Skátablaðið


Skátablaðið - 01.05.1940, Síða 17

Skátablaðið - 01.05.1940, Síða 17
Tilkpaing frá kirkjugörðnnum. Þar sem nokkuð ber á því, að legstein- ar og minnismerki hallist og nokkur alveg fallin niður í eldri garðinum, er aðstandendum slíkra leiða eða reita hér með tilkynnt, að lagfæring á öllum slíkum misfellum verður að hafa farið fram fyrir lok maímánaðar n.k. Ann- ars má búast við að niðurfallnir stein- ar og steinar, sem falla, verði fluttir burt. Þess skal ennfremur getið fólki til leið- beiningar, að samkvæmt nýstaðfestri reglugerð, skal frágangi á Ieiðum og reitum frá vetrinum vera lokið fyrir 1. júlí ár hvert. Umsjónarmaður Kirkjugarðanna. VEIÐARFÆRAVERZLUNIN VERÐANDI h.f. REYKJAVlK Selur allt, er að fiskveiðum lítur, einnig allan útbúnað til fiski- skipa og báta. Allar tegundir sjóklæða, sjóstíg- vél og annan fatnað til sjóferða- laga, kaupa sjófarendur ódýrast og bezt hjá okkur. Einkasalar á „GARNOL“ bark- arlit til litunar á fiskilínura. — Fiskimenn! Þær línur, sem lit- aðar eru úr „GARNOL“ fúna ekki.. Málningarvörur á skip og hús. Tjörur allar tegundir, í heilum * tunnum og smásölu. ymnAWi IW VElOABFÆSAUtoSlUX Efnalaug Beykjavíknr Laugav. 34 - Sími 1300 - Reykjavik Stofnsett 1921. Hemisk fatabreinsun litun NÚ ÞURFA ALLIR AÐ SPARA, sendið okkur því föt yðar til kemiskrar hreinsunar, en látið þau aldrei verða of óhrein, því að það slítur þeim að óþörfu. Með kemiskri hreinsun aukið þér því endingu fata yðar og getið spar- að yður lengur að þurfa að kaupa ný. Sækjum. Sími 1300. Sendum. RAFBYLGIUOFNINN er íslenzk uppfinning. I þeim löndum, þar sem raftækjasam- keppnin er mjög hörð, svo sem Eng- landi og Noregi, hefir rafbylgjuofninn verið „patenteraður“ mótmælalaust. — Getur nokkur bent á betri meðmæli. Rafbylgjuofninn verður framleiddur úr vandaðasta efni, sem völ er á. Minni pantanir afgreiddar úr vöru- skemmu, stærri eftir samkomulagi. Að gefnu tilefni skal bent á, að Iægstu taxtar til upphitunar húsa hér í Reykja- vík, hinir svonefndu tilraunataxtar hafa fengist þar, sem rafbylgjuofriinn er notaður. — Gefið upplýsingar um stærð herbergja og húsakynni, þá fáið þið þann ofn afgreiddan, sem yðui mun bezt henta. Símar Rafbylgjuofsins eru: 2760, 3492 og 5740. SKÁTABLAÐIÐ 17

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.