Morgunblaðið - 07.01.2011, Side 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2011
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ofviðrið (Stóra svið)
Lau 8/1 kl. 20:00
Sun 9/1 kl. 20:00
Mið 12/1 kl. 20:00
Fim 13/1 kl. 20:00
Þri 18/1 kl. 20:00
Mið 19/1 kl. 20:00
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Sun 9/1 kl. 14:00 Ö
síðustu sýn.ar
Sun 9/1 aukas. kl. 16:00 Ö
Sun 16/1 kl. 14:00 Ö
síðastu sýn.ar
Sun 23/1 kl. 14:00
allra síðasta sýn.
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Lau 22/1 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00
Fös 4/2 kl. 20:00
Fim 10/2 kl. 20:00
Fim 17/2 kl. 20:00
Fim 24/2 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 8/1 kl. 20:00
þriggja ára afmælissýn.
Fös 14/1 kl. 20:00
besti höf. besta leikona 2008
Fös 21/1 kl. 20:00
besti höf. besta leikona 2008
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 25/2 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Fös 4/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Fös 11/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
HETJA eftir Kára Viðarsson (SÖGULOFTIÐ- fjögurra
stjörnu leiksýning)
Fim 27/1 kl. 17:00
kitlar hláturtaugarnar
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Fyrrverandi
bassaleikari
hinnar mikilhæfu
sveitar Japan,
Mick Karn, er
látinn aðeins 52
ára að aldri.
Banameinið var
krabbamein.
Sveitin var leidd
af David Sylvian
og var hún ein
mikilvægasta hljómsveitin sem til-
heyrði hinni svokölluðu nýróman-
tísku bylgju. Karn var mikilvægur
hlekkur í sveitinni og lagði til mikla
listræna vigt, sérstaklega á síðustu
plötu sveitarinnar, Tin Drum (’81),
sem innhélt hið magnaða lag
„Ghosts“.
Eftir að Japan hættu árið 1982
átti Karn farsælan sólóferil og vann
með listamönnum eins og Kate
Bush, Gary Numan og Peter
Murphy, söngvara Bauhaus. Bassa-
leikur Karn þótti einstakur og sér-
staklega var hann laginn á banda-
lausan bassa og þótti ná mjög svo
sérstæðum og persónulegum hljóm
úr því hljóðfæri. Karn gaf og út
plötu með fyrrverandi meðlimum
Japan undir nafninu Rain Tree
Crow árið 1991 og fékk sú plata
framúrskarandi dóma.
Mick Karn
látinn
Allur Mick Karn,
1958 - 2010.
Starfsmenn arki-
tektastofunnar
KRADS, sem
starfar á Íslandi
og í Danmörku,
gátu sér gott orð
fyrir verk sín í
fyrra. Stofan tók
þátt í Tvíær-
ingnum í Fen-
eyjum, átti verð-
launatillögu á
Arkitektúr-þríæringnum í Osló og
hlaut svo verðlaun í samkeppni um
heimili fyrir aldraða í bænum Thi-
sted í Danmörku.
Kløvermarken heitir svæðið þar
sem nýbyggingin rís en þar er þeg-
ar boðið upp á fjölbreytta þjónustu
fyrir aldraða. Byggingin, sem er
um 2700 m², mun innihalda 32 íbúð-
ir auk frístundarýma og starfs-
mannaaðstöðu.
Falleg og nýstárleg túlkun á
þeirri hefðbundnu múrsteinshúsa-
byggð sem byggingin skrifar sig
inn í, ásamt vel leystu innra skipu-
lagi, réð samkvæmt dómnefnd úr-
slitum um val tillögunnar.
Sigruðu í
samkeppni
Hluti vinnings-
tillögu KRADS.
Hinir árlegu nýárstónleikar
S.L.Á.T.U.R. – Samtaka listrænt
ágengra tónsmiða umhverfis
Reykjavík – verða haldnir á morgun,
laugardag, kl 20 í Listasafni Reykja-
víkur, Hafnarhúsinu. Flutt verða ný
verk eftir „Sláturmeðlimi.“
Fjölbreytt úrval fundinna hluta er
viðfangsefni kammerhópsins
Fengjastrúts að þessu sinni. Fundn-
ir hlutir hafa verið notaðir í tónlist-
arlegum tilgangi frá örófi alda, enda
eiga flest hefðbundin hljóðfæri ræt-
ur í frumstæðum dýraafurðum, s.s.
hornum, görnum, beinum, húðum og
hárum. Á tuttugustu öldinni voru
ýmsir hljóðgjafar settir í hlutverk
hljóðfæra, oft sem einhverskonar
slagverk. Þessir hlutir eru sjaldnast
smíðaðir með þann tilgang að verða
efniviður í tónverk en bjóða þó uppá
ríkan hljóðheim og nýja nálgun.
Sérhæfð nótnaskrift
Átta tónskáld hafa sérstaklega
samið ný verk og eru þau m.a. skrif-
uð fyrir gosdrykkjadósir, reiðhjól og
bremsuskálar. Tónskáldin eru flest
búsett í Reykjavík en einnig gefst
gestum tækifæri til að heyra verk
eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur,
sem stundar nám í tónsmíðum og
flutningi tilraunatónlistar í Kali-
forníu. Meðal annarra tónskálda má
nefna Inga Garðar Erlendsson sem
er nýfluttur frá Hollandi þar sem
hann útskrifaðist með meistara-
gráðu í tónsmíðum. Þar hefur hann
meðal annars skrifað verk fyrir 20
píanó, sinfóníuhljómsveit og hið
margrómaða Maarten Altena En-
semble. Nú vinnur Ingi Garðar að
verki fyrir 20 harmóníum (sálm-
areiðhjól) sem verður flutt í Haag.
Kammerhópurinn Fengjastrútur
var stofnaður árið 2007. Hópurinn
sérhæfir sig í sveigjanleika og ein-
beitir sér að verkum sem kalla á ein-
kennilegar fyrirspurnir til flytjenda.
Þannig er hópurinn vel til þess fall-
inn að leika sérhæfða nótnaskrift,
spila á fundna hluti, nota rödd og lík-
ama, vera í búningum, klifra í reipi
eða til hvers svo sem tónverkin gætu
kallað eftir.
Árlegir nýárstónleik-
ar S.L.Á.T.U.R.
Morgunblaðið/Heiddi
S.L.Á.T.U.R. - félagar Leikið er á
ýmis óhefbundin hljóðfæri.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Lau 8/1 kl. 20:00 3.k Mið 19/1 kl. 20:00 Fim 3/2 kl. 20:00 9.k
Sun 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 10/2 kl. 20:00 10.k
Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Þri 25/1 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00
Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Mið 26/1 kl. 20:00
Þri 18/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fjölskyldan (Stóra svið)
Fös 7/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Fös 4/2 kl. 19:00 auka
Lau 15/1 kl. 19:00 Lau 29/1 kl. 19:00 auka
"Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is
Jesús litli (Litla svið)
Fös 7/1 kl. 19:00 aukas Lau 8/1 kl. 19:00 aukas
Gríman 2010: Leiksýning ársins
Jesús litli - leikferð (Hof - Hamraborg)
Lau 15/1 kl. 16:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 21:00
Lau 15/1 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 21:00 Fim 20/1 kl. 19:00
Sun 16/1 kl. 16:00 Mið 19/1 kl. 19:00 Fim 20/1 kl. 21:00
Sýnt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í samstarfi við LA
Faust (Stóra svið)
Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Fim 27/1 kl. 20:00 aukas
Sun 16/1 kl. 20:00 Lau 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 28/1 kl. 20:00 aukas
Aukasýningar vegna fjölda áskorana
Elsku Barn (Nýja Sviðið)
Fim 13/1 kl. 20:00 frums Mið 26/1 kl. 20:00 5.k Mið 9/2 kl. 20:00
Fös 14/1 kl. 19:00 2.k Sun 30/1 kl. 20:00 6.k Fim 10/2 kl. 20:00
Mið 19/1 kl. 20:00 3.k Mið 2/2 kl. 20:00
Fös 21/1 kl. 20:00 4.k Fim 3/2 kl. 20:00
Nístandi saga um sannleika og lygi
Afinn (Litla sviðið)
Mán 10/1 kl. 20:00 fors Mið 19/1 kl. 20:00 4.k Mið 26/1 kl. 20:00 9.k
Þri 11/1 kl. 20:00 fors Fim 20/1 kl. 20:00 5.k Fim 27/1 kl. 20:00 10.k
Mið 12/1 kl. 20:00 fors Fös 21/1 kl. 19:00 6.k Fös 28/1 kl. 19:00 11.k
Fim 13/1 kl. 20:00 fors Fös 21/1 kl. 22:00 aukas Fös 28/1 kl. 22:00 aukas
Fös 14/1 kl. 20:00 frums Lau 22/1 kl. 19:00 7.k Lau 29/1 kl. 19:00
Lau 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 22/1 kl. 22:00 aukas Lau 29/1 kl. 22:00
Sun 16/1 kl. 20:00 3.k Sun 23/1 kl. 20:00 8.k Sun 30/1 kl. 20:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans
Ofviðrið - „dásamleg leikhúsupplifun“ S.A. TMM
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Gerpla (Stóra sviðið)
Mið 12/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00
Sýning ársins. I.Þ Mbl. Aðeins fjórar sýningar eftir!
Fíasól (Kúlan)
Lau 8/1 kl. 13:00 Sun 9/1 kl. 15:00 Sun 23/1 kl. 13:00
Lau 8/1 kl. 15:00 Sun 16/1 kl. 13:00 Sun 23/1 kl. 15:00
Sun 9/1 kl. 13:00 Sun 16/1 kl. 15:00
Yfir 100 sýningar. Síðasta sýning 23. janúar.
Hænuungarnir (Kassinn)
Lau 15/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Sun 23/1 kl. 20:00 Síð.sýn
Sun 16/1 kl. 20:00 Lau 22/1 kl. 20:00
Sýning ársins. G.M Mbl. Sýningum lýkur í janúar!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Fös 7/1 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00 Fös 4/2 kl. 19:00
Lau 15/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00
Sun 16/1 kl. 19:00 Lau 29/1 kl. 19:00
Sýningum fer fækkandi. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Lér konungur (Stóra sviðið)
Lau 8/1 kl. 20:00 4.sýn. Fös 14/1 kl. 20:00 7.sýn. Fös 28/1 kl. 20:00
Sun 9/1 kl. 20:00 5.sýn. Fös 21/1 kl. 20:00 8.sýn. Fös 11/2 kl. 20:00
Fim 13/1 kl. 20:00 6.sýn. Fim 27/1 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 20:00
Magnaður leiksigur. B.S Pressan
Kandíland (Kassinn)
Fös 7/1 kl. 20:00 Lau 8/1 kl. 20:00
Höfundar; Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Fim 3/2 kl. 18:00 Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 17:00
Sun 6/2 kl. 14:00 Sun 13/2 kl. 17:00 Sun 27/2 kl. 14:00
Sun 6/2 kl. 17:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 17:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Hvað EF - skemmtifræðsla (Kassinn)
Þri 18/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 20:00
Aðeins þessar tvær sýningar!
Miðasala » www.sinfonia.is » Sími 545 2500 » Miðasala í Háskólabíói frá kl. 9-17
Fös. 07.01.11 » 19:30 Örfá sæti laus
Lau. 08.01.11 » 17:00 Örfá sæti laus
Graeme Jenkins hljómsveitarstjóri
Hanna Dóra Sturludóttir einsöngvari
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn
Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Jesús litli (Hamraborg)
Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn.
Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn.
Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 19:00 Aukas Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn
Villidýr og pólitík (Samkomuhúsið)
Fös 28/1 kl. 20:00 1.syn Lau 29/1 kl. 20:00 2.syn
Aðeins 2 sýningar
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn