Morgunblaðið - 03.03.2011, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ | 29
Prentsmiðjan GuðjónÓ hlaut umhverfisvottun fyrst árið 2000 hjá
Norræna umhverfismerkinu Svaninum og getur því umhverfismerkt
allar vörur sínar sem koma frá fyrirtækinu.
GuðjónÓ ætti því að vera fyrsti valkostur þeirra
fyrirtækja sem vilja að allir þættir rekstursins
séu umhverfisvænir.
Áratuga reynsla af Svaninum segir allt!
Sími 511 1234 • w w w.gudjono.isGöngum hreint til verks!
Þ
ó reykingar séu ekki það
hollasta sem hægt er að
stunda er ekki hægt að
neita því að Marlboro- kú-
rekinn er eitthvert þekkt-
asta fyrirbæri auglýsingasögunnar.
Hugmyndina átti Leo Burnett, en
auglýsingafyrirtæki hans á einnig
heiðurinn af kettinum Morris og
tröllinu Jolly Green Giant sem meira
að segja íslenskir neytendur kannast
við.
Sagan segir að sígarettur með fíl-
ter hafi verið nýjung á markaðnum
en þótt „kvenlegar“ og Marlboro
leitað að leið til að laða að karlkyns
neytendur. Leo Burnett var að fletta
í tímaritinu Life þegar hann rambaði
niður á myndaseríu um líf kúreka og
kviknaði heldur betur á perunni.
Auglýsingarnar sem urðu til í
framhaldinu voru svo einfaldar og
áhrifaríkar að þær þykja sannkölluð
meistaraverk: glæsileg mynd af
grófum, sjálfstæðum og karlmann-
legum kúreka með sígarettu í munn-
vikinu og Marlboro skrifað stórum
stöfum.
Marlborokúrekaþemað lifir góðu
lífi enn þann dag í dag, um hálfri öld
eftir að fyrsta auglýsingin birtist.
ai@mbl.is
Úr sögubókum markaðsfólksins
Svalur Reykjandi kúreki þótti hin fullkomna ímynd karlmennskunnar.
Ímynd karl-
mennskunn-
ar holdi
klædd
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur