Morgunblaðið - 27.09.2010, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.09.2010, Blaðsíða 30
Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF setur hátíðina. Greipur Gíslason ásamt erlendum gestum. Það var margt um manninn á setningunni. Hildur Maral Hamíðsdóttir, einn af skipu- leggjendum hátíðarinnar, ásamt vinum. Sveinn Þórir Geirsson og Tinna Hrafnsdóttir. 30 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2010 » Myndlistarmennirnir Ragnar Jón-asson og Tómas Lemarquis opnuðu á laugardaginn sýninguna Luminous í galleríi Kling & Bang. Þar flétta þeir saman ýmsum miðlum; málverkum, skúlptúr, ljósmyndum, klippimyndum og myndbandsverkum. Anna Hrund og Jóhanna Kristbjörg. Tómas Lemarquis og Örlygur Þór. Sigurður Ottó og Sigtryggur Berg. Sýningin er litskrúðug og skemmtileg. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ingibjörg, Lilja og Selma. » Hvanndalsbræður héldu tónleika á Græna hatt-inum á Akureyri um helgina í tilefni af átta ára starfsafmæli sveitarinnar. Um var að ræða eins konar lopapeysutónleika upprunalegra meðlima hljómsveitarinnar en hana skipuðu Rögnvaldur gáfaði, Summi og Valur. Rögnvaldur gáfaði var með skemmtilegt uppistand á milli laga. Leikið í lopapeysum með þæfðar húfur. Svolítið heitur útbúnaður. Hvanndalsbræður héldu uppi góðu stuði á Græna hattinum. Morgunblaðið/Ernir Morgunblaðið/Ernir Sigurður A. Magnússon lét sig ekki vanta. Ólafur Egilsson með dóttur sína. Kolfinna Baldvinsdóttir og Magdalena Björnsdóttir. Alþjóðleg kvikmyndahátíð » RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð íReykjavík, var sett á fimmtudags- kvöldið að viðstöddu fjölmenni í Þjóðleik- húsinu. Hátíðin stendur til 3. október. Jón Ársæll Þórðarson, Steinunn Þórarinsdóttir og Þórður Ingi Jónsson. Jón Gnarr og Ragnar Bragason. Luminous í Kling & Bang Upprunalegir bræður Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.