Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.06.1935, Page 16

Siglfirðingur - 01.06.1935, Page 16
16 SIGLFIRÐINGUR V. S. F. hefir ávalt fyrirliggjandi: Matvörur allskonar Rryddvörur — Hreinlætisvörur — Búsáhöld — Leikföng — o. m. m. fl. Eins og að undanförnu gefum vér 5 prc. gegn staðgreiðslu. Verzlutiarfélag Siglufj&rðar. h.f. Nokkrar Siglfirskar stúlkur geta fengið vinnu við síldarsöltun á bryggju Edv. Jacobsen. Talið við undirrilaðan fyrir 15. júní n. k. Porst. Pétursson. M.s. ,Víðir fer til Dalvíkur að morgni annars i hvítasunnu. Tekur farþega fram og aftur sem vildu sækja skemmt- un Svarfdæla, sem haldin verður þann dag. Bogi Halldörsson. Skarðdalsbrautinni miðar vel áfram. Vinna þar nú daglega 40—60 manns og eru marg- ir þeirra sem vinna gjafadagsverk fyrir sig eða aðra .Brautin verður breið og að öllu leyti hin myndar- legasta. Er nú verið að reisa skála efst á Skarðdalshryggjum. sem bæði verð- ur til matreiðslu og borðhalds verka- mannanna. He rterv igshakarí framleiðir og selur til kaupmanna og kaupfélaga, allskonar hart brauð með samkeppnisfæru verði, og fraktfrítt á höfn viðtakanda. Kaupir ávallt smjör frá viðskiftamönnum sínum. Reynið viðskiftin. Símar 18, 133 og 134. Virðingarfyllst. O. J. Hertervi Hattaverzlun Guðrúnar Rögnvalds tilkynnir: Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af höttum og húfum. Enníremur mikið úrval af peysum, barnafötum, sokkum o.fl. Allar vörur eftir nýjustu tízku með sanngjörnu verði. Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á gömlum höttum. Síldarstúlkur, sem vilja ráða sig við síldarsöltun í sumar hjá Ferdínand Jóhannssyni og Steinþór Guðmunds- syni, geri svo vel að skrifa sig á lista hjá hr. Gís.la lndriðasyni, Norðurgötu 18, fyrir 5, júní. Skrifstofa bæjarfógeta verður framvegis að- eins opin 10 — 12 f. h. og 1—4 e.h. alla virka daga. Bœjargjaldkeraskrifstofan verður framvegis í Gránugötu 27 (Hvíta húsið). Opin kl. 10-12, 1-3 og 4-6. Siglufirði, 1. júní 1935. Bæjargialdkerinn.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.