Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 16

Eyjablaðið - 23.12.1985, Blaðsíða 16
Bœjarsjóður Vestmannaeyja og stofnanir hans fœra öllum Vestmannaeyingum nœr og fjœr bestu óskir um Gleðileg jól gott ogfarsœlt komandi ár Bæjarstjórn Vestmannaeyja Náttúrugripasafnið verður opið á annan dag jóla frá kl. 4-6 e.h. Brunasíminn er 2222. Ef eldsvoða ber að höndum er áríðandi að hringja strax í brunasímann. Bæjarsjóður \ estmannaeyja Aætlun m/s Herjólfs um jólogáramót 1985/1986 AÐFANGADAGUR, 24. desember: Frá Vestmannaeyjum kl. 07:30. Frá Þorlákshöfh kl. 11:00. JÓLADAGUR, 25. desember: Engin ferð. ANNAR í JÓLUM, 26. desember: Frá Vestmannaeyjum kl. 10:00. Frá Þorlákshöfn kl. 14:00. GAMLÁRSDAGUR, 21. desember: Frá Vestmannaeyjum kl. 07:30. Frá Þorlákshöfn kl. lkOO. NÝÁRSDAGUR, 1. janúar 1986: Engin ferð. — ÖNNUR ÁÆTLUN ÓBREYTT — Sendum Vestmannaeyingum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Herjólfur h.f. ennöfflifrtf s Vinningaskrá Happdrættis SÍBS fyrir árið 1986 er glæsilegri en nokkru sinni fyír. Eitt hundrað og tíu milljónir verða dregnar út á árinu og þess utan 3 aukavinningar - gullfallegar bifreiðar - hver með sínu sniði. 'ál ÞAÐ ER ÞESS VIRÐIAÐ VERA MEÐ

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.