVAÐ FINNST ÞÉR VANTA UPPÁ? HVAÐ ER ÞETTA? ÞETTA ER BIKAR. FRÆG RUÐNINGS- STJARNA ÁTTI HANN BIKARINN LÍTUR ÚT FYRIR AÐ VERA FREKAR TAUGAVEIKLAÐUR JÁ HANN ER ÞAÐ HVERNG HELDURÐU AÐ ÞÚ VÆRIR EF ÞÚ HEFÐIR ÞURFT AÐ BÚA HJÁ O.J. SIMPSON? ÉG ER BÚIN AÐ LÆSA MIG ÚTI Á KÖLDUM DEGI OG ER EKKI EINU SINNI MEÐ FARSÍMANN MINN EINS GOTT AÐ ÉG LÉT NÁGRANNANNA GEYMA VARALYKILINN OKKAR HJÁLPAR SAMT LÍTIÐ EF ÞAU ERU EKKI HEIMA ÉG LÆT BORGARSTJÓRANN MELTA KRÖFU MÍNA UM 10 MILJARÐA VERTU HÆGUR! ÞÚ LÆDDIST KANNSKI INN EN ÞÚ LÆÐIST EKKI AFTUR ÚT ÞAÐ ER RÉTT ÉG ÆTLA EKKERT AÐ LÆÐAST! ALLT Í LAGI Styður biskup Ég er sammála Hönnu (Velvakandi 14.9.) og þakka henni fyrir hennar orð, ég styð biskup- inn í starfi hans. Hefnigjarnir, langræknir og öfundsjúkir prestar segi af sér. Ása. Sakna myndar Ísaumuð mynd af Þórsmörk, einkennisstafir KE, hvarf á sínum tíma. Viti einhver um myndina, vinsamlegast hringið í síma 561-0153. Ást er… … það sem lætur dæmið ganga upp. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust./postulín kl. 9, útskurð./postulín og Grandabíó kl. 13. Árskógar 4 | Handav./smíði/útsk. kl. 9, heilsug. kl. 10, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, gler- list f.h. og e.h., almenn handavinna. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10, Bónusferð kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, vefn. kl. 9, leikf. kl. 11. Listam. mán. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10. Söngvaka kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30/10.30, glerlist kl. 9.30 og 13, fé- lagsv. kl. 13, viðtalst. FEBK kl. 15, lí- nud. kl. 18 og samkvæmisd. kl. 19. Fim. 23. sept. kl. 14 haustfagn. m/ fjölbr. dagskrá og kaffihlaðb. Laust pláss á spænskunámsk., hefst á föstudag. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9, trésk. kl. 9.30, ganga kl. 10. Kvennabrids og málm/silfurs. kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8.15 og 12, kvenna- leikf. kl. 9.15, 10 og 10.45 í Ásgarði, bútas./brids kl. 13. miðasala á ball 24. sept. kl. 13-15 í dag. Skrán. í spi- labingó á Garðaholti, Íslandsklukkan 3. okt., s. 617-1501. Síðdegiskaffi kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, tréútsk./handavinna. Leikfimi kl. 10, spilasalur opinn, vist, brids, skák alla mán. og miðv. kl. 9.50, vatnsleikf. í Breiðholtslaug. Grensáskirkja | Samverustund í safn- aðarheimilinu kl. 14. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Kaffi kl. 10, fyrirbænaguðsþjónusta kl. 11, súpa og brauð, brids kl. 13. Hraunbær 105 | Flensusprauta kl. 9. Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10 í Hvalalaug, B-klúbbur og línudans kl. 11, boltaleikf. í H-húsi Ásvöllum kl. 12, gler og handav. kl. 13, trésk. í Lækjar- skóla kl. 13, bingó kl. 13.30, vatns- leikf. í Ásvallalaug kl. 14.40, frítt f. handhafa 67+ kortsins, G-kórinn kl. 16. Leikhúsferð 17. okt. sjá www.febh- .is. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og 9.30. Vinnustofa frá kl. 9, samverust. kl. 10.30. Kaffi Hvassaleiti kl. 14, Rúna og Valdi kynna nýjan disk og taka lagið, kaffisala. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 9. Stefánsganga kl. 9. Postulín og frjálst handverk kl. 9. Fótaaðgerðastofa Grétu 897-9801. Hárgreiðslustofa Sól- veigar Extra 861-9410. Framsögn í Baðstofu kl. 9. Brids í Blómaskála kl. 13. Uppl. s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Versalir: Ganga kl. 16. Korpúlfar Grafarvogi | Gler og tréútsk. kl. 13. Sjúkraleikf. á morgun kl. 14.30 í Eirborgum v/Fróðengi. Púttið fim. 23. sept. fellur niður. Bók- m.klúbb. hefst á morgun kl. 13.30 í Eirborgum. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfr. kl. 10.30, námsk. í glermálun. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Félagsvist kl. 14. Hjúkrunarfr. kl. 10. Vesturgata 7 | Sund, spænska kl. 10. Myndmennt kl. 13. Matur kl. 11.30. Bónus kl. 12.10. Trésk. kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Tréútsk. og bókband kl. 9, handav. kl. 9.30, morg- unst. kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, upplestur kl. 12.30, dans kl. 14, Vita- torgsbandið. Sigrún Haraldsdóttir rakst ákerlinguna frá Skólavörðuholt- inu. Og gaf umsjónarmanni Vísna- horns skýrslu: „Kerlingin fór um Laugaveginn í dag og á horni Frakkastígs sá hún skáldlegan mann mæna í áttina að Skólavörðuholti, hún var alveg viss um að þar væri sjálfur „karlinn“. Hún var brosleit þegar hún sagðist vilja senda honum þessa orðsend- ingu: Kostuleg var sýnin sú og svakalega fyndin eins og hrútur þegar þú þefaðir upp í vindinn. Kerlinguna grunar að karlinn sé hálfgerð gunga og yrkir því svo mildilega til að fæla hann ekki. Vegar beinn er búturinn, byggðu nú upp stoltið, vertu ei kvíðinn kúturinn og klöngrastu upp á Holtið.“ Ólafur Stefánsson gekk út í Gróttu í fyrradag með börnum og barnabörnum og gleðin var svo mikil að þau gleymdu sér alveg. „Við gættum ekki að flóðatöflunni og komust spariskórnir í fullnáið samband við dætur hafsins.“ Ólafi varð að orði: Á blankskóm út í Gróttu gekk grandvar sveitamaður. Árdagsflóðið yfir hékk, að féll sjórinn hraður. Ægisdætur iðka hrekk, - ekki telst það slaður. Með slátt í hjarta slettur fékk. en slapp með skrekkinn, glaður. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af kerlingu og blankskóm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.