Morgunblaðið - 07.01.2011, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Yrsa Þórð-
ardóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin.
Óskalagaþáttur hlustenda. Um-
sjón: Gerður G. Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur.
Umsjón: Halla Steinunn
Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Höll minning-
anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Þórhallur Sigurðsson les. (5:20)
15.25 Heiðursdoktorahátíð.
Þrír íslenskir rithöfundar voru
gerðir að heiðursdoktorum við
Háskóla
Íslands 1. desember sl. Álfrún
Gunnlaugsdóttir. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (1:3)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Konungur á móti stormi.
Fjallað um leikstjórana Oskaras
Korsunovas og Benedict Andrews
sem hafa báðir glímt við William
Shakespeare í nýjum íslenskum
þýðingum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét
Örnólfsdóttir. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús
R. Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
16.10 Leyndardómar Sco-
resbysunds (e)
16.50 Otrabörnin
17.15 Frumskógarlíf
17.20 Danni (Danni) (e)
(1:4)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.30 Veðurfréttir
18.45 Landsleikur í hand-
bolta (Ísland – Þýskaland)
Bein útsending frá leik Ís-
lendinga og Þjóðverja í
handbolta karla í Laug-
ardalshöll.
20.35 Útsvar Spurn-
ingakeppni sveitarfélag-
anna. Lið Akureyrar og
Grindavíkur eigast við.
Umsjónarmenn: Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir. Spurninga-
höfundur og dómari: Ólaf-
ur B. Guðnason. Dag-
skrárgerð: Helgi
Jóhannesson.
21.40 Júnó (Juno) Banda-
rísk bíómynd frá 2007.
Unglingsstúlka sem verð-
ur ófrísk tekur óvenjulega
ákvörðun um ófætt barn
sitt. Leikstjóri er Jason
Reitman og meðal leik-
enda eru Ellen Page,
Michael Cera, Jennifer
Garner, Jason Bateman og
Allison Janney. Myndin
hefur unnið til fjölda verð-
launa, hlaut meðal annars
óskarsverðlaunin fyrir
besta handritið og var til-
nefnd til þrennra annarra.
(e)
23.15 Barnaby ræður gát-
una – Byggðardeilur
(Midsomer Murders: Co-
untry Matters) Meðal leik-
enda eru John Nettles og
John Hopkins.
00.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Hjúkkurnar (Mercy)
11.00 60 mínútur
11.50 Hopkins – spítalinn
12.35 Nágrannar
13.00 Elhúsraunir Ramsa-
ys (Ramsay’s Kitchen
Nightmares)
13.50 Ljóta-Lety
16.00 Barnatími
17.10 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
19.50 Buslugangur
(Total Wipeout)
20.55 Logi í beinni
Umsjón: Logi Bergmann.
21.45 Sérsveitin
(Mission Impossible)
Njósnamynd sem er prýdd
einhverjum þeim mestu
tæknibrellum sem sést
hafa. Aðalhl.: Tom Cruise.
23.35 Það sem glataðist í
eldinum (Things We Lost
in the Fire) Aðalhl. Halle
Berry og Benicio del Toro.
01.35 Rettur og rómans
(Romance and Cigarettes)
03.20 Leigumorðinginn
(Hitman) Mynd um leigu-
morðingja sem er þekktur
aðeins sem Útsendari 47
er ráðinn af austur-
evrópskum glæpa-
samtökum.
04.55 Hopkins – spítalinn
05.40 Fréttir/Ísland í dag
09.00 The Royal Trophy
Fyrsta stórmót ársins í
golfi fer fram í Tælandi
þar sem úrvalslið Evrópu
og Asíu mætast en keppn-
isfyrirkomulagið er það
sama og í Ryder-
bikarnum.
18.10 Without Bias
Heimildamynd um körfu-
boltamanninn Len Bias.
19.05 Einvígið á Nesinu
20.00 FA Cup – Preview
Show 2011 (FA bikarinn
– upphitun)
20.30 La Liga Report
21.00 The Royal Trophy
24.00 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
Sýnt frá World Series of
Poker 2010
00.50 European Poker
Tour 6 – Pokers
08.00 Elf
10.00/16.00 The Tiger and
the Snow
12.00 Happy Gilmore
14.00 Elf
18.00 Happy Gilmore
20.00 12 Men Of Christ-
mas
22.00/04.00 Skeleton Man
24.00 Missionary Man
02.00 The U.S. vs. John
Lennon
06.00 Hannah Montana:
The Movie
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.50 Rachael Ray
16.35 Dr. Phil
17.20 Seven Ages of
Pregnancy
18.15 Life Unexpected
19.00 Melrose Place
19.45 Will & Grace
20.10 Rules of Engage-
ment
20.35 The Ricky Gervais
Show
21.00 Got To Dance
21.50 The Bachelorette
The Bachelorette að þessu
sinni er innanhúss-
arkitektinn Jillian Harris.
23.20 30 Rock
23.45 Law & Order:
Special Victims Unit
00.35 The L Word
01.25 Saturday Night Live
06.00 ESPN America
08.00 Tournament of
Champions Maui er ein
Hawaii eyjanna sem oft
hefur verið nefnd Mekka
golfsins í Kyrrahafi. Allir
keppnisdagarnir á þessu
fyrsta móti PGA mótarað-
arinnar verða í beinni
útsendingu á SkjáGolfi.
11.25 Golfing World
12.15 Tournament of
Champions
16.45 Golfing World
17.35 Inside the PGA Tour
Farið verður yfir það
helsta sem gerðist á
nýliðnu móti og hitað upp
fyrir næsta.
18.00 Tournament of
Champions
22.30 Tournament of
Champions
Fyrir skömmu hafði ég að-
eins aðgang að Ríkissjón-
varpinu og Omega á mínu
heimili. Þá var ekki mikið um
að vera í imbakassanum en
þó var alltaf stöku náttúru-
lífsþáttur til að gapa yfir,
áhugaverðar heimilda-
myndir eða artí og kitlandi
evrópskar kvikmyndir.
Nema hvað, nýverið bætt-
ust Discovery, Stöð 2, Carto-
on Network, Sky og fleiri
stöðvar á boðstólana. Mér til
furðu varð ekkert auðveld-
ara að finna eitthvað til að
stara á og drepa tímann yfir,
það var ekkert meira í sjón-
varpinu þrátt fyrir fleiri
stöðvar. Myth Busters, leið-
inlegar teiknimyndir, auglýs-
ingar, Charlie Sheen og
meiri auglýsingar. Jú, frétt-
irnar á Sky standa fyrir sínu
en ég er með netið, sko, og
þetta er allt þar.
Allar þessar nýju, merki-
legu og jafnvel útlensku
stöðvar breyttu engu.
Ríkissjónvarpið Sjónvarp
er alltaf skásti kosturinn, þó
að ekki sé hann fullkominn.
Alveg sama hvernig ég
rembist við að horfa á sorpið
sem er að finna á þessum
göfugu stöðvum staldra ég
sjaldnast við það lengi áður
en ég sný mér að stökum
náttúrulífsþætti, athygli-
verðri heimildamynd eða
kitlinni ungverskri talmynd
um langfeðgin sem deila íbúð
í blokk. Þetta er allavega
skárra en biblíusögurnar.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ernir
Stjórinn Páll Magnússon ræð-
ur ríkjum á Sjónvarpinu.
Aðeins sjónvarp í Sjónvarpinu
Skúli Á. Sigurðsson
08.00 Blandað efni
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the
Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK nyheter 14.05 EM skøyter 16.00 NRK nyheter
16.10 Filmavisen 1960 16.20 V-cup skiskyting
16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter
på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40 Distriktsnyheter
18.40 Norge rundt 19.05 Lyngbo og Hærlands Big
Bang 19.55 Nytt på nytt 20.25 Mordene i Whitecha-
pel 21.55 Kveldsnytt 22.15 Mordene i Whitechapel
23.00 Paul McCartney – god aften New York
NRK2
12.30 Kjendisbarnevakten 13.10 Solens mat 13.40
Levende begravet 14.30 Debatten 15.30 Urix 15.50
Tokyo – bu smart i storbyen 16.40 V-cup skiskyting
17.50 V-cup hopp 18.30 Korrespondentane 19.00
Hvem tror du at du er? 20.00 NRK nyheter 20.10 24
timer vi aldri glemmer: 9. april 21.00 Gandhi
SVT1
13.10 Upptäcktsresan 13.55 Veronica Mars 14.40
Rapport 14.45 Matilda 16.20 Skidskytte: Världscu-
pen Oberhof 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi
17.10/18.20 Regionala nyheter 17.15 Cirkus Max-
imum 18.15 Inför Idrottsgalan 2010 19.00 På spå-
ret 20.00 Hasse Alfredson – ett porträtt 21.00 Den
enfaldige mördaren 22.45 Räddningspatrullen
23.40 The Pacific
SVT2
14.50 Sportspegeln 50 år 15.50 Hockeykväll 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Skidskytte: Världscupen Oberhof 18.00 Utför äng-
arna 18.30 Klubbland 19.00 K Special 20.00 Aktu-
ellt 20.25/21.15 Regionala nyheter 20.30 Trädg-
årdsapoteket 21.00 Sportnytt 21.25 Rapport 21.35
Countrygalan i Nashville 2010 23.05 Jakten på Röda
brigaderna
ZDF
13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute 14.05 Top-
fgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe
meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 ZDF
SPORTextra – Wintersport 18.00 heute 18.20 Wetter
18.25 Der Landarzt 19.15 Ein Fall für zwei 20.15
SOKO Leipzig 21.40 heute-journal 22.07 Wetter
22.10 aspekte 22.40 Lanz kocht 23.45 heute nacht
ANIMAL PLANET
12.10 E-Vet Interns 12.40 The Animals’ Guide to
Survival 13.30 Breed All About It 14.00 Planet Wild
14.30 Crocodile Hunter Diaries 15.25 Cats of Claw
Hill 16.20 Venom Hunter With Donald Schultz 17.15
Escape to Chimp Eden 17.40 Snake Crusader with
Bruce George 18.10 Dogs 101 19.05 Austin Stevens
Adventures 20.00 Whale Wars 20.55 Buggin’ with
Ruud 21.50 Untamed & Uncut 22.45 Killer Crocs of
Costa Rica 23.40 Dogs 101
BBC ENTERTAINMENT
12.45 Fawlty Towers 13.15 Only Fools and Horses
13.45 MDA 14.15 QI 14.50 Lark Rise to Candleford
16.30 The Weakest Link 17.20 Deal or No Deal
18.30 Only Fools and Horses 19.00 Live at the
Apollo 20.30 QI 21.30 The Weakest Link 22.20
Fawlty Towers 23.25 Only Fools and Horses
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Ultimate Survival 13.00 Dirty Jobs 14.00 John
Wilson’s Fishing World 14.30 Wheeler Dealers 15.00
Extreme Engineering 16.00 How Do They Do It?
16.30 How It’s Made 17.00 The Gadget Show 17.30
How Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Americ-
an Loggers 20.00 How It’s Made 20.30 Stan Lee’s
Superhumans 21.30 Surviving the Cut 22.30 Fifth
Gear 23.30 Dual Survival
EUROSPORT
10.45 Alpine skiing: World Cup in Altenmarkt-
Zauchensee 12.00 Biathlon World Cup 13.15 Ski
jumping: World Cup – Four Hills Tournament in Bisc-
hofshofen 14.15 Biathlon World Cup 17.45 Darts:
World Championship in Frimley Green 19.15 Rally
Raid – Dakar 19.45 Darts: World Championship in
Frimley Green 22.00 Rally Raid – Dakar 22.30 Ext-
reme Sports: Freeride Spirit 22.45 Football: Asian
Cup in Qatar
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Shag 14.40 Madison 16.20 The Adventures
of Buckaroo Banzai 18.00 Spaceballs 19.35 Gothic
21.00 Road House 22.50 Seven Hours To Judgement
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Hooked: Monster Fishing 13.00 The Genius of
the Vikings 15.00 Megashredding: Planes, Trains &
Cars 16.00 Air Crash Investigations 17.00 Alaska
State Troopers 18.00 Return To The Giant Crystal
Cave 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Journey To
The Planets 21.00 Revealed 22.00 The Nasca Lines
Mystery 23.00 Preventing Armageddon
ARD
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm
der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Eisbär, Affe & Co.
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene
Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten
18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter im Ersten
18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15
Glücksbringer 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen
22.28 Das Wetter im Ersten 22.30 Ich werde immer
bei Euch sein
DR1
12.30 Chris på Skolebænken 13.00 Vores Liv 13.30
Forsvundne danskere 14.00 DR Update – nyheder og
vejr 14.05 Aftenshowet 15.00 Noddy 15.10 Bøvs!
siger den lille bamse 15.15 Babar 15.30 Det konge-
lige spektakel 15.40 Peddersen og Findus 16.00
Landsbyhospitalet 16.50 Det søde liv 17.00 Tæt på
dyrene på giraffangst 17.30 TV Avisen med Sport og
Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV
Avisen 20.30 Casino Royale 22.50 En lyslevende jul
DR2
13.00 Danskernes Akademi 13.01 Schumanns mus-
ikalske principper 13.20 Fra nodepapir til orkester
13.50 Golden Days – Værdibattle 15.05 Putins vej til
magten 16.00 Deadline 17:00 16.30 The Daily
Show 17.15 Hitler og Mussolini – et brutalt venskab
18.05 Spiral 18.55 Broen over floden Kwai 21.30
Deadline 22.00 The Daily Show 22.20 Blindness
NRK1
12.05 FBI 12.35 Urix 13.00 NRK nyheter 13.05 Ut i
naturen 13.35 Perspektiv: Og nå: Reklame! 14.00
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.00 Man. Utd. – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
18.45 Arsenal – Man. City
(Enska úrvalsdeildin)
20.30 Ensku mörkin
21.00 Man United – Middl-
esbrough, 1996
(PL Classic Matches)
21.30 Premier League
World 2010/11
22.00 Platini
(Football Legends)
22.30 Liverpool – Chelsea,
1997 (PL Classic
Matches)
23.00 Premier League
eview 2010/11
23.55 Blackburn – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin afslöppuð
sem aldrei fyrr horfir á
sjálfseyðingu vinstri
manna.
21.00 Ævintýraboxið
Stefán Drengsson og
félagar.
21.30 Heilsuþáttur
Jóhönnu Skoðum
fyrirmyndirnar Benedikt
og Kristján aftur til að
trúa eigin augum.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Ævintýraboxið
23.30 Heilsuþáttur Jóh.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.35 The Doctors
20.15 Smallville
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 NCIS: Los Angeles
22.35 Human Target
23.20 Life on Mars
00.05 Smallville
00.50 Hopkins
01.35 Auddi og Sveppi
02.15 Fréttir Stöðvar 2
03.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Sala á hljómplötum í Bandaríkj-
unum dróst saman um 12,8% á síð-
asta ári, miðað við árið 2009.
Fjöldi seldra platna reyndist 326,2
milljónir að ári loknu en var 373,9
milljónir árið 2009. Árið 2009
hafði plötusala dregist saman um
20% miðað við árið 2008. Sala á
einstökum lögum á netinu jókst
um 1% milli ára, 2009 og 2010 en
sala á heilum plötum á netinu
gekk betur, 13% aukning þar milli
ára. Fimm lög seldust í yfir fjór-
um milljónum eintaka á netinu í
fyrra en lögin voru aðeins 86 sem
náðu meiri sölu en einni milljón á
netinu. Frá þessu segir á vef tíma-
ritsins Billboard.
Reuters
Nr. 1 Katy Perry átti söluhæsta lagið á netinu í fyrra, „California Gurls“.
Plötusala dróst saman um 12,8%