Morgunblaðið - 07.01.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.01.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 2011 „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „BREATHTAKING“ - THE PEOPLE HHHHH MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „LANGFLOTTASTA BÍÓUPPLIFUNIN Á ÖLLU ÁRINU. ÞAÐ ER LOFORÐ!“ - T.V. - KVIKMYNDIR.IS „JEFF BRIDGES IS SENSATIONAL“ - BOXOFFICE MAGAZINE „HIGH-STYLE ADVENTURE“ - ROLLING STONE „PREPARE TO HAVE YOUR MIND BLOWN“ - J.H, FOX-TV „3D MOVIE EVENT OF THE YEAR“ - TOTAL FILM „COOLEST FILM OF THE YEAR“ - S.N, CBS TV „VISUALLY ARRESTING“ - TIME SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP) HHHHH „SKEMMTILEGASTA DANSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ.” - EKSTRA BLADET HHHHH “HLÁTURVÖÐVARNIR MUNU HALDA VEISLU Í EINN OG HÁLFAN TÍMA...” - POLITIKEN HHHH “BÍÓSALURINN VELTIST UM AF HLÁTRI.VONANDI VERÐUR GERÐ FRAMHALDSMYND.” - H.S.S - MBL EIN MAGNAÐASTA ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 650 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Giacomo Puccini La Fanciulla delWest sýnd í beinni 8. jan (örfá sæti) endurflutt 12. jan. (laus sæti) miðasala á www.operubio.is SÝND Á LAU. OG SUN. SÝND Á LAU. OG SUN. SÝND Á LAU. OG SUN. MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:10 14 HEREAFTER kl. 8 12 TRON: LEGACY 3D kl. 10:40 10 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 6 L / AKUREYRI KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10 14 TRON: LEGACY kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 LITTLE FOCKERS kl. 5 - 7 12 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Fjórar kvikmyndir verða frum- sýndar í kvikmyndahúsum í dag. Gulliver’s Travels Gamanleikarinn Jack Black fer með aðalhlutverkið í þessari nú- tímaútgáfu af hinni sígildu sögu Gúllíver í Putalandi. Black leikur heldur óheppinn textahöfund sem úthlutað er verkefni í Bermúda en hann endar á eyju þar sem eyj- arskeggjar er putalingar. Auk Black fara með helstu hlutverk Jason Segel, Emily Blunt, Amanda Peet og Billy Connolly. Leikstjóri er Rob Letterman. Metacritic: 34/100 Empire: 40/100 Hereafter Nýjasta kvikmynd Clints Eastwo- od. Í myndinni segir af þremur manneskjum sem kynnst hafa dauðanum með ólíkum hætti. Að- alpersóna myndarinnar, George, hefur skyggnigáfu og nær sam- bandi við framliðna, Marie er franskur blaðamaður sem komst nærri því að drukkna og Marcus ungur drengur sem misst hefur bróður sinn. Vegir þessara þriggja persóna liggja saman í leit þeirra að svarinu við því hvað bíði okkar að jarðvist lokinni. Með helstu hlutverk fara Matt Da- mon, Bryce Dallas Howard og Cé- cile De France. Metacritic: 56/100 Rolling Stone: 75/100 Micmac Nýjasta kvikmynd leikstjórans Jean Pierre Jeunet sem á m.a. að baki Amelie og Delicatessen. Hér er á ferðinni ævintýraleg frásögn af óheppnum manni, Bazil, sem lif- að hefur af jarðsprengju og að fá byssukúlu í höfuðið. Eftir dvöl á sjúkrahúsi á hann ekki í nein hús að venda en þá kemur hópur ein- kennilegra skransala honum til bjargar og búa þeir í helli. Bazil kemst á snoðir um hvaða fyrirtæki framleiddi vopnin sem gert hafa honum lífið leitt og ákveður að ná fram hefndum, með aðstoð skran- salanna. Verður sú barátta keimlík viðureign Davíðs við Golíat. Með helstu hlutverk fara André Dussol- lier, Dany Boon og Nicolas Marié. Metacritic: 62/100 Empire: 60/100 The Tourist Hér segir af bandarískum manni sem heldur til Ítalíu í ástarsorg. Þar kynnist hann heillandi og kyn- þokkafullri konu en kemst þegar á líður að því að fundur þeirra var ekki tilviljun. Brátt eiga þau fótum sínum fjör að launa þar sem bæði lögreglumenn og mafíósar eru á hælum þokkagyðjunnar. Leikstjóri myndarinnar er Florian Henckel von Donnersmarck en með helstu hlutverk fara Johnny Depp, Angel- ina Jolie og Paul Bettany. Metacritic: 37/100 Empire: 40/100 Bíófrumsýningar Ævintýri og framhaldslíf Ferðamaður Johnny Depp og Angelina Jolie hafa það huggulegt í Fen- eyjum en eiga svo fótum sínum fjör að launa undan hættulegum mönnum. Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun sýna fimm kvikmyndir um Bleika pardusinn, dagana 7.-13. janúar, í minningu leikstjórans Blake Edw- ards sem lést 15. desember sl. Í myndunum fór leikarinn Peter Sell- ers á kostum sem hinn vitgranni rannsóknarlögreglumaður Jacques Clouseau. Myndirnar sem sýndar verða eru The Pink Panther, A Shot in the Dark, The Pink Panther Stri- kes Again, The Return of the Pink Panther og Revenge of the Pink Panther. Kostulegur Sellers í hlutverki lög- reglumannsins Clouseau. Clouseau í Bíó Paradís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.