Morgunblaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARS 2011 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is SinnumÞrír (Nýja Svið) Fös 4/3 kl. 20:00 U Lau 5/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/3 kl. 20:00 U Mið 9/3 kl. 20:00 Fös 11/3 kl. 20:00 Lau 12/3 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Súldarsker Fim 3/3 aukas. kl. 20:00 Ö Mið 9/3 aukas. kl. 20:00 Aukasýningar vegna gífurlegrar aðsóknar Svikarinn Sun 6/3 kl. 20:00 Ö síðasta sýn.! Sýningum lýkur í mars! Leikhúsþing og leikhúsveisla Fös 4/3 kl. 12:00 Aðgangur ókeypis! David Bowie Tribute Fim 10/3 kl. 21:00 LeiksýninginHetja Lau 5/3 kl. 20:00 Athugið aðeins þessi eina sýning! Tjarnarbiogen Lau 19/3 kl. 18:00 Músiktilraunir 2011 Fös 25/3 kl. 20:00 Lau 26/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 Mán 28/3 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Svanasöngur - aukasýning í Hofi á Akureyri Fös 11/3 kl. 20:00 Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir Hádegistónleikar ungra einsöngvara með Garðari Thór Þri 22/3 kl. 12:15 Atriði úr Öskubusku, Ástardrykknum og Brúðkaupi Fígarós! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 4/3 kl. 20:00 U 5. sýn.arár Fös 11/3 kl. 20:00 U besti höf. besta leikari 2007 Fös 18/3 kl. 20:00 5. sýn.arár Fös 25/3 kl. 20:00 besti höf. besta leikari 2007 Sun 27/3 kl. 16:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið MÉR ER SKEMMT (Söguloftið) Lau 5/3 kl. 16:00 Ö uppselt í matinn Lau 12/3 kl. 16:00 Ö Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+ Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Fim 3/3 kl. 20:00 Ö Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 17/3 kl. 20:00 Ö Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! Þýskir vísinda- menn hafa greint frá því að þeir telji gerlegt að endurgera eða lagfæra þá minni af Bam- iyan Búddastytt- unum tveimur sem talibanar eyðilögðu árið 2001. Forverðir við Tækniháskólann í München hafa rannsakað hluta úr báðum styttunum síðustu 18 mán- uði og telja gerlegt að endurreisa þá minni, en hún var 40 metra há en ekki nema tæplega tveggja metra þykk. Rannsóknin og niðurstöðurnar voru kynntar á ráðstefnu á veg- um UNESCO í vikunni, um Bam- iyan Búdda-stytturnar. Afgönsk stjórnvöld verða að ákveða hvað gert verður. Viðgerðin yrði flók- in og kostnaðarsöm. Forverðirnir telja að helst yrði að setja upp verkstæði í Bamiyan-dalnum. Hinn möguleikinn væri að vinna verkið í Þýskalandi en þá yrði að senda um 1.400 björg til Þýska- lands en hvert vegur allt að tvö tonn. Vilja end- urreisa Búddastyttu Minni styttan var 40 metra há. Á Bláa veggnum á neðri hæð há- skólatorgs Háskóla Íslands stendur þessa dagana yfir sýning á sam- vinnuverkefni nemenda úr teikni- deild Myndlistarskólans í Reykjavík og nemenda í ritlist í Háskólanum. Á þremur vikum hafa söguþræð- ir verið spunnir áfram og marg- víslegir karakterar sprottið fram. Á sýningunni eru sögur og ljóð. Verkefnið er hluti af námsskrá Teiknideildarinnar, starfsnám sem getur verið hluti af BA-gráðu við evrópska samstarfsskóla. Sýna sam- vinnuverk Herdís Anna Jónasdóttir sópran- söngkona og rússneski píanóleik- arinn Semjon Skigin halda tónleika í Selinu á Stokkalæk á sunnudaginn kemur, 6. mars. Hefjast tónleikarnir klukkan 16. Efnisskráin er blómleg: ljóða- söngvar eftir Grieg, Schumann, Strauss, Debussy, Rachmaninov og fleiri, sem allir fjalla um blóm. Herdís Anna er fædd og uppalin á Ísafirði, dóttir hjónanna Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlist- arskóla Ísafjarðar, og Jónasar Tóm- assonar tónskálds. Hún lauk söng- námi við LHÍ árið 2006 og hélt þá til Berlínar þar sem hún stundaði nám við Hanns Eisler-tónlistarháskól- ann. Herdís Anna hefur komið víða fram hér á landi og í Þýskalandi, bæði á tónleikum og í óperuupp- færslum. Herdís Anna er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem Bjartasta vonin árið 2010. Semjon Skigin er fæddur í Len- íngrad. Hann stundaði nám við tón- listarháskólann þar í borg og er einkum þekktur sem ljóðapían- isti.Frá árið 1990 hefur hann kennt við Hanns Eisler-tónlistarháskól- ann. Miðapantanir á tónleikana eru í síma 487 5512 og 864 5870. Söngkonan Herdís Anna Jónas- dóttir hefur numið í Þýskalandi. Píanóleikarinn Semjon Skigin er eftirsóttur sem meðleikari. Herdís Anna og Skig- in flytja blómasöngva  Halda tónleika í Selinu á Stokkalæk Græni Hatturinn Akureyri sími 461 4646 | 864-5758 Retro Stefson Tónleikar í kvöld fim. 3. mars. kl. 21.00 Eivör Tónleikar Fös. 4. mars kl. 22.00, Lau. 5. mars. kl. 20.00 og kl. 23.00 Leikhópurinn Vanir Menn Leiksýning Kæri Hjónabandsráðgjafi Fim. 10. mars kl. 21.00 Todmobile Tónleikar Fös. 11. mars kl. 22.00 og lau 12. mars kl. 22.00 Forsala á alla viðburði í Eymundsson 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 4/3 kl. 19:00 4.k Fös 18/3 kl. 22:00 ný aukas Sun 17/4 kl. 20:00 Fös 4/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Fös 29/4 kl. 19:00 Lau 5/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Lau 30/4 kl. 19:00 Lau 5/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00 Sun 6/3 kl. 20:00 5.k Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Lau 7/5 kl. 19:00 Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 1/4 kl. 19:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Mið 9/3 kl. 20:00 6.k Fös 1/4 kl. 22:00 ný aukas Fös 13/5 kl. 19:00 Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Lau 2/4 kl. 19:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Sun 3/4 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Fim 7/4 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Sun 10/4 kl. 20:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Ofviðrið (Stóra sviðið) Fim 3/3 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00 Ástir, átök og leiftrandi húmor. Síðustu sýningar. Fjölskyldan (Stóra svið) Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar! Afinn (Litla sviðið) Lau 19/3 kl. 19:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans. Sýnt á Stóra sviðinu í mars Nýdönsk í nánd (Litla svið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr. Sýnt á Stóra sviðinu í apríl Nýdönsk á Stóra sviðinu í apríl ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fös 4/3 kl. 20:00 Frums. Fös 18/3 kl. 20:00 4.sýn. Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn. Lau 5/3 kl. 20:00 2.sýn. Lau 19/3 kl. 20:00 5.sýn. Fös 1/4 kl. 20:00 Fös 11/3 kl. 20:00 3.sýn. Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn. Frumsýning 4. mars! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Mið 9/3 kl. 19:00 Mið 16/3 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00 Lau 12/3 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00 Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 31. mars! Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 6/3 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 6/3 kl. 17:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 13/3 kl. 17:00 Sun 3/4 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 17:00 Gerður Kristný og Bragi Valdimar! Lér konungur (Stóra sviðið) Fim 3/3 kl. 20:00 Aukasýning 3. mars vegna gríðarlegrar aðsóknar! Brák (Kúlan) Fös 4/3 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 20:00 Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 6/3 kl. 13:30 Sun 13/3 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 13:30 Sun 6/3 kl. 15:00 Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 15:00 Sun 13/3 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 15:00 Sýningar hefjast á ný í mars! Miðasala hafin. Hedda Gabler (Kassinn) Fim 10/3 kl. 20:00 Frums. Lau 19/3 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00 Fös 11/3 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Mið 30/3 kl. 20:00 Frumsýning 10. mars Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 4/3 kl. 20:00 Aukasýning Síðasta sýning - ekki við hæfi barna Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Fös 11/3 kl. 20:00 Frums Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn Lau 12/3 kl. 19:00 2.k sýn Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn Lau 12/3 kl. 22:00 Ný aukas Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn Sun 13/3 kl. 20:00 3 k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn Miðaverð í fosölu á netinu aðeins kr. 2.500 Á morgun, föstudag klukkan 16, opnar Þóra Sigurðar- dóttir myndlistarmaður sýningu sem hún kallar Vegir efnisins í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni eru teikningar og ljósmyndir. Þóra stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands og framhaldsnám í Danmörku. Hún hefur sýnt verk sín heima og erlendis og eru verk hennar í eigu op- inberra safna á Íslandi og í Danmörku. Sýningin stendur til 26. mars og er opin á afgreiðslu- tíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Þóra Sigurðardóttir sýnir Þóra Sigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.