Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 14

Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 14
14 EYJABLAÐIÐ Vestmannaeyjar fyrir 1916 Vcstmanneviar Þessi mynd er af byggðinni fyrir 1916. Myntlin er á póstkorti, sem er í eigu Einars Guðmundssonar frá Málniey / Oskum sattwínmmvmum orj ollum lanAsmmmmt ! | m qleMeqra jola, í drs oq frtfror ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Pökkum samstarfið á liðnu ári UFEYRISSJOOUR VESTMANNEVINGA Skólavegi 2 — Sími 1008 900 Vestmannaeyjar Viö óskum landsmönnum gleöilegra jóla, árs og friöar og þökkum samstarfiö á árinu sem er að líða. □ BRUnHBðTnrtlBC I51M1DS LÍFTRYGGING GAGNKVÍMT TRYGGINGAFÉIAG SKOP Það er alveg furðulegt hvað fólk er orðið þjófgefið. Nú er búið að stela frá mér þessum fínu öskubökkum, sem ég tók heim með mér frá hótelinu á Mallorka. Lögreglumaðurinn: „Bar eiginmaður yðar nokkur sér- einkenni”? Frúin: „Nei, ekki ennþá, - en bíðið bara þar til ég næ í hann.” Prófessorinn: „Ef ég stend á höfði, streymir blóðið til höfuðsins. Hvers vegna streymir þá blóðið ekki til fótanna. þegar maður stendur á þeim?" Læknirinn: „Það er vegna þess að höfuðið er tómara en fæturnir". I herskólanum: „Getið þér. nr. 214 útskýrt hvað felst í orðinu hernaðarlist?” „Jú, það er þegar við látum óvininn ekkert vita um, að við séum orðnir uppiskroppa með skotfæri, en höldum áfram að skjóta eins og ekkert hafi í skorist. Gamall negri frá New York átti þá ósk heitasta að hlýða messu í gamalli kirkju, skammt frá Wall street. En lögin leyfðu þetta ekki og vinur gamla mannsins spurði hann, hvort honum gremdist þetta ekki. „Ónei”, svaraði sá gamli. „ Eg talaði um þetta við Guð, og hann tjáði mér, að sér hefði líka verið neitað um inngöngu”. Hefurþú nálgast happanúmeríð þitt? Vinningar í H.H.Í. 1986: 9 ákr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 216 á kr. 100.000; 2.160 á kr. 20.000; 10.071 ákr. 10.000; 122.202ákr. 5.000; 234aukavinningará kr. 20.000. Samtals 135.000 vinningar á kr. 907.200.000. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Óskum öllum Eyjabúum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða MIÐSTÖÐIN sf.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.