Morgunblaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2010 BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKO-VICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍN HASARMYND HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - NEW YORK POSTSÝND Í KRINGLAN FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRIN- HHHHH - ANDRI CAPONE -- RÁS 2 SÝND Í KRINGLUNNI „EXCELLENT. A ZEITGEIST FILM.“ - RICHARD CORLISS, TIMES „SHARP, TIMELY AND VERY FUNNY.“ - KAREN DURBIN, ELLE SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 7 SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSKÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „THE BEST ROMANTIC COMEDY OF THE YEAR!“ - GREG RUSSELL, MOVIE SHOW PLUS „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM MIÐASALA Á SAMBIO.IS DON CARLO VerdiDon Carlo MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS endurflutt 15. des. (örfá laus sæti) THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10 16 THE JONESES kl. 8 12 HARRY POTTER AND THE DEATHLY HALLOWS kl. 5:30 - 8:30 10 RED kl. 10:10 12 ÆVINTÝRI SAMMA - 3D ísl. tal kl. 6 3D L / KRINGLUNNI LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:10 L HARRY POTTER kl. 6 - 9 10 ÆVINTÝRI SAMMA - 3D kl. 63D ísl. tal L / AKUREYRI Einhverjir muna örugglegaeftir fiðlueinvíginu í lag-inu When the DevilWent Down to Georgia, gamansömu tilbrigði við sögnina um snillinginn, blúsarann Robert Johnson. Myrkrahöfðinginn spilar stórt hlutverk í laginu hans Charlie Daniels og skammvinnu lífshlaupi Johnsons, og enn erum við komin suður á bóginn í fangbrögð við Kölska. The Last Exorcism er lunkin B-mynd um síðustu særing- arathöfn klerksins Cottons Marcus (Fabian), hann er búinn að missa trúna á að djöfsi sé yfir höfuð til staðar og þetta á að vera hans síð- asta særingarathöfn. Hann tekur kvikmyndatökulið með sér til að sanna í eitt skipti fyrir öll að sær- ingar og djöfulæði séu ómerkilegur uppspuni. Myndin er gerð í kaldhæðn- islegum hrollvekjustíl, samsuða The Blair Witch Horror, Rosem- arýs Baby og ómerkilegri gaman- hrolla með særingarathöfn í titl- inum. Marcus hefur verið kallaður á sveitabæ þar sem búfénaður hef- ur fundist aflífaður og berast bönd- in að heimasætunni, stúlkunni As- hley (Bell) og er það Sweetzer (Herthum), faðir hennar sem hefur sett sig í samband við særinga- manninn, telpan er örugglega hald- in illum anda, staðhæfir hann. Myndin gerist í Lúisíana, þar sem ríkir fjölskrúðugt trúarlíf á gömlu, syndum spilltu plantekr- unum þar sem Sweetzer-fjöl- skyldan hokrar á bændabýli. Mar- cus vill hespa endaleysunni af ásamt sínum heimildarmyndar- gerðarmönnum en þá er fjandinn laus. Heimildarmyndar-yfirbragðið lukkast vel og er það einkum að þakka kankvísum leik Fabians og djöfullegri sakleysisárunni sem vof- ir yfir andsetnu heimasætunni As- hley, sem Bell túlkar á lævísan, sturlaðan hátt. Ýjað er að sifja- spelli, geðsýki og fleiri hugguleg- heitum uns tökuliðið kemst að hinu sanna í málinu. Því miður er loka- kaflinn slakari en það sem á undan er gengið og verður dapurlega klisjukenndur og flatur. Þó er eng- in ástæða til að mæla með The Last Excorcism fyrir þá sem hafa gaman af skoplegum skrattamynd- um. saebjorn@heimsnet.is Óhugnaður The Last Exorcism er lunkin B-mynd að mati Sæbjarnar. Þegar Lúsífer skrapp til Lúisíana Sambíóin The Last Excorcism bbbnn Leikstjóri: Daniel Stamm. Aðalleikarar: Patrick Fabian, Ashley Bell, Iris Bahr, Louis Herthum, Caleb Landry Jones. Bandarísk. 88 mín. 2010. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND Vinamargur Björgvin er einn ástsælasti söngvari landsins og hér er hann með vinum sínum.Helgiblær Kvenraddir þessara þekktu söngkvenna glöddu áheyrendur. Saman Ragga Gísla og Björgvin. Frostrósir Á tónleikunum komu fram margir af bestu söngvurum landsins og því skiljanlegt að það hafi verið húsfyllir. Frostrósir og Björgvin Í það minnsta á annan tug ef ekki á þriðja tug þúsund manna munu sjá og heyra annaðhvort Frostrósir eða tónleika Björgvins Halldórssonar núna í desembermánuði. Þessar tónleikaraðir eru gríðarlega vin- sælar og er yfirleitt alltaf húsfyllir á þeim. Ljósmynd/Þórhallur Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.