Morgunblaðið - 22.02.2011, Side 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2011
Gamanmyndin Just Go With It með
Jennifer Aniston og Adam Sandler í
aðalhlutverkum, er sú tekjuhæsta í
íslenskum kvikmyndahúsum aðra
helgina í röð. Í henni segir af lýta-
lækninum Danny sem lýgur því að
dís drauma sinna að hann sé fráskil-
inn og fær aðstoðarkonu sína til að
þykjast vera fyrrum eiginkona hans.
Lygin vindur svo upp á sig. Myndin í
öðru sæti er ný á lista, I Am Num-
ber Four, og segir af pilti sem býr
yfir miklum hæfileikum en þarf að
fara huldu höfði því óprúttnir náung-
ar hyggjast koma honum fyrir katt-
arnef.
Kvikmyndir tilnefndar til Ósk-
arsverðlauna eru ófáar í kvikmynda-
húsunum þessa dagana og eru fjórar
í efstu tíu sætum: True Grit, The
King’s Speech, Black Swan og 127
Hours og ættu þeir sem unna vönd-
uðum kvikmyndum því að hafa úr
nægu að velja. Í tíunda sæti er svo
spennumyndin The Eagle sem ger-
ist á tímum Rómaveldis en tónlistina
við hana samdi Íslendingur, Atli
Örvarsson.
Bíóaðsókn helgarinnar
Sótt í grínið
Gaman Adam Sandler og Jennifer Aniston leika lýtalækni og aðstoðarmann
hans í gamanmyndinni Just Go With It sem fjölmargir sáu um helgina.
Bíólistinn 18. - 20. febrúar 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Just GoWith It
I Am Number Four
Big Mommas: Like Father, Like Son
True Grit
The King´s Speech
Yogi Bear
Black Swan
Tangled
127 Hours
The Eagle
1
Ný
Ný
2
4
3
5
6
Ný
Ný
2
1
1
2
4
2
3
5
1
1
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Hljómsveitakeppnin Wacken Metal
Battle verður haldin á Sódóma
Reykjavík laugardaginn 5. mars
og munu sex hljómsveitir reyna á
með sér. Sigursveitin kemst á tón-
listarhátíðina í Wacken, Wacken
Open Air í Þýskalandi, sem haldin
verður 4.-8. ágúst og tekur þátt í
lokakeppni Wacken Metal Battle.
Sveitin sem hlutskörpust verður í
þeirri keppni fær plötusamning að
launum, fjölda hljóðfæra og tækja
og verður auk þess bókuð á hátíð-
ina ári síðar sem ein af
aðalhljómsveitum hennar.
Sigurhljómsveitin í undankeppn-
inni hér á landi er valin af dóm-
nefnd en í henni sitja innlendir
sem erlendir tónlistarspekingar,
m.a. ritstjóri tímaritsins Metal
Hammer í Bretlandi.
Eftirtaldar sveitir munu leiða sam-
an hesta sína á Sódómu: Angist,
Atrum, Gruesome Glory, Ophidian
I, Gone Postal og Carpe Noctem.
Þá mun þrjár gestahljómsveitir fá
gesti til að feykja flösunni: Skálm-
öld, Wistaria og Moldun. Wistaria
varð hlutskörpust í íslensku Wac-
ken-keppninni í fyrra og lék fyrir
um 3.000 gesti á Wacken í fyrra.
Tónleikastaðurinn Sódóma
Reykjavík verður færður í sér-
stakan búning af þessu tilefni, eins
og því er lýst í tilkynningu og lýs-
ingarbúnaðurinn nýttur til hins
ýtrasta.
Miðasala á viðburðinn hófst í gær
á Midi.is. Miðaverð er kr. 1.000 og
verður hleypt inn frá kl. 19.45.
Keppnin hefst svo kl. 20.30.
Wacken Metal Battle á
Sódómu Reykjavík 5. mars
Metall Söngvari Carpe Noctem virðist ekki vera neitt lamb að leika sér við.
Hljómsveitirnar Angist, Atrum, Gruesome Glory, Ophid-
ian I, Gone Postal og Carpe Noctem leiða saman hesta sína
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 L
BIG MOMMA´S HOUSE LÚXUS KL. 8 - 10.20 L
THE EAGLE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
BLACK SWAN KL. 8 16
BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 16
GREEN HORNET 3D KL. 5.25 12
THE DILEMMA KL. 10.30 L
GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L
ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 14
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
-H.S.S.,MBL
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
JUST GO WITH IT KL. 8 - 10.10 L
THE FIGHTER KL. 5.50 14
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
-H.S.S., MBL
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
ÁTAKANLEG SAGA SEM SKILUR ENGAN EFTIR ÓSNORTINN.
.. FRANCO ER ÓAÐFINNANLEGUR.
-H.H., MBL
MISSIÐ EKKI AF EPÍSKRI STÓRMYND FRÁ
LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND
HEIMSFRUMSÝNING
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
Gildir ekki í Lúxus
950
Gildir ekki í 3D
eða Lúxus
70
Gildir e ki í 3D
70
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
LAUGARÁSBÍÓ
BIG MOMMA’S HOUSE 3 Sýnd kl. 8 og 10:15
TRUE GRIT Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:25
JUST GO WITH IT Sýnd kl. 8 og 10:25
ALFA OG ÓMEGA Sýnd kl. 6 ísl. tal
MÚMÍNÁLFARNIR - 3D Sýnd kl. 6 ísl. tal
700 kr.
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
Sýningartímar
Stundum þarf maður stelpu,
til að ná stelpunni
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF
HHH
„Myndin hin besta skemmtun
sem hentar öllum aldurshópum“
-H.H. - MBL
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
700 kr.
700 k .
950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR
700 kr.
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is