Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 6

Siglfirðingur - 01.06.1935, Blaðsíða 6
SIGLFIRÐINGUR er í gamalli kirkjutóntegend, sem kölluð er „hypofrygisk" og hefst á fjórða tóni (tetracord) niður frá II. tóntegund Gregorianska söngsins. I frygiskri tóntegund eru mörg vor allra fallegustu sálmalög t. d. „Ó, hö'uð dreyra drifið". Hér á eftir birtist skrá yfir það, sem séra Bjarni hefir safnað, frum samið og útgt'fið: 20 sönglöi" íyrir 4 karlmannaraddir, lögin útlend með íslenzkum textum, safnað og gefin út 1892. Islenzkur Hátíðasöngur, frumsaminn og útg. í Kaupmannahöfn 1899. 6 sönglög, frumsamin, og útg. í Kaupmannahöfn 1899. íslenzk þjóðlög. nær 1000 bls. safn- að frá 1880 til 1905, gefin út í Kaupni.- höfn 1906-1909. íslenzk sálmasöngsbókútg. í Rvík 1903 Viðbætir við þá bók, ca. 90 lög útg. í Rvík )9l2. 10 sönglög, fyrir eina rödd, með íslenzkum og dönskum textum, frumsamin, útg. í Kaupmanna- höfn 1904. Prjú sönglög fyrir eina rödd með undirspili, frum- samin, útg. í Rvík 1913. Bjarkamál hin nýjustu, 5 lög fyrir blandaðan kór, frumsamin, útg. í Rvík 1918. íslenzk sálmasöngsbók, 2. útg. aukin. Gefin út í Rvík 1926. íslenzkur Hátíðasöngur, frumsaminn, 2. útg. útgenn í Rvik 1926. 241ögfyrir4kailmannaraddir, frumsamin, útg. Rvík 1927 24 lög fyrir 1 rödd með undirspili, frumsamin útg. í Rvík 1928. Söngsaga íslands að fornu og nýju, frumsamio, útg. á Siglufirði 1929. Einnig samin eftir beiðni ritgjörð um sama efni og er nú prentuð í stóru verki, sem heitir „Nordisk Kultur", og er það nefnd finnskra og sænskra pró- fessora, sem stendur fyrir því verki. Alþingishátiðarkantata, 14 lög alls, sem liggur í hand- riti, óprentuð enn. Pað hefir nú verið sýnt hér að framan, hversu mikilvægt verk séra Bjarni hefir unnið íslenzkri tón- list með þjóðlagasafni sínu og fróðlegum ritgjörðum Séra Bjarni Þorsteinsson, 40 dra. Frti Sigriður Lárusdóttir Blöndal, 45 ára. Guðm. Davíðsson, Hraunum. Hvanneyrarheimilið. AUir hérlendir menn, sem komnir eru til vits og ára, og annars sjá og heyra nokkuð, hafa heyrt getið um séra Bjarna Porsteinsson á Siglufirði — á Hvann- eyri, eins og hann er ofíast viðkenndur, að minnsta kosti af sóknarbörnum sínum. En það eru ekki aðeins íslendingar, sem kannast við séra Bjarna, heldur einn- ig fjöldi útlendinga — bæði Svíar. Norðmenn, Danir, Pjóðvei jar, Englendingar o. fl. — því að flestir þeirra, er nokkru máli skiftir og til Siglufjarðar hafa komið á s.l. rúmum 40 árum, hafa þurft að heimsækja prest- inn á Hvanneyri. Var það hvorttveggja. að hann gat talað við þá, á þeirra eigin máli, um hvað þeím sem datt í hug að ræða um, og í annan stað var gestrisn- in ætíð framúrskarandi. Petta allt vita allir, sem heyrt hafa séra Bjarna getið. En það sem allir ekki vita er það, að síðan á 16. öld, mun enginn einn prestur hafa þjónað Hvanneyrarprestakalli jafn lengi og séra Bjarni, því að 18. marz s.l. var hann búinn að vera skipaður prestur í prestakallinu í 46 ár. Má þetta útaf fyrir sig merkilegt kallast, að jafn fjölmenntaður og fjölhæfur prestur og hann er, skuli hafa unað svolengi á útkjálkabrauði og í illviðra plássi. En séra Bjarni og hversu mikið gagn hann hefir unnið kirkjusöng tók strax tryggð við staðinn og sveitina og þeirri tryggð vorum með sálmasöngsbókum sínum. Hátíðasöngvar hans hafa varpað birtu yfir guðsþjónusturnar og frum- samin sönglög hans flutt yl og gleði inn á heimilin og gera enn. Heiður hans verður ekki minni við það, hversu örðug afstaða hans hefir verið til þess að geta orðið sönglistinni tð því liði, sem raun er á. Starf hans í þágu sönghstarinnar hefir hann orðið að hefir hann baldið til þessa dags. Er það sjaldgæft á þessum tímum að haldið sé tryggð við nokkurn sér- st.ikan stað, eða nokkuð sérstakt — yfirleitt. Pað virð- ist allt vera komið á þá flugaferð í heiminum, jafnvel hér úti á veraldarhjara, að enginn hefir tíma til að átta sig á hlutunum, eins og þeir eru og geta orðið með athugun og þrautseigju. En að hægt er að láta vinna í hjáverkum. Alla æfina hefir hann gegnt um- sér líða vel, þótt ýmsar aðstæður virðist andstæðar í svifamiklu prestsstarfi. Ennfremur veít eg ekki ánn- fyrstu, ef rétt athugun er annarsvegar — það hefir að en að hann hafi af e'gin rammleik orðið að afla séra Bjarni sýnt og sannað. Petta er því eftirtektar- sér hinnar víðtæku þekkingar sinnar á tónlistinni. verðara, þar sern honum var tekið fremur fálega, fyrst Hann er sjálfmenntað tónskáld. Séra Bjarni er einn þegar hann kom *:i 1 Siglufjarðar — vildu ýmsir máls- af merkismönnum þessa lands. Mestan og beztan metandi menn innan safncðarins hafa kosið að fá orðstír hefir hann áunnið sér hjá öldum og óbornum annan prest, er var þekktur þar á staðnum og öllum með sínu langa og alvarlega starfi fyrir sönglistina hér að góðu kunnur. En það fór nú svo, að séra Bjarna a landi. var veitt prestakallið, og eftir skamman tíma, var öll

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.