Morgunblaðið - 22.09.2010, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 22.09.2010, Qupperneq 33
33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2010 Síðustu forvöð eru nú að sjá heimildamyndina Íslenska al- þýðu eftir Þórunni Hafstað í Bíó Paradís en síðasta sýning verður í kvöld kl. 19.20. Myndin, sem fjallar um íbúa og íbúðir gömlu verakamannabústaðanna við Hringbraut, hefur fengið frá- bæra dóma og hlaut meðal ann- ars menningarverðlaun DV í vor sem besta íslenska kvikmyndin 2009. Hún var frumsýnd á Skjaldborg í fyrra og svo á RIFF og var alþjóðleg frumsýn- ing á hinni virtu heimildamynda- hátíð Hot Docs í Toronto í vor. Íslensk alþýða er eina íslenska heimildamyndin í keppni á Nor- disk Panorama í ár sem hefst nú síðar í vikunni í Bergen. Íslensk alþýða er sýnd með heimilda- myndunum Ösku frá árinu 1975, eftir Þorstein Jónsson, og Kjöt- borg eftir Helgu Rakel Rafns- dóttur og Huldu Rós Guðnadótt- ur frá 2008. Alþýðubörn Úr myndinni Íslensk alþýða. Verðlaunamyndin Íslensk alþýða í Bíó Paradís Járnfrúin eina og sanna, Iron Maiden, mun leika á Hróarskelduhátíðinni næsta sumar. Sveitin hefur selt yfir 85 milljónir platna og hefur aldrei verið vinsælli en einmitt nú, nokkurs konar eilífðarlávarðar hins ægivinsæla tónlistarforms þunga- rokks. Tónleikarnir eru liður í ferðalagi sem farið var vegna plötunnar The Final Fron- tier sem út kom fyrir stuttu. Maiden hefur áður leikið á hátíðinni, árin 1991, 2000 og 2003, en Steve Harris, skipstjóri frúar- innar, hafði þetta um málið að segja: „Hróarskelda hefur mjög sérstaka merk- ingu í okkar huga. Andrúmsloftið þar er einstakt og þar sem við höfum ekki verið þar síðan 2003 getum við ekki beðið eftir að komast þangað aftur.“ Allir um borð! Meðlimir Iron Maiden eru klárlega klárir í slaginn. Iron Maiden á Hróarskeldu 2011 Hljómsveitin múm kom fram 12. september sl. á mikilli tónlistarhátíð í Kraká í Póllandi, Sacrum Profan- um, ásamt vinum sínum, undir yfir- skriftinni „múm and friends“. Vinir þessir voru ýmsir þekktir tónlist- armenn íslenskir og hljómsveitir, m.a. Mugison, FM Belfast, Amiina, Högni úr Hjaltalín, Daníel Bjarna- son, Seabear og Jóhann Jóhannsson. Örvar Þóreyjarson Smárason, með- limur múm, var svo vinsamlegur að senda Morgunblaðinu þessar mynd- ir og gekk hann skrefinu lengra og ritaði sjálfur myndatextana við myndirnar. Rokk og ról! Hress Benedikt Hermann Her- mannsson eða Benni Hemm Hemm var einn af fjölmörgum gestum okk- ar á tónleikunum. Í bítið? Mugison spilaði á gítar í pólskum morgunþætti, einhversskonar Pólland í bítið. Hann lauk þættinum við hliðina á veðurfræðingnum. múmbræður Örvar og Gunni undirbúa sig fyrir tæknilega flókna tónleika. Fluga á vegg í Kraká HHHH 1/ 2/HHHHH DV.IS HHHHH/ HHHHH S.V-MBL SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA 7 SÝND Í ÁLFABAKKA STEVE CARELL Búðu þig undir eina óvænta fjölskyldu og heilan her af skósveinum sem vaða ekki í vitinu. MEÐ ÍSLENSKU TALI ROMAN POLANSKI HLAUT SILFURBJÖRNINN SEM BESTI LEIKSTJÓRINN Á KVIKMYNDA- HÁTÍÐINNI Í BERLÍN HHHH SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ HHHH T.V. – KVIKMYNDIR.IS HHHH - H.H. - MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Robert Pattinson stórstjarnan úr Twilight myndunum, sýnir magnaðan leik í sínu besta hlutverki til þessa. HHH „BESTA MYND OBERT PATTINSONS TIL ÞESSA“ - EMPIRE HHH „VIRKILEGA VEL GERÐ MYND.“ - R.EBERT CHICAGO SUN TIMES Mynd sem kemur virkilega á óvart SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHH „...SALURINN HREINLEGA ÆPTI ÚR HLÁTRI...“ „... SALURINN UPPLIFÐI ALLT TILFINNINGARÓFIÐ OG LÉT VEL Í SÉR HEYRA. SNÖKTI, TÓK ANDKÖF, HLÓ...“ - H.H. MBL BESTA SKEMMTUNIN ALGJÖR SVEPPI OG... kl.63D L GOING THE DISTANCE kl.8 -10:10 L STEP UP 3 kl. 6 7 REMEMBER ME kl. 8 12 GHOST WRITER kl. 10:10 12 GOING THE DISTANCE kl.8 -10:10 L SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 8 12 RESIDENT EVIL : AFTERLIFE kl. 10:20 16 / KEFLAVÍK GOING THE DISTANCE kl.8 -10:20 L THE OTHER GUYS kl. 8 12 THE EXPENDABLES kl. 10:20 16 / SELFOSSI/ AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.