Morgunblaðið - 13.12.2010, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.12.2010, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2010 HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 36 AKUREYRI S: 460 3380 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR Melissa 631149 Shiatsu nuddsæti með innbyggðri Infrared hitun, 10 stillingum, 4 sjálfstæðum nuddkúlum ofl. Tekur 12/220v. TILBOÐ FULLT VERÐ 24.995 19.995 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 4.995 Exido 231018 100w HITAPÚÐI með sjálfvirkum slökkvara, 3 stillingum og tvöfaldri ofhitnunarvörn. Þvo má áklæði. Stærð (HxWxD): 37 x 27 x 1 sm. VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 6.995 Exido 231014 Shiatsu NUDDKODDI með 2 sjálfstæðum nuddkúlum. 12v straumbreytir og 12v tengi í bíl fylgir. Stærð: (HxBxD): 40,5 x 33 x 12 sm. Norræna velferðarstjórnin, sembyggði á gagnsærri stjórnsýslu er hún sló skjaldborg, að vísu um kröfuhafana, birtist okkur í nýrri mynd á Lekavefnum.    Þar er skýrt frá þvíað fyrir ári hefði forstjóri Varnar- málastofnunar sagt sendiráði Bandaríkj- anna frá því að stofn- unin yrði lögð niður. Ástæðan væri ekki efnisleg og hefði ekkert með varn- armál að gera heldur væri niðurlagn- ingin umsamin verðlaun frá Samfylk- ingunni til VG fyrir að svíkja samvisku sína, hugsjónir og loforð um Evrópusambandsaðild.    Einnig kemur fram að Katrín Jak-obsdóttir hefði til að uppfylla stjórnarstefnuna um gagnsæi skýrt sama sendiráði frá því að nú væru VG-félagar óðum að snúast til trúar á ESB og sagðist menntamálaráðherr- ann ekki hafa neitt við það að athuga.    Það var svo hluti af gagnsæjustjórnsýslunni að íslenskum al- menningi var ekki trúað fyrir neinu af þessu.    Það var að vísu ekki tekið fram ístjórnarsáttmálanum að „gagn- sæið“ ætti einvörðungu við sendiráð Bandaríkjanna, en eftir að það varð ljóst er auðveldara að skilja margt.    Sendiherra Bandaríkjanna sagðisjálfur í skeyti til yfirmanna sinna að „VG verði neytt til Brussel“ af Samfylkingunni. Og viðhorf sendi- herrans kemur að auki fram í skjal- inu: „Sendiherrann telur að VG hafi tapað trúverðugleika vegna máls- ins.“    Engar ýkjur þar. Carol Van Voorst sendiherra Gagnsæi í sendiráði STAKSTEINAR Veður víða um heim 12.12., kl. 18.00 Reykjavík 6 skýjað Bolungarvík 4 skýjað Akureyri 6 léttskýjað Egilsstaðir -1 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Nuuk -2 snjókoma Þórshöfn 5 heiðskírt Ósló -5 heiðskírt Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Stokkhólmur -11 heiðskírt Helsinki -12 heiðskírt Lúxemborg 2 skýjað Brussel 3 léttskýjað Dublin 2 léttskýjað Glasgow -1 heiðskírt London 5 alskýjað París 6 skýjað Amsterdam 2 léttskýjað Hamborg -2 léttskýjað Berlín -1 skýjað Vín 3 skúrir Moskva -6 snjókoma Algarve 17 heiðskírt Madríd 12 heiðskírt Barcelona 12 heiðskírt Mallorca 13 heiðskírt Róm 8 súld Aþena 6 léttskýjað Winnipeg -27 heiðskírt Montreal 0 snjókoma New York 12 skúrir Chicago -1 snjókoma Orlando 21 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 13. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:14 15:31 ÍSAFJÖRÐUR 11:58 14:57 SIGLUFJÖRÐUR 11:43 14:38 DJÚPIVOGUR 10:52 14:52 Sex kólumbískir flóttamenn komu til landsins á föstudag í í boði íslenskra stjórnvalda. Um er að ræða tvær fjölskyldur, konu á fimmtugsaldri með ungan son sinn og konu um þrí- tugt með þrjú börn en hið yngsta er aðeins nokkurra mánaða stúlkubarn. Fólkið kemur hingað frá Ekvador og hafði flúið ofbeldi, stríðsátök og ofsóknir í heimalandi sínu. Í tilkynn- ingu frá Rauða krossinum kemur fram að vegna sérstakra aðstæðna fólksins í Ekvador hafi Flótta- mannastofnun Sameinuðu þjóðanna farið fram á það við íslensk stjórn- völd að því yrði veitt hæli hér. Fólkið mun búa í Reykjavík og munu borgin og Rauði krossinn sjá um móttöku þess. Börn sækja leik- og grunnskóla í borginni og fá þar sérstakan stuðning, meðal annars með móðurmálskennslu (spænsku), að því er segir í tilkynningu frá fé- lagsmálaráðuneytinu. Þetta er í þriðja sinn sem flótta- menn frá Kólumbíu koma hingað og alls er hópurinn 60 manns. Sex flótta- menn frá Kólumbíu Sá yngsti er aðeins nokkurra mánaða Þingmenn úr öll- um flokkum nema Vinstri grænum standa að baki þingsályktunartil- lögu um svonefnt Vefmyndasafn Ís- lands. Í tillögunni er skorað á mennta- og menningarmálaráðherra að hefja þegar undirbúning og upp- setningu nettengdra myndavéla á allt að 150 stöðum á Íslandi. Hver myndavél kosti að meðaltali um 1,5 milljónir, samtals 225 milljónir króna. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Árni Johnsen, þingmaður Sjálf- stæðisflokks. Ríkið setji upp netmyndavélar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.