Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 21

Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 21
17. desember 1957 HAMAR 21 SIGURÐIJR KRISTINSSON: Uibfélog Hofoorfjorðor Leikfélag Hafnarfjarðar frum sýnir í byrjun janúarmánaðar nýjan enskan gamanleik „Love and Luxury“. Leikur þessi er bráðskemmtilegur, fullur af inda Eyjalínar Gísladóttur fer frk. Sigríður Hagalín með hlut- verk leikkonunnar. Ráðskonu leikur Kristín Jóhannsdóttir og dóttur hennar Molly, leikur Sól- Fró leikæfingti Leikfélags Hafnarfjarðar. Verið er að æfa gamanleikinn „Loves and Luxury“ (Ást og óhóf), undir stjóm Klemenzar fónssonar leikara. skemmtilegum flækjum og á- rekstrum sem um síðir leysast, eins og vera ber. Leikurinn fjallar um fjöl- skyldulíf leikhússtjóra, sem leik inn er af Sigurði Kristinssyni. Frúna leikur Katla Ólafsdóttir, leikhússtjórans Ragnar son Magnússon. Friðleifur Guð- mundsson fer með hlutverk leik arans, sem er aðalhjálparhella vinnuveitanda síns, jafnt á leik- sviði og utan þess. Sökum veik- veig Jóhannsdóttir. Fyrrverandi skátaforingja, leikur Eiríkur Jó- hannesson. Leikstjóri er Klemenz Jóns- son og setti hann einnig „Svefn- lausa brúðgumann" á svið, og er óhætt að segja að honum hafi tekist mjög vel. Leikurinn var alls sýndur 48 sinnum hér í bæ og víðar, og var meðal annars farin leikför til Akureyrar og sýnt þar 5 sinnum, við mjög mikla aðsókn. Leikinn stóð til að taka upp í haust, en vegna anna einnar leikkonunnar úr Reykjavík, gat ekki orðið af því. Stjórn L. H. gerir sér vonir um, að hið nýja leikrit falli leik- húsgestum jafnvel í geð og hið fyrra í haust réðst félagið í að koma sér upp geimslu fyrir leik tjöld og aðra muni félagsins. Var keyptur hermannabraggi og settur niður á Öldunum. Stjórn Leikfélags Hafnar- fjarðar vill þakka hér með fyr- irgreiðslu bæjaryfirvaldanna í þessu máli. Stjórn Leikfélags Hafnarfjarð ar skipa nú: Sigurður Kristins- son formaður, Friðleifur Guð- mundsson ritari, Sólveig Jó- hannsdóttir meðstjórnandi og Róbert Rjarnason gjaldkeri. Tuttugu og fimm ára leikaf- mæli Eiríks Jóhannessonar Eiríkur Jóhannesson á nú á þessum vetri 25 ára leikafmæli. Hann sté sín fyrstu spor á leik- sviðinu í „Saklausa svallaran- um“, eftir Arnold og Bach, und- ir leikstjórn Páls Sveinssonar, sem á þeim árum hélt uppi leik starfsemi hér í bæ. Nokkru seinna var svo Leikfélag Hafn- arfjarðar stofnað og var Eirík- ur einn af stofnendunum. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýár! Þökkutn fyrir viðskiptin á líðandi ári. Bílaverkstæði Vilhjálms Sveinssonar Nylonsokkar Krep nylonsokkar með saum og saumlausir. Perlonsokkar ÍSABELLA perlonsokkar, tvær tegundir. Verzlun Einars Þorgilssonar h.f. SÍMI 50071 Ilmnndi sápuspienir í gjafapökkum. Tilvalin viðbót í jólapakkann. llafnarfjaröar Apotek Eiríkur Jóhannesson t einu af sinum mörgu hlutverkum. Hefur hann þar, sem annars- staðar reynst mjög nýtur liðs- maður. Hefur hann leikið fjölda mörg hlutverk og nægir þar að nefna Assesor Svale, í Ævintýri á gönguför. Eirík nafna sinn í Ráðskonu Bakkabræðra, sem fræg varð á sínum tíma. Jón bónda, í Kinnarhvolssystrum. Séra Shapham, í Ekki er gott að maðurin sé einn, svo og Bennigkeit í Svefnlausa brúð- gumanum. Eiríkur hefur jafnan átt sæti í stjóm félagsins og er nú varaformaður. Áhaldavörð- ur hefur hann verið lengst af. Óhætt er að segja, að Eiríkur hafi á þessum 25 árum veitt Hafnfirðingum margar ánægju- stundir og er það von okkar allra að L. H. megi sem lengst njóta starfskrafta hans, til ánægju fyrir leikhúsgesti. Til hamingju með afmælið Eiríkur. j GLEÐILEG J k Farsælt nýárl 1 i ] IÓL! Etaftækjaverksmiðjan h.f. $ I GLEÐILEG J Farsælt nýárl IÓL! Ásar hi. | GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýár! >| Rakarastofa Ingólfs & Sigurjóns, Strandgötu 7 | GLEÐILEG J # Farsælt nýárl ÓL! Bókabúð Olivers Steins | GLEÐILEG JÓL! h Farsælt nýárl Matarbúðin Austurgötu 47 | GLEÐILEG JÓL! >£ Farsælt nýár! v Húsgagnavinnustofan, Skólabraut 2 | GLEÐILEG J v Farsælt nýár! IÓL! Rafveita Hafnarfjarðar | GLEÐILEG J \ Farsælt nýár! IÓL! Verzlun F. Hansen 1 GLEÐILEG J Farsælt nýárl IÓL! Vörubflastöðin 1 GLEÐILEG JÓL! $ Farsælt nýár! x Verzlim Einars Þorgilssonar hi. I GLEÐILEG . IÓL! Farsælt nýár! Þökkurn fyrir viðskiptin á líðandi ári. Dvergur hi.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.