Skátablaðið


Skátablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 20

Skátablaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 20
Eitt af því sem nóg er til af í landinu ... EITT AF ÞVÍ sem nóg er til af í Iandinu — aldrei þessu vant — eru KARTÖFLUR. Góður og hollur matur, en verður ekki fluttur úr landi, né seldur fyrir erlendan gjaldeyri. En það er hægt að gera kartöfl- urnar að gjaldeyrisverðmæti með því að nota gnótt af þeim á hverju einasta heim- ili, sem þarf fyrir fæði að sjá, og spara í þess stað aðkeyptar vörur. Það er eins mikil menning og manndómur að nota það sem framleitt er í landinu, á haganlegasta hátt, eins og að vera örugg- ur og aflasæll til aðdrátta utan úr 'heimi. Það er ekki galli á góðum mat þótt hann sé ódýr. Kartöflurnar eru hvorutveggja: góður matur og ódýr — og íslenzkur. Prekkið mjolk segja beztu íþróttamenn heimsins Oscar Mathisen: Birger Ruud: Mjólkin eykur afl og þor. Ég skal gefa ykkur góð Sem gamall íþróttamaður Sonja Henie: Mjólk á morgnana segi ég þess vegna: — Mjólkin hefir ávallt verið mjólk á kvöldin. —■ Drekkið mjólk. þýðingarmikill hluti af fæðu minni. A undan kappleikjum og sýningum Olaf Hofsbakken: Ivar Ballangrud: hefir mjólkin veitt mér Ég lít svo á, að mjólkin Auðvitað á íþróttamaður- jafnvægi og öryggi. — sé einhver þýðingarmesta inn að neyta mjólkur. — fæðutegund, sem íþrótta- Mjólkin er holl fæða. — menn neyta. Útgefandi Bandalag íslenzkra skáta. HERBERTSpreaf, Bankastræti 3, prentaði.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.