Hamar - 17.12.1957, Page 15

Hamar - 17.12.1957, Page 15
17. desember 1957 HAMAR 15 # Arshátíð Sjálfstæðisíélaganna j gleðileg jóu Sjálfstæðisfélögin í Hafnar- firði efndn til árshátíðar, í Góð- templarahúsinu laugardaginn 7. desember sl. Var hátíðin mjög fjölsótt og fór hún í alla staði hið bezta fram. stjóri ræðu. Ræddi hann ýtar- lega stjórnmálaviðhorfið og var ræðu hans mjög vel tekið. Þá rakti frú Soffía Sigurðardóttir, sem verið hefur ritari Vorboð- ans samfleytt í 19 ár, sögu fé- fvrrv. form. Sjálfstæðiskvenna- félagsins Hvatar, og Páll V. Daníelsson form. Fram. Árnuðu allir ræðumenn Vorboðanum til heilla og hvöttu sjálfstæðisfólk almennt til baráttu fyrir sem Farsælt nýárl Stjóm Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboðans. Fremri röð frá vinstri: Frú Ilelga Níelsdóttir, frk. María Ólafs- dóttir, gjaldkeri, frú Jakobína Mathiesen, formaður, frú Soffía Sigurðardóttir, ritari, frú Friðrikka Eijjólfsdóttir. Aftari röð: frú Elín Jósefsdóttir, frú Hulda Sigurjónsdóttir, frú Ragnheiður Magnúsdóttir, frú Ingibjörg Ög- mundsdóttir, frú Sólveig Sveinbjarnardóttir, varafonn., og frú Herdís Guðmundsdóttir. Á myndina vantar frú Ilelgu Ingvarsdóttur. Svo sem áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu þá átti Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn 20 ára afmæli á sl. vori. Var afmælisins sérstaklega minnst á árshátíðinni, enda settu Vorboða-konur sinn svip á hátíðina. Arshátíðin hófst með sam- eiginlegri kaffidrykkju. Þá hélt Gunnar Thoroddsen borgar- lagsins Því næst söng Kristinn Hallsson óperusöngvari nokk- ur lög við undirleik Fritz Weisshappel, en að því loknu var orðið gefið frjálst. Tóku þá til -uiáls Birgir Rjörnsson for- maður Stefnis, Stefán Jónsson formaður fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna, frú Rannveig Vigfúsdóttir fyrsti formaður Vorboðans, Guðrún Jónasdóttir glæsilegustum sigri Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórnarkosn- ingunum í vetur. Síðasta atriði skemmtiskrár- irinar var skemmtiþáttur, sem Hjálmar Gíslason leikari flutti. Að lokum var svo stíginn dans fram eftir nóttu. Skemmti fólk sér prýðilega og var árs- hátíðin i alla staði hin ánægju- legasta. Bækurnar geyma þetta allt... Bækurnar geyma þetta allt, skógana og hafið, ástina og litla barnið sem dó. Heila- dingulinn og gang himin- tunglanna. Já, og ekki má gleyma Mjallhvít og dverg- unum sjö. Þær geyma þetta allt. Og þetta er svo ódvrt. Fyrir nokkrar krónur getur maður orðið sjálfseigandi að hafi. Einu sinni henti þetta mig. Ég keypti eina af bók- um Kiplings. Og fyrr en varði vaggaði ég á hafinu og hin ótalmörgu blæbrigði hafsins vögguðu í hjarta mínu. Og þar að auki spar- aði ég líka sjóveikina. Kaj Munk. GÓÐ BÓK EB GÓÐUB OG TRIGGUR VIKUR Jólabækurnar kom daglega og sjaldan hefur úrval góðra bóka verið fafnmikið og nú. Hjá okkur er greiður aðgangur að öllum bókum og áherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu. Veljið jólabækurnar tímanlega, því beztu bækurnar eru oft uppseldar þeg- ar líður að jólum. MEÐ BEZTU JÓLAÓSKUM i IIERRAIIATTAR Battersby, uppbrettir og niðurbrettir HERRAIHÍE'IIR Verzlun Einars Þorgilssonar h.f. SÍMI 50071 Qiafaseít fyrir herra frá MAC GREGOR New York, 2 tegundir. Hafnarfjarðar Apótek Verzlun Valdimars Long KNATTSPYRNUFLOKKUR Í.B.H. óskar félögum sínum og hinum fjölmörgu velunnurum flokksins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýár! Þökkum ftjrir viðskiptin á líðandi ári. Geir Jóelsson KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ „HAUKAR“ óskar félögum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls nýárs með þákklæti fyrir líðandi ár. V HAMAR óskar öllum bæjarbúum og öðrum lesendum stnum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. SJÁLFS TÆÐlS FÉLÖGIN í HAFNARFIRÐI óska öllum Hafnfirðingum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs, með beztu þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á líðandi ári.

x

Hamar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.