Morgunblaðið - 22.02.2011, Page 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2011
AF MÖKUM
Árni Matthíasson
arnim@mbl.is
Allt frá því fyrsti maðurinn hófupp raust sína hefur veriðsungið um kynlíf, hvernig
má annað vera. Með tímanum hafa
textar þó orðið opinskárri og op-
inskárri og þykir eflaust mörgum
nóg komið, eins og sást á því að
breska ríkisútvarpið kaus heldur að
sýna og spila ritskoðaða útgáfu af
nýju lagi söngkonunnar Rihanna.
Lagið heitir því lýsandi nafni S&M,
sem skýrir kannski ákvörðun BBC.
Kysstu mig … kysstu mig varsungið forðum daga; draum-
urinn um dalakofann í lyngholtinu:
„Ég elska þig; ég elska þig og dal-
inn, Dísa /og dalurinn og fjöllin og
blómin elska þig.“ Rómantísk og
falleg mynd Davíðs Stefánssonar og
eilítið djörf: „Vertu hjá mér, Dísa,
meðan kvöldsins klukkur hringja.“
Sú var tíðin að ekki þurfti að segja
allt, nóg að gefa í skyn.
Guðmundur „Muggur“ Thor-steinsson skrifaði sendibréf
frá New York 1915: „Eitt er hjer af-
ar skemmtilegt, og það er þessi
gegnumsimpla ameríkanska negra-
músík.“ Í þeirri „gegnumsimplu“
músík voru textarnir þó fráleitt ein-
faldir, þar léku menn sér að tví-
ræðninni. Það skildu allir sem
heyrðu viðfangið þegar Blind
Lemon Jefferson söng: „Mmm,
mmm, black snake crawlin’ in my
room / Mmm, mmm, black snake
crawlin’ in my room / Some pretty
mama better come and get this
black snake soon“. Nú eða þegar Ri-
ley B.B. King söng: „I got a sweet
little angel / I love the way she
spread her wings.“
Rómantíkin réð þó ríkjumvestan hafs í dægurtónlistinni
þegar komið var fram yfir miðja
öldina; hvað var fegurra en hjörtu
sem unnast og bindast: „Going to
the chapel / And we’re gonna get
married / Gee, I really love you /
And we’re gonna get married / Go-
in’ to the chapel of love.“ Svo söng
stúlknasveitin The Dixie Cups 164
og lykilatriðið sungið angurvært í
lokalínunni: „And we’ll never be lo-
nely anymore.“ Voðinn var vís ef
stúlkan unga fórnaði meydómnum
og fengi ekkert í staðinn, eða hvað
hafði Shirley Owens ekki sungið
með stöllum sínum í Shirelles
nokkrum árum fyrr: „Is this a last-
ing treasure / Or just a moment’s
pleasure? / Can I believe the magic
of your sighs? / Will you still love
me tomorrow?“
Hér heima var rómantíkinallsráðandi, textarnir eins og í
góðri bók eftir Barböru Cartland
sem enduðu allar með því að hann
umvafði hana sterkum örmum …
bókin búin. Sigurður Þórarinsson
gekk þó heldur lengra í Þórsmerk-
urljóði: „Troddu þér nú inn í tjaldið
hjá mér, / María, María, / Síðan
ætla ég að sofa hjá þér. / María,
María.“ Hljómsveit Svavars Gests
söng þetta djarfa ljóð fyrir lands-
menn í maí 1960 og lengra var eig-
inlega ekki hægt að ganga nema
segja það beint út eins og Fræbb-
blarnir gerðu tuttugu árum síðar: „Í
nótt / Ég ætla að ríða þér í nótt /
Útilokum allt og ríðum burt í nótt.“
Væntanlega kemur það fáum áóvart að Fræbbblalagið Í nótt
var snimmhendis bannað, en tím-
arnir breytast og siðferðisviðmið
líka; engum datt í hug að banna lag-
ið „Fuck You Tonight“ með Biggie
Smalls / Notorious B.I.G. sem sló í
gegn vorið 1997: „You must be used
to me spendin’ / And all that sweet
winin’ and dinin’ / Well I’m fuckin’
you tonight“
Biggie (og R. Kelly) var ekki aðboða ný sannindi, og Rihanna
ekki heldur að ryðja nýjar brautir.
Það er þó tímanna tákn að svo vin-
sæll tónlistarmaður syngi nánast
eingöngu opinskáa texta, það er lítil
ást en mikið af losta í lögum eins og
Ruder Boy sem kom út í fyrra:
„Come here, rude boy, boy; can you
get it up? / Come here rude boy,
boy; is you big enough?“
Það er þó ekki bara að ungkona anno 2011 þurfi að hvetja
folann áfram í rúminu, heldur þarf
hún líka að passa upp á hann þegar
hann er fjarri: „When you’re all
alone boy, I got something to give
ya / Will ya play along if I take a
dirty picture“ syngur Kesha á plöt-
unni Animal. Ætli heiti skífunnar
eigi að minna á það þegar Olivia
Newton John missti sig í stuðinu í
laginu Physical og emjaði „Let’s get
animal, animal, / I wanna get ani-
mal, let’s get into animal“? Það eru
þrjátíu ár síðan, ótrúlegt en satt, og
þótti djarft þá, sem er líka ótrúlegt
en satt.
Óður til eðlunar
»Hér heima varrómantíkin allsráð-
andi, textarnir eins og í
góðri bók eftir Barböru
Cartland sem enduðu
allar með því að hann
umvafði hana sterkum
örmum … bókin búin.
Tvíræðni Barbadosíska söngkonan Rihanna Gimlisdóttir þrífst á tvíræðninni en textar hennar eru þó ekki allir tvíræðir, sumir eru beinlínis klámfengnir.
GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S
SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ
GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND
SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI.
HHHHH
- POLITIKEN
HHHHH
- EKSTRA BLADET
HHHH
- H.S.S - MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
FBL. - F.B.
HHHH
H.S. - MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
HHH
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
FRÁ JAMES CAMERON ,
SEM FÆRÐI OKKUR TITANIC
OG AVATAR
SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER
BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH
BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH
BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA MYND
EMPIRE
HHHHH
BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH
„MYNDIN ER ÍALLA STAÐI
STÓRBROTIN OG STEN-
DUR FYLLILEGA UNDIR
LOFINU SEM Á HANA HE-
FURVERIÐ BORIÐ.“
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
„ÓGLEYMANLEG MYND SEM
ÆTTIAÐ GETA HÖFÐAÐTIL
ALLRA.BJÓDDU ÖMMU OG
AFA MEÐ,OG UNGLINGNUM
LÍKA.“
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
LOKSINS ER BJÖRNIN SEM ALLIR ELSKA
KOMINN Í BÍÓ OG ÞAÐ Í ÞRÍVÍDD
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
DISTURBIA
MICHEAL BAY
- R.C.
- BOXOFFICE MAGZINE
to nada
from PRADA
FRÁBÆR GAMANMYND BYGGÐ Á SÖGU
JANE AUSTEN, SENSE AND SENSIBILITY
MYND Í ANDA
CLUELESS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝ Í LF A, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
700 kr.
Tilboðil
950 kr.
á 3D sýning
ar
700 kr.
Tilboðil
950 kr.
á 3D sýning
ar
BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI: ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON
BESTA LEIKKONA Í AUKALHLUTVERKI: ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 700 kr. - 3D 950 kr.
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR I AM NUMBER FOUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20 VIP
TRUE GRIT kl. 5:30 - 8 - 10:30 16
FROM PRADA TO NADA kl. 8 10
THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L
KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 14
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:50 L
ROKLAND kl. 10:20 12
/ ÁLFABAKKA
I AM NUMBER FOUR kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
TRUE GRIT kl. 5:30 - 8 - 10:30 16
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 5:30 L
SANCTUM 3D kl. 8 - 10:30 14
THE KING'S SPEECH kl. 8 - 10:30 L
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:303D L
I AM NUMBER FOUR kl. 8:10 - 10:30 12
THE KING'S SPEECH kl. 5:40 - 8 númeruð sæti L
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L
SANCTUM 3D kl. 10:30 14
HEREAFTER kl. 8 12
YOU AGAIN kl. 5:50 L
KLOVN - THE MOVIE kl. 10:30 númeruð sæti 14
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10 12
TRUE GRIT kl. 8 - 10 16
YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 6 L
FROM PRADA TO NADA kl. 6 10
I AM NUMBER FOUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
BIG MOMMA'S HOUSE 3 kl. 8 - 10:20 L
YOGI BEAR ísl. tal kl. 6 - 10:20 L
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
/ SELFOSSI
BIG MOMMA'S HOUSE 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 L YOGI BEAR kl. 6 ísl. tal L
JUST GO WITH IT kl. 8 - 10:20 L
7 BAFTAVERÐLAUN