Morgunblaðið - 13.01.2011, Page 29

Morgunblaðið - 13.01.2011, Page 29
Kvikmyndin Gulliver’s Tra-vel er nútímaútgáfa afsamnefndri sögu Jon-athans Swifts. Hún kom fyrst út árið 1726 og flokkast meðal klassískra breskra bókmennta. Sagan um Gúllíver er bæði háðs- ádeila á mannlegt eðli og skopstæl- ing á ferðasögum. Hún varð strax vinsæl meðal lesenda og hefur fengist á prenti æ síðan hún kom fyrst út. Kvikmyndin er hins vegar engin háðsádeila heldur ævintýramynd eftir sömu framleiðendur og gerðu Night at the Museum. Í henni seg- ir af hinum seinhepppna Lemul Gulliver sem vinnur bara í póst- inum hjá útgáfufyrirtæki. Hann tekur óvæntu boði um að gerast ferðatextahöfundur til að ganga í augun á konunni sem hann hefur elskað úr fjarska í fimm ár. Verk- efnið er í Bermúda en hann endar á eyjunni Lilput (Putalandi), þar sem hann gnæfir yfir litla íbúa eyj- unnar. Íbúarnir hræðast hann til að byrja með en hann verður síðar þeirra helsti verndari og kemur ýmsum breytingum til leiðar. Kem- ur þó síðan í ljós að Lemul hefur ekki sagt íbúum Lilput alveg satt og snúa þeir baki við honum. Er hann þá sendur til Landsins þang- að sem þau þora ekki. Þar snýst dæmið við og er það sérlega spaugilegur hluti myndarinnar þeg- ar Lemul er haldið föngnum sem brúðu í dúkkuhúsi ungrar frekju- dósar. En auðvitað endar þetta allt vel eins og í alvöru ævintýri sem kvik- myndin er. Þar má finna prinsessu, hetjur, dreka í formi vélmennis og allt það sem prýða þarf gott ævin- týri. Kvikmyndin er því ágætis af- þreying en ekkert sérlega vel leikin og á Jack Black engan sérstakan stórleik í henni. Eins og hefði nú verið gaman að sjá hann fara á flug. Þá er kvikmyndin sýnd í þrí- vídd samkvæmt nýjustu tísku en það bætir svo sem litlu við. Black og putarnir Laugarásbíó, Háskólabíó, Sambíóin og Smárabíó. Gulliver’s Travel bbmnn Leikstjóri: Rob Letterman. Handrit: Joe Stillman & Nicholas Stoller. Leikarar: Jack Black, Emily Blunt og Jason Segel. Bandarísk, 90 mínútur, 2010. MARÍA ÓLAFSDÓTTIR KVIKMYNDIR Risi? „Kvikmyndin er því ágætis afþreying en ekkert sérlega vel leikin.“ MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2011 SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „BREATHTAKING“ - THE PEOPLE HHHHH MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNIVIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP) HHHHH „HLÁTURVÖÐVARNIR MUNU HALDA VEISLU Í EINN OG HÁLFAN TÍMA...” - POLITIKEN HHHHH „SKEMMTILEGASTA DANSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ.” - EKSTRA BLADET HHHH „BÍÓSALURINN VELTIST UM AF HLÁTRI. VONANDI VERÐUR GERÐ FRAMHALDSMYND.” - H.S.S - MBL EIN MAGNAÐASTA ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA M A T T D A M O N HHHH „ÞETTA ER MYND FYRIR GÁFAÐ FÓLK SEM ER NÁTTÚRULEGA FOR- VITIÐ UM HVAÐ GERIST ÞEGAR YFIR MÓÐUNA MIKLU ER KOMIÐ.“ - ROGER EBERT HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA SÝNT Í KVÖLD Í BEINNI ÚTSENDINGU FRÁ LONDON SÖNG OG DANSLEIKURINN www.sambio.is AÐEINS EIN SÝNING! SÝNT Í KRINGLUNNI MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 12 TRON: LEGACY 3D kl. 5:30 - 83D - 10:403D 10 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 5:50 L LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:20 L HARRY POTTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / SELFOSSI KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:15 14 HEREAFTER kl. 8 - 10:15 12 TRON: LEGACY 3D kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 GULLIVER'S TRAVELS 3D kl. 5:50 - 8 - 10:40 L MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 5:40 L FELA Leikrit í beinni útsendingu kl. 7 L KLOVN - THE MOVIE kl. 5 - 7 - 9 - 10:20 14 TRON: LEGACY kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:10 14 HEREAFTER kl. 9 12 TRON: LEGACY 3D kl. 6 10 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:10 14 GULLIVER'S TRAVELS kl. 8 L THE LAST EXORCISM kl. 10:10 16 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:10 14 LITTLE FOCKERS kl. 8 12 THE LAST EXORCISM kl. 10:10 16 / KEFLAVÍK VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Nýdauðarokkið skaut rótum af festu hérlendis ca. 2006/2007 og Severed Crotch hefur alla tíð síðan verið þess mektarband. Strax árið 2007 kom út fimm laga skífa, Soul Cremation, en þessi plata er fyrsta plata sveit- arinnar í fullri lengd. Um hálfgildings safnplötu er að ræða, en lögin spanna síðustu þrjú ár eða svo. Sveitin leikur svokallað tæknilegt dauðarokk þar sem fingraleikfimi og skalahlaup eru áberandi. Severed-limir jafnhatta þessa stefnu, eru alveg með þetta eins og sagt er og framreiða hér aðlaðandi blöndu af keyrslu/þyngslum og tæknilegheitum. Þetta er ein af þeim sveitum sem eru fyllilega sambæri- legar við það besta sem gerist í þess- um geira á alþjóðavísu. Platan kemur reyndar út erlendis á þessu ári og eðlilega hugsar maður: Áfram Ísland! Eins og það gerist best Severed Crotch - The Nature of Ent- ropy bbbbn Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið/Árni Sæberg Hemmi Gunn og Linda Pétursdóttir voru vel birgð af poppi og kók. Gleðin var mikil og ekki nema von. Agnes Johansen og Kristín Una Friðjónsdóttir. Margrét Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson. Elli Kaseta og Besti voru í góðum gír á forsýningu Roklands. Birgir Bragason og Elsa Sif Guðmundsdóttir. Leikstjórinn, Marteinn Þórsson, ásamt aðalleikurunum. Kvikmyndin Rokland var forsýnd í Sambíóunum í Egilshöll í fyrrakvöld. Fjölmenni var á forsýningunni enda myndin sýnd í fjórum bíósölum. Forsýning á Roklandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.